Ubuntu 9.10 - the Karmic Koala - reynsla

Skjámynd

Höfundur
Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Reputation: 0
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Ubuntu 9.10 - the Karmic Koala - reynsla

Pósturaf Gothiatek » Fim 29. Okt 2009 18:10

Jæja, eru Ubuntu notendur búnir að uppfæra í 9.10? Hvað nýjungar eru helstar sem þið takið eftir.

Boot tíminn er orðinn hverfandi, Ubuntu Software Center lítur vel út. Annars eru nú engar brjálæðislegar breytingar í þessu.

Hvað segja menn?


pseudo-user on a pseudo-terminal

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2831
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 211
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu 9.10 - the Karmic Koala - reynsla

Pósturaf CendenZ » Fim 29. Okt 2009 18:23

Er ekki bara búið að hreinsa til og betrum bæta installferlið ?


Annars var held ég búið að gefa það út að þeir væru að vinna að betrumbæta það sem virkar til að virka enn hraðara og léttara. Ekki koma með fullt af nýju hálfkláruðu dóti.




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu 9.10 - the Karmic Koala - reynsla

Pósturaf coldcut » Fim 29. Okt 2009 21:42

nei heyrðu ég hef ekki tíma til að upgradea fyrr en um helgina en er farið að hlakka vel til..verður spennandi að sjá hvernig ext4 stendur sig og líka sweet að hafa 2gb backup!



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu 9.10 - the Karmic Koala - reynsla

Pósturaf Oak » Fös 30. Okt 2009 01:14

var að uppfæra hjá mér og ég fæ ekki neitt hljóð :(


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu 9.10 - the Karmic Koala - reynsla

Pósturaf gardar » Fös 30. Okt 2009 13:51

Upgrade-aði í gær....

Það var pínu vesen með NVIDIA beta driverinn sem ég var með uppsettan, mæli með að menn taki hann út áður en þeir uppfæra, svona til að forðast óþarfa vesen.

Annars lítur þetta vel út og allt virðist virka :)



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu 9.10 - the Karmic Koala - reynsla

Pósturaf Oak » Lau 31. Okt 2009 22:28

einhver reyndur hérna til að aðstoða mig smá ?

var með 9.04 og það virkaði fínt...þ.e.a.s. þegar að ég var að streama yfir á sjónvarpsflakkarann minn MX 780HD. nú er ég búinn að uppfæra í 9.10 og allt virðist vera í góðu lagi en error öðru hverju. en ég er að reyna að streama yfir á flakkarann en það kemur bara access error: access deny. þetta virkaði fínt í windows 7 líka en gerir það ekki lengur. en það er samt ekkert tengt því. ef að ég fer aftur í ubuntu 9.04 þá virkar streamið þannig að það er ekki tölvan sem slík.

væri vel þegið ef einhver ubuntu eða windows snillingur getur hjálpað mér með þetta... :) ?

Takk


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu 9.10 - the Karmic Koala - reynsla

Pósturaf BjarniTS » Mán 02. Nóv 2009 02:31

Oak skrifaði:einhver reyndur hérna til að aðstoða mig smá ?

var með 9.04 og það virkaði fínt...þ.e.a.s. þegar að ég var að streama yfir á sjónvarpsflakkarann minn MX 780HD. nú er ég búinn að uppfæra í 9.10 og allt virðist vera í góðu lagi en error öðru hverju. en ég er að reyna að streama yfir á flakkarann en það kemur bara access error: access deny. þetta virkaði fínt í windows 7 líka en gerir það ekki lengur. en það er samt ekkert tengt því. ef að ég fer aftur í ubuntu 9.04 þá virkar streamið þannig að það er ekki tölvan sem slík.

væri vel þegið ef einhver ubuntu eða windows snillingur getur hjálpað mér með þetta... :) ?

Takk


Þetta er vegna þess að í 9.10 þá eru diskanöfnin orðin af einhverjum raðnúmerum.
Þú verður að keyra aftur það ferli sem að fólst í að láta vélina vita hvar efnið er geymt , og taka tillit til breytts kerfis.

það sem áður hét sda1 hjá mér og sda2
Heitir núna bara alveg vel djúsi talnarunum.


Nörd

Skjámynd

Höfundur
Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Reputation: 0
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu 9.10 - the Karmic Koala - reynsla

Pósturaf Gothiatek » Mán 02. Nóv 2009 08:45

BjarniTS skrifaði:það sem áður hét sda1 hjá mér og sda2
Heitir núna bara alveg vel djúsi talnarunum.

Hmm, heitir enn bara sdaX hjá mér!


pseudo-user on a pseudo-terminal

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu 9.10 - the Karmic Koala - reynsla

Pósturaf BjarniTS » Mán 02. Nóv 2009 09:03

Já . það þykir mér sérstakt.

