Aðstoð við uppsetningu.


Höfundur
hakon78
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Sun 24. Okt 2010 10:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Aðstoð við uppsetningu.

Pósturaf hakon78 » Mán 18. Júl 2011 00:19

Sælt veri fólkið.

Ég er með smá vesen sem mig vantar aðstoð við.

Málið er að ég er að fá nýja tölvu. Í henni verðir ekkert optical drif.
Ég er hinsvegar kominn með HDD fyrir hana og langar að setja W7 (files) á hann áður en ég fæ tölvuna.
Ég á Win7 home premium DVD og license fyrir því.

Hvernig get ég sett upp á nýja diskinn og haft tilbúið til til uppsetningar (installation) þegar ég set nýju tölvuna saman.
Draumurinn væri að þegar ég set tölvuna í gang þá færi installið af stað og byrjaði að setja upp OS.

Öll aðstoð vel þegin.

Mbk
Hákon


Tollar, virðisauki og gjöld eru greidd af öllum vörum sem ég sel.
Hakon78 (hjá) Hotmail.com

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6321
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 446
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við uppsetningu.

Pósturaf worghal » Mán 18. Júl 2011 00:25

tengja dvd drif við tölvuna í þessar mínútur sem þú ert að setja upp, svo þegar það er allt ready þá bara taka það úr....


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
hakon78
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Sun 24. Okt 2010 10:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við uppsetningu.

Pósturaf hakon78 » Mán 18. Júl 2011 00:28

Á það bara ekki til. En í sjálfu sér kannski ekki mikið mál að redda.

Hitt væri bara miklu þjálla. Þar sem það eina sem mig vantar er aðferðin :)
Mbk
Hákon


Tollar, virðisauki og gjöld eru greidd af öllum vörum sem ég sel.
Hakon78 (hjá) Hotmail.com


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við uppsetningu.

Pósturaf AntiTrust » Mán 18. Júl 2011 00:32

Eina leiðin sem ég sé í fljótu bragði er að búa til lítið (10gb) partition á þessum HDD, extracta W7 installation iso og gera það bootable með þartilgerðu appi eða diskpart.

Ég er hinsvegar nokkuð viss um að vesenið við þetta sé langt, langt í frá þess virði. Driver issues í setupi sem þyrfti að implementa í image skránna og flr. tweaks sem yrði að fara í gegnum til þess að fá þetta smooth.

Langeinfaldast að henda þessu bara upp af USB lykli/USB optical drifi.




Höfundur
hakon78
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Sun 24. Okt 2010 10:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við uppsetningu.

Pósturaf hakon78 » Mán 18. Júl 2011 00:35

Alright.

Ég redda mér bara drifi í þetta.
Mbk
Hákon

(á einhver drif til að lána mér eftir nokkra daga :))


Tollar, virðisauki og gjöld eru greidd af öllum vörum sem ég sel.
Hakon78 (hjá) Hotmail.com

Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við uppsetningu.

Pósturaf AncientGod » Mán 18. Júl 2011 00:40

sitja stýrikerfið á USB lykil svo bara boot up frá USB lang þægilegast og auðvelt.


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1066
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við uppsetningu.

Pósturaf Hargo » Mán 18. Júl 2011 00:45

How to create a bootable Windows 7 USB flash drive:
http://arstechnica.com/business/news/2009/12/-the-usb-flash-drive.ars

Hér eru leiðbeiningar ef þú vilt gera þetta handvirkt en ekki með forriti:
http://maketecheasier.com/boot-and-install-windows-7-from-usb-flash-drive/2009/01/23



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 142
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við uppsetningu.

Pósturaf Black » Mán 18. Júl 2011 01:55

Hér er ólöglega leiðinn, sem ég mæli ekki með, frekar að fá lánað drif en.. Niðurhala ólöglegri útgáfu af Windows 7 home premium, setja á usb og nota CD-key þinn á það, myndi samt bara reyna redda drifi :o


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við uppsetningu.

Pósturaf AntiTrust » Mán 18. Júl 2011 01:58

Black skrifaði:Hér er ólöglega leiðinn, sem ég mæli ekki með, frekar að fá lánað drif en.. Niðurhala ólöglegri útgáfu af Windows 7 home premium, setja á usb og nota CD-key þinn á það, myndi samt bara reyna redda drifi :o


Ekkert ólöglegt við það að sækja OEM clean image af W7.