Windows Media Player


Höfundur
halli4321
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Sun 27. Jún 2004 12:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Windows Media Player

Pósturaf halli4321 » Þri 02. Nóv 2004 16:32

Ég held allaveganna að þetta eigi við á þessum þræði. Allaveganna þá hlusta ég oft á X-ið og skonrokk og svoleiðis í gegnum neitið, en síðan allt í einu í dag þá kom þetta upp

"Windows Media Player cannot play the file. The Player might not support the file type or might not support the codec that was used to compress the file."

Og þegar ég ætla að horfa á eithvað eins og skjá einn eða eithvað þá kemur

"Windows Media Player cannot play the file because the specified protocol is not supported. If you typed a URL in the Open URL dialog box, try using a different transport protocol, example http or rtsp.

og nú veit ég ekkert hvað ég á að gera því þetta var allt í lagi, síðan næst þegar ég ætlaði að hlusta þá gat ég ekki gert það. :?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 02. Nóv 2004 16:51

Hvar getur maður séð S1 á netinu?



Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Þri 02. Nóv 2004 16:54

MezzUp skrifaði:Hvar getur maður séð S1 á netinu?


Ég spyr að því sama




Höfundur
halli4321
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Sun 27. Jún 2004 12:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf halli4321 » Þri 02. Nóv 2004 17:21




Skjámynd

zaiLex
FanBoy
Póstar: 719
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Þri 02. Nóv 2004 20:30

er hægt að sjá einhverjar fleiri stöðvar þarna?




Höfundur
halli4321
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Sun 27. Jún 2004 12:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf halli4321 » Þri 02. Nóv 2004 20:39

ekki hugmynd...snilldin ef sýn væri, en s1 er frí þannig að ég stór efa að sýn sé þarna. En veit einhver hvað hægt er að gera í sambandi við þetta sem ég spurði upprunalega um!




Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Þri 02. Nóv 2004 21:03

Ertu með einhverja codec pakka installaðann ? Ace mega codecpack or some shit like that , myndi allavega byrja að eyða öllu svoleiðis út !

Og Tools - player - tékka hvort það sé ekki örugglega hakað í Download codecs automatically

fáðu þér svo K-lite codec pakkann , eini sem er ekki algert sorp


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."


Höfundur
halli4321
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Sun 27. Jún 2004 12:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf halli4321 » Mið 03. Nóv 2004 17:00

ég prófaði þetta og það virkaði ekki :cry: skil þetta helvíti ekki, allt í lagi með þetta síðan allt í einu fór allt í fokk




KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Reputation: 0
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf KinD^ » Mán 08. Nóv 2004 22:14

einhver að lenda í því að hljóðið virkar ekki á s1 ?


mehehehehehe ?


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 08. Nóv 2004 22:19

Nei, er að horfa á CSI atm og hljóðið er fínt




Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Mán 08. Nóv 2004 22:54

gumol skrifaði:Nei, er að horfa á CSI atm og hljóðið er fínt


im doing the same thing :?


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

zaiLex
FanBoy
Póstar: 719
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Sun 16. Jan 2005 23:50

mms://apollo.vortex.is/s1 virkar ekki lengur, veit einhver hvort að það er hægt að sjá s1 annarstaðar ?