En svona er þetta nú hjá mér, svo er ég að lenda í leiðindum með video codec mál , efir upgrade.
Sem mér þykir frekar skrítið.
Eitthvað vandamál með win media player 9 codec.


Nörd

Skjámynd

Höfundur
Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Reputation: 0
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu 9.10 - the Karmic Koala - reynsla

Pósturaf Gothiatek » Mán 02. Nóv 2009 09:33

BjarniTS skrifaði:Já . það þykir mér sérstakt.

En svona er þetta nú hjá mér, svo er ég að lenda í leiðindum með video codec mál , efir upgrade.
Sem mér þykir frekar skrítið.
Eitthvað vandamál með win media player 9 codec.


Hvernig lítur /etc/fstab út hjá þér. Það er UUID á disknum sem er runa af tölum og bókstöfum, en það á að mountast á mount point, t.d. /media/sda1.

Varðandi video málið þá er hue væntanlega í ruglinu, gerðist hjá mér og fleirum. Prófaðu að opna t.d. Totem spilarann, farðu í Edit->Preferences og undir Display tab er Hue barinn væntanlega lengst til vinstri...getur sett hann á miðjuna eða gert Reset to Defaults....það ætti að laga vandamálið.


pseudo-user on a pseudo-terminal

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu 9.10 - the Karmic Koala - reynsla

Pósturaf BjarniTS » Mán 02. Nóv 2009 09:55

Gothiatek skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Já . það þykir mér sérstakt.

En svona er þetta nú hjá mér, svo er ég að lenda í leiðindum með video codec mál , efir upgrade.
Sem mér þykir frekar skrítið.
Eitthvað vandamál með win media player 9 codec.


Hvernig lítur /etc/fstab út hjá þér. Það er UUID á disknum sem er runa af tölum og bókstöfum, en það á að mountast á mount point, t.d. /media/sda1.

Varðandi video málið þá er hue væntanlega í ruglinu, gerðist hjá mér og fleirum. Prófaðu að opna t.d. Totem spilarann, farðu í Edit->Preferences og undir Display tab er Hue barinn væntanlega lengst til vinstri...getur sett hann á miðjuna eða gert Reset to Defaults....það ætti að laga vandamálið.


Kóði: Velja allt

# /etc/fstab: static file system information.
#
# Use 'vol_id --uuid' to print the universally unique identifier for a
# device; this may be used with UUID= as a more robust way to name devices
# that works even if disks are added and removed. See fstab(5).
#
# <file system> <mount point>   <type>  <options>       <dump>  <pass>
proc            /proc           proc    defaults        0       0
# / was on /dev/sda5 during installation
UUID=bf036662-bbce-4ece-9789-5bbbca3bbc8a /               ext3    relatime,errors=remount-ro 0       1
/dev/scd0       /media/cdrom0   udf,iso9660 user,noauto,exec,utf8 0       0


Hue barinn var nú reyndar settur á miðjuna , en fyrir einu restarti síðan , þá bað hún mig að setja upp plugin , sem ég og gerði , en gat þó ekki spilað videoið sem ég ætlaði að spila.
En núna spilar hún þetta video , og ég er bjartsýnn.

Hvernig lýst þér á
/etc/fstab

Ég er með diskana skipta í þrennt , eitt linux partiton , eitt Windows XP partition og svo eitt Windows 7 partition.


Nörd

Skjámynd

Höfundur
Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Reputation: 0
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu 9.10 - the Karmic Koala - reynsla

Pósturaf Gothiatek » Mán 02. Nóv 2009 10:33

Samkvæmt fstab ertu bara að mounta linux rótina (mount point /) og geisladrifið.

Þú ert sumsé ekki að mounta Windows partition-irnar í booti. Svona default lenda þær á /media/sdaX. Myndi sumsé líta einhvernvegin svona út

Kóði: Velja allt

# /dev/sda2
UUID=642ED0AD2ED07A0E /media/sda2     ntfs    defaults,umask=007,gid=46 0       0


Hér er verið að mounta NTFS partition á /media/sda2.

Eitt tips: ég hef alltaf verið með a.m.k. 3 partition fyrir Linux; /, /boot og /home.
Með því móti get ég þess vegna skipt um distró (gentoo, mandrake, o.s.frv.) án þess að þurfa taka afrit af heimasvæðinu mínu þar sem öll gögnin mín eru.


pseudo-user on a pseudo-terminal

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu 9.10 - the Karmic Koala - reynsla

Pósturaf gardar » Mán 02. Nóv 2009 12:07

BjarniTS skrifaði:
Oak skrifaði:einhver reyndur hérna til að aðstoða mig smá ?

var með 9.04 og það virkaði fínt...þ.e.a.s. þegar að ég var að streama yfir á sjónvarpsflakkarann minn MX 780HD. nú er ég búinn að uppfæra í 9.10 og allt virðist vera í góðu lagi en error öðru hverju. en ég er að reyna að streama yfir á flakkarann en það kemur bara access error: access deny. þetta virkaði fínt í windows 7 líka en gerir það ekki lengur. en það er samt ekkert tengt því. ef að ég fer aftur í ubuntu 9.04 þá virkar streamið þannig að það er ekki tölvan sem slík.

væri vel þegið ef einhver ubuntu eða windows snillingur getur hjálpað mér með þetta... :) ?

Takk


Þetta er vegna þess að í 9.10 þá eru diskanöfnin orðin af einhverjum raðnúmerum.
Þú verður að keyra aftur það ferli sem að fólst í að láta vélina vita hvar efnið er geymt , og taka tillit til breytts kerfis.

það sem áður hét sda1 hjá mér og sda2
Heitir núna bara alveg vel djúsi talnarunum.



UUID er ekkert nýtt kallinn minn :)

Þú getur bæði kallað í diskana eftir uuid og eftir /dev/sd*
Mæli hinsvegar með UUID því að diskarnir geta flakkað á milli, diskur sem hét /dev/sda heitir kannski næst /dev/sdb þegar þú kveikir á vélinni.



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu 9.10 - the Karmic Koala - reynsla

Pósturaf BjarniTS » Mán 02. Nóv 2009 12:29

gardar skrifaði:
UUID er ekkert nýtt kallinn minn :)

Þú getur bæði kallað í diskana eftir uuid og eftir /dev/sd*
Mæli hinsvegar með UUID því að diskarnir geta flakkað á milli, diskur sem hét /dev/sda heitir kannski næst /dev/sdb þegar þú kveikir á vélinni.


Já ég tók það ekki skýrt fram , en ég var að semsagt tala um bara mína reynslu af minni uppsetningu.
Ekki kafað djúpt í Linux er bara einn af þessum sem finnst það of þægilegt til að nota það ekki , og flest sem að maður þarf að leggja á sig að læra , tekur yfirleitt ekki langan tíma.
En maður lærir stöðugt.


Nörd

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu 9.10 - the Karmic Koala - reynsla

Pósturaf dori » Mán 02. Nóv 2009 16:12

Ég setti upp 9.10 á Asus EeePC 1101HA krílið mitt. Það gekk bara eins og í sögu. Sótti iso myndina, henti henni á SD kort USB Startup Disk Creator og bootaði frá því.
Mér finnst eins og install ferlið sé aðeins fleiri klikk en það var, allavega ekki einfaldara (og þó að ég hefði valið Ísland sem time zone stakk það samt uppá USA lyklaborði og það þurfti að klikka á "show all" til að velja annað). Samt ekkert bögg...
Núna er auðvitað kominn 2.6.30+ kernel sem þýðir að það er miklu betri stuðningur fyrir ýmislegt (ég er með Atheros netkort sem notar ath9k og þarf 2.6.29+, jaunty var bara með 2.6.28). Og útlitsatriði hafa tekið miklum framförum, þessi kaffibrúni litur var alveg hræðilegur. Default litirnir núna eru bara mjög ljúfir.

Ég er samt svo heppinn að hafa keypt mér tölvu með GMA500 kubbasetti. Hún er gefin út fyrir að vera rosalega mikið Intel þannig að maður var ekki að ath. hlutina mjög náið (eitthvað sem maður hefði betur átt að gera). Svo á síðunni hjá Asus var talað um að það væri hægt að fá Linux útgáfu svo að ég bjóst við að þetta yrði ekkert mál. Það er hins vegar þannig að þetta er ekki Intel nema að nafninu til. Skjákortið er frá fyrirtæki sem heitir PowerVR og er ekkert mikill vinur fjáls hugbúnaðar og öll vinna við að skrifa rekla var seld út til aðila sem gerðu það illa og maður hefur heyrt ýmsar leiðinlegar sögur um þetta.

Allavega, þá get ég ekki keyrt skjáinn nema í 2d mode eitthvað, pottþétt 100% software rendering og hljóð hefur líka verið eitthvað vesen.

En 9.10 lítur mjög vel út og ég er mjög spenntur að prufa hluti eins og Ubuntu One.



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu 9.10 - the Karmic Koala - reynsla

Pósturaf Oak » Þri 03. Nóv 2009 00:04

Þó svo að ég share-i öllu aftur eða einhverju nýju þá kemur alltaf access deny :(


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu 9.10 - the Karmic Koala - reynsla

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 03. Nóv 2009 21:38

Er ekki hægt að uppfæra 8.04 í 9.10?

