Hjálp með að share-a flakkara

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3195
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Hjálp með að share-a flakkara

Pósturaf Frost » Lau 03. Apr 2010 17:15

Sælir. Mig vantar smá hjálp. Ég er með flakkara sem að er tengdur við tölvuna mína og hún er tengd með LAN snúru í routerinn. Það sem að ég vill gera er: Láta flakkarann vera aðgengilegan hvar sem er í húsinu samt er hann tengdur við mína tölvu. Þá væri hægt að horfa á kvikmyndir úr fartölvum hvar sem er inní húsinu. Veit að margir kunna þetta hér þannig að það væri frábært að fá aðstoð sem fljótast :D


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með að share-a flakkara

Pósturaf kazgalor » Lau 03. Apr 2010 17:22

Sæll,

Ég myndi halda að einfaldasta leiðin væri að tengja flakkarann, hægriklikka á hann í Computer (my computer) og velja properties. þaðan ferðu svo í sharing flipann og velur advanced sharing. þar er svo box sem hægt er að haka í, sem heitir share this folder. Þá ætti diskurinn og þarmeðtalið allt á honum að vera shared. Ef þú ert svo að fara inná vélina í gegnum tölvur sem eru með XP þá þurfa þær að vera í sama workgroup, annars ætti homegroup passwordið að nægja.


i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3195
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með að share-a flakkara

Pósturaf Frost » Lau 03. Apr 2010 17:24

kazgalor skrifaði:Sæll,

Ég myndi halda að einfaldasta leiðin væri að tengja flakkarann, hægriklikka á hann í Computer (my computer) og velja properties. þaðan ferðu svo í sharing flipann og velur advanced sharing. þar er svo box sem hægt er að haka í, sem heitir share this folder. Þá ætti diskurinn og þarmeðtalið allt á honum að vera shared. Ef þú ert svo að fara inná vélina í gegnum tölvur sem eru með XP þá þurfa þær að vera í sama workgroup, annars ætti homegroup passwordið að nægja.


Dálítið núbbalegt hjá mér að segja þetta en hvað er workgroup :P ?


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með að share-a flakkara

Pósturaf kazgalor » Lau 03. Apr 2010 17:29

Basically þegar þú ert með tölvur á sama innra neti, þeas með sameiginlegann router þá gerir workgroup þér kleift að nálgast upplýsingar á hinum tölvunum. Þú stillir workgroup með því að hægriklikka á Computer, velja properties og velja svo change settings við hliðiná 'Computer name, domain and workgroup settings' hópnum.

Ef að þú ert hinsvegar með Win7 þá þarf þetta ekki.


i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3195
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með að share-a flakkara

Pósturaf Frost » Lau 03. Apr 2010 18:07

kazgalor skrifaði:Basically þegar þú ert með tölvur á sama innra neti, þeas með sameiginlegann router þá gerir workgroup þér kleift að nálgast upplýsingar á hinum tölvunum. Þú stillir workgroup með því að hægriklikka á Computer, velja properties og velja svo change settings við hliðiná 'Computer name, domain and workgroup settings' hópnum.

Ef að þú ert hinsvegar með Win7 þá þarf þetta ekki.


Ein tölvan er með XP og hin með Vista þannig að ég gæti þurft að breyta workgroup?


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með að share-a flakkara

Pósturaf Kobbmeister » Lau 03. Apr 2010 21:28

Frost skrifaði:Ein tölvan er með XP og hin með Vista þannig að ég gæti þurft að breyta workgroup?

Kanski fyrir XP en líklegast ekki fyrir vista.


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3195
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með að share-a flakkara

Pósturaf Frost » Lau 03. Apr 2010 22:33

Kobbmeister skrifaði:
Frost skrifaði:Ein tölvan er með XP og hin með Vista þannig að ég gæti þurft að breyta workgroup?

Kanski fyrir XP en líklegast ekki fyrir vista.


Ég sé flakkarann í My Computer í fartölvunni en get ekki komist inná hann nema að fara í Network. Access denied í My Computer.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með að share-a flakkara

Pósturaf Kobbmeister » Lau 03. Apr 2010 22:58

Frost skrifaði:
Kobbmeister skrifaði:
Frost skrifaði:Ein tölvan er með XP og hin með Vista þannig að ég gæti þurft að breyta workgroup?

Kanski fyrir XP en líklegast ekki fyrir vista.


Ég sé flakkarann í My Computer í fartölvunni en get ekki komist inná hann nema að fara í Network. Access denied í My Computer.

Ef þú kemst inná hann vertu þá ekkert að vesenast :P


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3195
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með að share-a flakkara

Pósturaf Frost » Lau 03. Apr 2010 22:58

Kobbmeister skrifaði:
Frost skrifaði:
Kobbmeister skrifaði:
Ég sé flakkarann í My Computer í fartölvunni en get ekki komist inná hann nema að fara í Network. Access denied í My Computer.

Ef þú kemst inná hann vertu þá ekkert að vesenast :P


Æji bara langar að geta komist inná hann af My Computer. Gamla settið er svo virkilega fáfrótt um svona hluti :lol:


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með að share-a flakkara

Pósturaf Kobbmeister » Lau 03. Apr 2010 23:07

Frost skrifaði:Æji bara langar að geta komist inná hann af My Computer. Gamla settið er svo virkilega fáfrótt um svona hluti :lol:

Hehe er nú oftast þannig, gerðu bara shortcut á desktoppinn :P


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek