Sjónvarpsflakkari á heimanetinu


Höfundur
aldo
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mið 21. Mar 2007 13:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Sjónvarpsflakkari á heimanetinu

Pósturaf aldo » Lau 01. Mar 2008 18:48

Ég er með nettengdan sjónvarpsflakkara sem ég er búinn að setja upp á heimanetinu í gegnum SMART FTP. Ég sé hann inn á því forriti í öllum tölvum heimilins. En vandamálið er að ég get ekki fært neitt á milli, segir að hún sé að setja upp tengingu en en svo skeður ekki neitt. Er þetta eihverjar stillingar eða hvað.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Lau 01. Mar 2008 19:19

Ertu viss um að þú eigir að geta sett hluti inn á hann með SMART FTP? Hef heyrt um sum svona forrit sem geta bara spilað hluti en ekki breytt þeim/sent inn hluti.

Og af hverju er FTP linkur?


Modus ponens


Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Sun 16. Mar 2008 14:53

hvaða græja er þetta sem þú ert með?


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."


Höfundur
aldo
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mið 21. Mar 2007 13:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsflakkari á heimanetinu

Pósturaf aldo » Mið 25. Jún 2008 14:13

Búinn að redda :D , fór inn á my network bjó til nýja ftp tengingu þar með passwordinu inn í linknum og bingó tengingin náðist á milli. Ég er nefnilega með borðtölu inn í svefherbergi downloada torrent efni þar og sendi það svo yfir í TVIX flakkarann sem er í stofunni við hliðin á TV