Var að reyna að installa 9.10 með því að boota af disknum og þegar kom að því að velja hvar ætti að installa Ubuntu 9.10, þá gat ég bara valið "Side by side", sem installar Ubuntu 9.10 samsíða 8.04 og Win7. Svo gat ég valið "whole disk", sem myndi wipe-a Windowsið og 8.04. Og svo gat ég valið "Manually select...", sem leyfir mér að velja handvirkt en ég gat ekkert gert án þess að installa yfir 8.04.

Er ég að gera eitthvað vitlaust?

EDIT: Nvm, formata bara 8.04 volumið og installa ferskri Ubuntu :)

EDIT 2: Fokk hvað þetta er nice kerfi. Á ekki eftir að heyra neitt sem kennararnir segja á morgun, á eftir að vera svo niðursokkinn í þetta.



Skjámynd

Höfundur
Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Reputation: 0
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu 9.10 - the Karmic Koala - reynsla

Pósturaf Gothiatek » Þri 03. Nóv 2009 23:25

Þú þarft ekkert að ná í allt kerfið aftur og boota. Keyrir bara update manager (hefðir þurft að uppfæra alla pakkana sem eru í 8.04, svo hefði væntanlega komið möguleiki að uppfæra í 9.10). Hann er default stilltur á að ná í uppfærslur einu sinni á sólarhring...yfirleitt eru þetta bara smá patchar á þau forrit sem þú ert með - en ef það er komin nú útgáfa á Ubuntu þá skellir hann því bara inn með bros á vör :D


pseudo-user on a pseudo-terminal

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu 9.10 - the Karmic Koala - reynsla

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 03. Nóv 2009 23:33

Haha, vá. Fail much?

En allavegana, what's done is done.



Skjámynd

Höfundur
Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Reputation: 0
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu 9.10 - the Karmic Koala - reynsla

Pósturaf Gothiatek » Mið 04. Nóv 2009 10:36

Hehe, veist af þessum eftir 6 mánuði þegar næsta útgáfa kemur :)

En góða skemmtun við að fikta í Ubuntu - maður er endalaust að læra...


pseudo-user on a pseudo-terminal

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu 9.10 - the Karmic Koala - reynsla

Pósturaf BjarniTS » Mið 04. Nóv 2009 21:29

Gothiatek skrifaði:Samkvæmt fstab ertu bara að mounta linux rótina (mount point /) og geisladrifið.

Þú ert sumsé ekki að mounta Windows partition-irnar í booti. Svona default lenda þær á /media/sdaX. Myndi sumsé líta einhvernvegin svona út

Kóði: Velja allt

# /dev/sda2
UUID=642ED0AD2ED07A0E /media/sda2     ntfs    defaults,umask=007,gid=46 0       0


Hér er verið að mounta NTFS partition á /media/sda2.

Eitt tips: ég hef alltaf verið með a.m.k. 3 partition fyrir Linux; /, /boot og /home.
Með því móti get ég þess vegna skipt um distró (gentoo, mandrake, o.s.frv.) án þess að þurfa taka afrit af heimasvæðinu mínu þar sem öll gögnin mín eru.


Já ókey ókey . .sko . .
Samt sem áður , ein pæling ,get ég editað fstab svo að það mounti bara alltaf þessum partionum by deafult í startup ?

Edit*
http://ubuntuforums.org/showthread.php?t=673175

Fann þetta og mun prufa þetta allt þegar að ég losna úr win, nota það fyrir C# og gagnasafnsfræði.


Nörd

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu 9.10 - the Karmic Koala - reynsla

Pósturaf BjarniTS » Sun 08. Nóv 2009 15:04

Mynd

Alveg orðinn vel þreyttur á þessu.
Takið eftir hvað er mikið af þessu í taskbarnum niðri.

Hvaða rugl er þetta ?


Nörd

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu 9.10 - the Karmic Koala - reynsla

Pósturaf viddi » Sun 08. Nóv 2009 16:52

Þetta mun vera MSN protocolin sem Empathy notar.



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu 9.10 - the Karmic Koala - reynsla

Pósturaf gardar » Sun 08. Nóv 2009 20:33

Hvaða crash log kemur?



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu 9.10 - the Karmic Koala - reynsla

Pósturaf BjarniTS » Þri 10. Nóv 2009 22:25

Oftast þegar að ég ræsi upp vélina mína þá er tilynning um kernel Error.
Fékk ekkert af þessu veseni í 9.04 og verð að segja að þetta , . . . þetta er alveg ferlegt.

Þetta hlýtur samt að lagast með updates bara.


Nörd