Furðulegt CPU usage.


Höfundur
Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Furðulegt CPU usage.

Pósturaf Zaphod » Sun 31. Okt 2004 11:07

Þetta byrjaði hjá mér í gær . Búinn að reyna allt sem mér dettur í hug , ekkert virkar .
Viðhengi
Cpu.jpg
Cpu.jpg (172.37 KiB) Skoðað 382 sinnum


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 31. Okt 2004 11:51

Skilgreindu aðeins betur hvað þú ert búinn að gera.
Hvað ertu með öflugan örgjörva?




Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Sun 31. Okt 2004 11:59

AMD XP 2500+ , sest i undirskrift


« andrifannar»


Höfundur
Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Sun 31. Okt 2004 12:11

keyra Adaware , víruskanna , fara í gegnum processes og services ...


En ég búinn að laga þetta , service sem kom með forriti sem ég eyddi út í gær var ennþá inni og virðist allavega hafa orsakað þetta . Bara lélegt uninstall í þessu forriti ..


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."