Windows 9 í september


hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Windows 9 í september

Pósturaf hkr » Fös 22. Ágú 2014 20:30

Dúlli skrifaði:Þeir eru búnir að þétta þetta, windows XP var 2001 og ekkert í sirka 6 ár nema service pack updates og svo allt í einu skipta þeir um gír, hætta með service pakka og fara að skíta út stýrikerfi á styttra tímabili.


Tja, í raun og veru er XP frávikið ef maður pælir í því. Gáfu út 95, 98, 2000 og svo ME (2001), s.s. alltaf 2-3 ár á milli.

En annars gáfu þeir út XP IA64 og XP Pro x64, sem var frekar stórt mál á þeim tíma, á þessum ~6 árum.




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Windows 9 í september

Pósturaf Dúlli » Fös 22. Ágú 2014 20:32

hkr skrifaði:
Dúlli skrifaði:Þeir eru búnir að þétta þetta, windows XP var 2001 og ekkert í sirka 6 ár nema service pack updates og svo allt í einu skipta þeir um gír, hætta með service pakka og fara að skíta út stýrikerfi á styttra tímabili.


Tja, í raun og veru er XP frávikið ef maður pælir í því. Gáfu út 95, 98, 2000 og svo ME (2001), s.s. alltaf 2-3 ár á milli.

En annars gáfu þeir út XP IA64 og XP Pro x64, sem var frekar stórt mál á þeim tíma, á þessum ~6 árum.

Reyndar steingleymdi x64. Hugsa reyndar ekkert um stuffið sem kom fyrir XP, mann mest megnis eftir 95, svo að 98 hafi veri klessa, sama á við um 2000 og ME þetta er allavega það sem ég man. Svo langt síðan hehe :sleezyjoe



Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Windows 9 í september

Pósturaf jojoharalds » Fös 22. Ágú 2014 21:15

GuðjónR skrifaði:Windows 9 kemur í semptember, ætli það verði sami viðbjóðurinn og Windows 8 ?
http://www.pcgamer.com/2014/08/21/windo ... september/



mér list vel á þetta,
og nei þetta á vist að taka við af win 8 og mun það vera mun betra .
og allir sem eru með win 8 núna hætta að fá update um leið.(semsagt win8 er að deyja út)

ég hlakka lúmskt til að sjá hvað microsoft hefur til að bjóða núna.


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Windows 9 í september

Pósturaf kizi86 » Fös 22. Ágú 2014 21:40

þetta mun fá mjög marga til að fara að skoða önnur stýrikerfi, þar sem er LTS stuðningur (LongTermSupport) mörg fyrirtæki vilja helst bara eitthvað sem virkar og með langtíma stuðningi svo þurfa ekki endalaust að vera að setja tölvurnar upp aftur og aftur og aftur og aftur....


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Windows 9 í september

Pósturaf jojoharalds » Fös 22. Ágú 2014 22:08

kizi86 skrifaði:þetta mun fá mjög marga til að fara að skoða önnur stýrikerfi, þar sem er LTS stuðningur (LongTermSupport) mörg fyrirtæki vilja helst bara eitthvað sem virkar og með langtíma stuðningi svo þurfa ekki endalaust að vera að setja tölvurnar upp aftur og aftur og aftur og aftur....



mér finnst þau ættu að gera styrikerfi sem er einungis fyrir Fyrirtæki,og einmitt með svona long term support team,
og þetta verður bara alltaf með servicepack,í staðin fyrir að alltaf downloada updates sem eru smá,þá er þetta bara eins og eve online,(Downtime einu sinni til tvisvar á mánuði(eða oftar ef þörf er á).


