disk boot error please insert system disk and press enter


Höfundur
bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

disk boot error please insert system disk and press enter

Pósturaf bixer » Sun 20. Des 2009 18:05

fæ alltaf þennann error þegar ég reyni að setja upp xp/server08/linux...ekkert virkar hef skipt um hdd og geisladrif. vil líka taka það fram að ég hef getað notað þessa diska áður til að skipta um stýrikerfi. hef líka breytt miklu í bios, einhver sem hefur reynslu á þessu?



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1830
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 181
Staða: Ótengdur

Re: disk boot error please insert system disk and press enter

Pósturaf Nariur » Sun 20. Des 2009 18:41

því miður bendir allt til þess að móðurborðið þitt sé steikt


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: disk boot error please insert system disk and press enter

Pósturaf SteiniP » Sun 20. Des 2009 18:49

Ertu búinn að prófa bios uppfærslu?




Höfundur
bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: disk boot error please insert system disk and press enter

Pósturaf bixer » Sun 20. Des 2009 19:57

hvernig steikt? og hernig uppfæri ég bios?



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1830
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 181
Staða: Ótengdur

Re: disk boot error please insert system disk and press enter

Pósturaf Nariur » Sun 20. Des 2009 20:01

með steikt meina ég dautt, kaput, gone to meet it's maker( :lol: ) en, já, BIOS uppfærsla er worth the try


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Höfundur
bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: disk boot error please insert system disk and press enter

Pósturaf bixer » Sun 20. Des 2009 20:09

en það kemur allt fram í startup, ætti það nokkuð að koma ef það er dautt(ram, örri og það)



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1830
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 181
Staða: Ótengdur

Re: disk boot error please insert system disk and press enter

Pósturaf Nariur » Sun 20. Des 2009 20:24

ef það var suðurbrúin sem fór, hérna er wikipedia gerin um suðurbrú http://en.wikipedia.org/wiki/Southbridg ... mputing%29
Síðast breytt af Nariur á Sun 20. Des 2009 20:35, breytt samtals 1 sinni.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Höfundur
bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: disk boot error please insert system disk and press enter

Pósturaf bixer » Sun 20. Des 2009 20:28

hdd og skrifarinn eru ide. hdd kemur inn og maður sér hversu stór hann er...



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: disk boot error please insert system disk and press enter

Pósturaf bulldog » Sun 20. Des 2009 20:34

Ég myndi halda að harði diskurinn væri hruninn eða móðurborðið ...




Höfundur
bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: disk boot error please insert system disk and press enter

Pósturaf bixer » Sun 20. Des 2009 20:45

er búinn að prufa 2 hdd




Vectro
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 20:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: disk boot error please insert system disk and press enter

Pósturaf Vectro » Sun 20. Des 2009 20:51

Skoðaðu í bios hvort að þessi ákveðni diskur sé valinn sem first boot device.




isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: disk boot error please insert system disk and press enter

Pósturaf isr » Sun 20. Des 2009 22:00