Macosx tenging við PC

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 719
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Macosx tenging við PC

Pósturaf zaiLex » Þri 15. Júl 2014 18:58

Vona að það sé í lagi að posta syndugum mac póstum hérna

Er með macbook pro mid 2009 model og er að horfa á video sem eru shared frá pc og það laggar alveg fáránlega, höktir stundum í 10 sek í senn. Er bara með shared á möppunni og fer í finder og go á ip tölu pc tölvunar. Er loggaður inn sem guest og gerði share fyrir guests, það var eina leiðin sem ég náði að gera þetta. Einhverjar uppástungur

ps. auka rant: verstu mistök lífs mín að kaupa mac guð minn almáttugur hvað ég er búinn að hata þessa tölvu frá fyrsta degi.


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Macosx tenging við PC

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 15. Júl 2014 19:12

Settu upp einhvern mediaserver á PC tölvuna. SMB er alveg skelfilegt í media streaming.

Mæli t.d. með Plex. Þá geturðu horft á efnið þó þú sért ekki á sama LAN og PC tölvan.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Macosx tenging við PC

Pósturaf AntiTrust » Þri 15. Júl 2014 20:55

Alveg örugglega lítið að sakast við Makkann, hljómar meira eins og WiFi issue. Hvað ertu að ná góði signali á WiFi og hvað eru þetta stórar skrár sem þú ert að spila?



Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 719
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Macosx tenging við PC

Pósturaf zaiLex » Sun 20. Júl 2014 10:07

WiFi er í góðu lagi. Það eru ekki bara videoin sem lagga heldur þegar maður browsar möppur þá tekur það eilífð að loadast. Hélt að þetta ætti að vera bara eins responsive og pc í pc tenging?


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Macosx tenging við PC

Pósturaf AntiTrust » Sun 20. Júl 2014 11:03

Hvaða OSX útgáfu ertu að keyra á lappanum?



Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 719
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Macosx tenging við PC

Pósturaf zaiLex » Sun 20. Júl 2014 13:15

Mavericks.

Held að þetta hafi ekki verið svona áður. Held að þetta tengist því eitthvað að hann er orðinn svona gamall og hann er bara smátt og smátt að deyja, allt að fara í fokk í honum. Er samt nýbúinn að formata og láta ssd og upgreida ram.


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Macosx tenging við PC

Pósturaf tdog » Sun 20. Júl 2014 16:58

Þetta er bara SMB protocollinn sem er svona leiðinlegur á milli stýrikerfa.