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Windows 9 í september

Pósturaf AntiTrust » Lau 23. Ágú 2014 01:56

Þeir gera útgáfu af stýrikerfunum fyrir fyrirtæki, Enterprise edition. Þessi styttri support tími mun líklega ekki breyta neinu innan stærri fyrirtækja, þau munu bara halda áfram að uppfæra í nýrri OS eftir hentisemi eins og áður. Mikið af fyrirtækjum sem hefur verið að keyra og keyrir enn XP á útstöðvum. Það má heldur ekki gleyma því að mörg stór fyrirtæki eru komin alfarið í VDI umhverfi sem gerir bæði litlar og stórar stýrikerfisuppfærslur oft mun einfaldari en áður.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 9 í september

Pósturaf Viktor » Sun 24. Ágú 2014 13:53

Mynd


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1363
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 192
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Windows 9 í september

Pósturaf nidur » Sun 24. Ágú 2014 17:04

Ég sem var að kaupa mér Win 8.1 enterprise á 15$

en já kerfið er mjög flott, ætlaði ekki að skipta úr 7 en eftir að hafa vanist 2012 server ui þá er þetta nú ekki stórmál.


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Windows 9 í september

Pósturaf Hnykill » Sun 24. Ágú 2014 21:54

Ef Win 7 verður með þokkalegt hardware support fyrir komandi vélbúnað næstu árin, þá ætla ég bara að halda mig við það sem virkar. s.s Win 7.

Nota tölvuna nær eingöngu í tölvuleiki og aðeins á netið, svo ég sé ekki hvað Windows 8 eða 9 ættu að bæta hjá manni. kannski Microsoft hætti DX support við Win 7 síðar svo maður neyðist til að skipta um stýrikerfi :klessa


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Windows 9 í september

Pósturaf Xovius » Þri 26. Ágú 2014 11:30

Ég hef aldrei skilið þetta win8 væl. Það er ekki eins og þið séuð ekki allir með tugi af 3rd party forritum í tölvunni ykkar, hvað er vandamálið við að fá sér eitt í viðbót sem gerir UI alveg eins og í win7 og þú þarft aldrei að sjá þetta metro screen aftur...



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Windows 9 í september

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 26. Ágú 2014 12:33

Xovius skrifaði:Ég hef aldrei skilið þetta win8 væl. Það er ekki eins og þið séuð ekki allir með tugi af 3rd party forritum í tölvunni ykkar, hvað er vandamálið við að fá sér eitt í viðbót sem gerir UI alveg eins og í win7 og þú þarft aldrei að sjá þetta metro screen aftur...


Þessi metro skjár hefur aldrei pirrað mig. Ég notaði start menuið eiginlega ekki neitt. Nema þá til að leita, og það virkar jafnvel betur í metro umhverfinu.



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Windows 9 í september

Pósturaf Swooper » Sun 21. Sep 2014 00:36

Eini fídusinn sem ég vil fá á Windows 9 er uppfært lúkk á taskbarinn - gengur ekki að hann sé enn með Win7 stílnum...


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 9 í september

Pósturaf Viktor » Sun 21. Sep 2014 03:44

Mynd


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Henjo
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 177
Staða: Ótengdur

Re: Windows 9 í september

Pósturaf Henjo » Sun 21. Sep 2014 04:27

Sallarólegur skrifaði:/mynd


Hvar er Windows 2000?



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2814
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 203
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Windows 9 í september

Pósturaf CendenZ » Sun 21. Sep 2014 10:16

Það er líka stórbreyting á windows 8 og 8.1 ... óþarfa neikvæðni í gangi!



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Windows 9 í september

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 21. Sep 2014 10:56

Sallarólegur skrifaði:Mynd


Windows 8 Er nú engan veginn sambærilegt við Vista. Ég bara hreinlega skil ekki þetta hate.



Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 572
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 74
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 9 í september

Pósturaf Hannesinn » Sun 21. Sep 2014 11:40

KermitTheFrog skrifaði:Windows 8 Er nú engan veginn sambærilegt við Vista. Ég bara hreinlega skil ekki þetta hate.

Ég skil það fullkomlega. Það er óþolandi að þurfa að læra hluti sem maður kann aftur og aftur af því að MS þótti það sniðugt að leika sér í litakassanum.

Windows 8+ hentar eflaust fyrir snertiskjái. 98% heimilistölva er ekki með snertiskjá.


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Windows 9 í september

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 21. Sep 2014 12:29

Hannesinn skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Windows 8 Er nú engan veginn sambærilegt við Vista. Ég bara hreinlega skil ekki þetta hate.

