HJÁLP!!! - allt sem tengist netinu virkar ekki!


Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

HJÁLP!!! - allt sem tengist netinu virkar ekki!

Pósturaf coldcut » Sun 16. Mar 2008 13:43

Já er í heljarinnar veseni...núna virkar ekkert sem tengist netinu í tölvunni minni. ég opna forritin, ekkert kemur upp, ég loka forritinu og þá kemur "Forritið" has stopped working!

þetta á við: Firefox, IE, Steam, MSN, Windows Live Mail.

er með spybot og það var að segja mér frá einhverjum tveimur registry breytingum um daginn og ég í einhverju hugsunarleysi leyfði það =/

minnir að það hafi verið eitthvað; missing dlls og síðan boot execute.

einhverjar hugmyndir eða þarf ég að formatta? :(

EDIT: ákvað að prufa update á NOD32 og þá kemur; "Failure to open Socket"



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 487
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fumbler » Sun 16. Mar 2008 16:00

Ef þetta virkaði fínnt nýlega þá tengist það líklega þessu
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=17447
Bilun í Farice




hallihg
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf hallihg » Sun 16. Mar 2008 16:57

Stórefa að bilun í farice tengist því að forritin hætti að virka og gefi meldinguna "[-] has stopped working".


count von count


Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Pósturaf coldcut » Sun 16. Mar 2008 19:31

nei efa að þettahafi eitthvað með þessa bilun að gera enda er þetta ennþá svona.

hallast að því að þetta hafi eitthvað að gera með þessar registry breytingar.

er hægt að taka þær til baka á einhvern hátt?




Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Sun 16. Mar 2008 21:13

getur prófað system restore

http://support.microsoft.com/kb/306084


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3071
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 42
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf beatmaster » Mán 17. Mar 2008 00:31

Svona til að byrja alveg á byrjuninni, ertu búinn að prufa að restarta routernum hjá þér?


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Pósturaf coldcut » Mán 17. Mar 2008 01:49

zaphod: já gæti virkað, prufa það á morgun. er samt með Vista en ég prufa þetta.

beatmaster: nei hef að ég held ekki prufað það eftir að þetta byrjaði að gerast en það ætti nú ekki að vera málið þar sem aðrar tölvur virka fullkomlega á þessu (líka ein með vista) og síðan er "stopped working" meldingin varla útaf netinu, hlýtur að vera einhver tölvutengd villa =/




Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Mán 17. Mar 2008 17:57

samt er það alltaf gott að byrja á því að restarta routernum...


Lagar ótrúlegustu hluti


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."


Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Pósturaf coldcut » Mán 17. Mar 2008 19:50

ég fór nú í system restore og setti hana 2 daga aftur í tímann og nú er allt eins og það á að vera...en netið ennþá í tómu tjóni eins og áður =/

sjá ÞENNAN ÞRÁÐ




Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Pósturaf coldcut » Fim 27. Mar 2008 10:41

heyriði þetta kom upp aftur í hittífyrradag og ég var nú kominn á það að formatta bara tölvuna en ákvað að gera eina seinustu leit á google og viti menn...

...þurfti bara að uninstalla NOD32 vírusvörninni og allt komst í fínt lag ;D



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3086
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Pósturaf lukkuláki » Fim 27. Mar 2008 11:11

coldcut skrifaði:heyriði þetta kom upp aftur í hittífyrradag og ég var nú kominn á það að formatta bara tölvuna en ákvað að gera eina seinustu leit á google og viti menn...

...þurfti bara að uninstalla NOD32 vírusvörninni og allt komst í fínt lag ;D


Nauts ! Er NOD32 að skíta í brækurnar ?
Settirðu það inn aftur ?


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: HJÁLP!!! - allt sem tengist netinu virkar ekki!

Pósturaf coldcut » Fös 28. Mar 2008 11:57

nei er ekki búinn að setja það inn aftur en veit ekki hvort það var eitthvað að skíta á sig, las nú að þetta hefði gerst með fleiri vírusvarnir sko.

þetta er hættan þegar maður er að keyra vírusvarnir sem er ekki reiknað með að keyri á Vista 64-bit. Þetta var eitthvað bilað/gallað update hjá þeim.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16310
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HJÁLP!!! - allt sem tengist netinu virkar ekki!

Pósturaf GuðjónR » Fös 28. Mar 2008 14:16

coldcut skrifaði:nei er ekki búinn að setja það inn aftur en veit ekki hvort það var eitthvað að skíta á sig, las nú að þetta hefði gerst með fleiri vírusvarnir sko.

þetta er hættan þegar maður er að keyra vírusvarnir sem er ekki reiknað með að keyri á Vista 64-bit. Þetta var eitthvað bilað/gallað update hjá þeim.


Ég hallast alltaf meir og meir að því að 64bit sé ekki nógu compatible.




Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: HJÁLP!!! - allt sem tengist netinu virkar ekki!

Pósturaf coldcut » Lau 29. Mar 2008 14:44

jámm...en ég hallast mest af því að þráðlausa netkortið mitt sé ónýtt ;) enda held ég hérna á 40 cm bor til þess að koma LANsnúru úr routernum í tölvuna mína.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16310
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HJÁLP!!! - allt sem tengist netinu virkar ekki!

Pósturaf GuðjónR » Lau 29. Mar 2008 16:33

coldcut skrifaði:jámm...en ég hallast mest af því að þráðlausa netkortið mitt sé ónýtt ;) enda held ég hérna á 40 cm bor til þess að koma LANsnúru úr routernum í tölvuna mína.

Nohhh!!!




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HJÁLP!!! - allt sem tengist netinu virkar ekki!

Pósturaf gumol » Mán 31. Mar 2008 01:29

Borinn minn er stærri

:sleezyjoe



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16310
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HJÁLP!!! - allt sem tengist netinu virkar ekki!

Pósturaf GuðjónR » Mán 31. Mar 2008 09:42

gumol skrifaði:Borinn minn er stærri

:sleezyjoe


...og minn er miklu breiðari =P~