Ég skil það fullkomlega. Það er óþolandi að þurfa að læra hluti sem maður kann aftur og aftur af því að MS þótti það sniðugt að leika sér í litakassanum.

Windows 8+ hentar eflaust fyrir snertiskjái. 98% heimilistölva er ekki með snertiskjá.


Já god forbid að það verði einhverjar breytingar á hlutunum. Ætli þetta sé ekki svona eins og þegar það kemur uppfærlsa á Facebook, nema fólk gleymir því eftir viku. Hér er fólk ennþá að tuða eftir tvö ár.



Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Windows 9 í september

Pósturaf jojoharalds » Sun 21. Sep 2014 14:24

Að kaupa gott stýrikerfi frá microsoft er fjárfesting :) ("LOL")


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1548
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 215
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Windows 9 í september

Pósturaf depill » Sun 21. Sep 2014 21:13

Hannesinn skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Windows 8 Er nú engan veginn sambærilegt við Vista. Ég bara hreinlega skil ekki þetta hate.

Ég skil það fullkomlega. Það er óþolandi að þurfa að læra hluti sem maður kann aftur og aftur af því að MS þótti það sniðugt að leika sér í litakassanum.

Windows 8+ hentar eflaust fyrir snertiskjái. 98% heimilistölva er ekki með snertiskjá.


Afhverju er Windows 8+ bara fyrir snertiskjái. Ég nota ekki W8+ fyrir snertiskjái. Mér finnst það samt vera framför....



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6302
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 442
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Windows 9 í september

Pósturaf worghal » Sun 21. Sep 2014 21:31

KermitTheFrog skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Mynd


Windows 8 Er nú engan veginn sambærilegt við Vista. Ég bara hreinlega skil ekki þetta hate.

býst við að þetta hate komi alfarið frá metro ui'inu sem windows 8 og 8.1 eru með.
fyrir mitt leiti þá þoli ég ekki þetta metro dót og hefur það haldið mér frá því að uppfæra.
sure ég get notað eitthvað forrit til að fiffa þetta til, en það eitt að ég þurfi að gera það er stupid.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3813
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 141
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Windows 9 í september

Pósturaf Daz » Sun 21. Sep 2014 22:04

Henjo skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:/mynd


Hvar er Windows 2000?


Með Win NT og Win Server 2008/2012 ?




vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 190
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Windows 9 í september

Pósturaf vesley » Sun 21. Sep 2014 22:38

worghal skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Mynd


Windows 8 Er nú engan veginn sambærilegt við Vista. Ég bara hreinlega skil ekki þetta hate.

býst við að þetta hate komi alfarið frá metro ui'inu sem windows 8 og 8.1 eru með.
fyrir mitt leiti þá þoli ég ekki þetta metro dót og hefur það haldið mér frá því að uppfæra.
sure ég get notað eitthvað forrit til að fiffa þetta til, en það eitt að ég þurfi að gera það er stupid.


Þarft ekkert forrit til að fiffa þetta til, mjöööög margir sem nota windows án eitthverra sérstakra stillinga og snerta ekki einu sinni metroið, nota það eingöngu í leitina, raða bara upp þeim helstu forritum sem maður notar og þá þarf maður aldrei að spá í þessu.



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2393
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 137
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Windows 9 í september

Pósturaf Black » Mán 22. Sep 2014 03:30

Það sem hefur truflað mig mest með w8 er hvað mér finnst það ljótt, allt svo ferkantað og hrátt.Er að nota w8.1 á tölvunni uppí skóla og mín reynsla af kerfinu hefur verið misgóð.En eins og er þá sé ég ekki tilgang í að uppfæra úr w7 :/


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1255
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 140
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Windows 9 í september

Pósturaf Minuz1 » Mán 22. Sep 2014 03:45

Black skrifaði:Það sem hefur truflað mig mest með w8 er hvað mér finnst það ljótt, allt svo ferkantað og hrátt.Er að nota w8.1 á tölvunni uppí skóla og mín reynsla af kerfinu hefur verið misgóð.En eins og er þá sé ég ekki tilgang í að uppfæra úr w7 :/


Þeir ætluðu að hafa þetta rúnað, en apple er með einkaleyfi á því :megasmile :-"


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það