Vantar Win7 64bit - KOMIÐ

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4328
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Vantar Win7 64bit - KOMIÐ

Pósturaf chaplin » Mán 30. Mar 2009 19:57

Á einhver 64bit útgáfuna af Win7? Virðist sem torrent vilji ekki sækja það hjá mér..

Ég er auðvita að spyrja í þeirri von að einhver gæti skrifað það á disk fyrir mig. ;)

---

Búinn að redda þessu, takk allir. ;)
Síðast breytt af chaplin á Mið 01. Apr 2009 20:51, breytt samtals 1 sinni.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16310
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Win7 64bit

Pósturaf GuðjónR » Mán 30. Mar 2009 20:49

Eigum við ekki að koma og installera því fyrir þig í leiðinni?
Bara svona af því að þú ert svo æðislegur.



Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4328
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Win7 64bit

Pósturaf chaplin » Mán 30. Mar 2009 23:03

Read it..

Á einhver 64bit útgáfuna af Win7? Virðist sem torrent vilji ekki sækja það hjá mér..

Ég er auðvita að spyrja í þeirri von að einhver gæti skrifað það á disk fyrir mig. ;)


Hvar bað ég um heimsendingu og "installerun"?

Var einungis að ath. hvort einhver hér á spjallinu ætti góða útgáfu af Win 7 og gæti skrifað hana á disk fyrir mig, eflaust fáir sem myndi neita kassa af ísköldum fyrir 120kr dvd skrifanlegan disk.. og að sjálfsögðu þessum 20 mín sem það tekur að skrifa diskinn. :lol:


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16310
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Win7 64bit

Pósturaf GuðjónR » Þri 31. Mar 2009 00:03

daanielin skrifaði:eflaust fáir sem myndi neita kassa af ísköldum fyrir 120kr dvd skrifanlegan disk.. og að sjálfsögðu þessum 20 mín sem það tekur að skrifa diskinn. :lol:

Nohhh...
:wink:



Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4328
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Win7 64bit

Pósturaf chaplin » Þri 31. Mar 2009 14:38

GuðjónR skrifaði:
daanielin skrifaði:eflaust fáir sem myndi neita kassa af ísköldum fyrir 120kr dvd skrifanlegan disk.. og að sjálfsögðu þessum 20 mín sem það tekur að skrifa diskinn. :lol:

Nohhh...
:wink:


Ekkert er frítt í þessum heima, geri mér fullkomna grein fyrir því.. :wink:

Þess má til gamans að ég er kominn með stýrikerfið, er í smá veseni með það, næ ekki að setja upp driver fyrir netkortið.. :|

Læt vita í kvöld hvort ég þurfi það enþá eða ekki.. annar kassi á verðlaunaborðinu fyrir kerfið sem.. virkar.. án vesens.. :wink:


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Win7 64bit - KOMIÐ

Pósturaf Tiger » Fös 03. Apr 2009 22:40

Hvaða Build fékkstu?


Mynd

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4328
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Win7 64bit - KOMIÐ

Pósturaf chaplin » Mán 06. Apr 2009 02:21

Mér var sagt að það væri 7057 en það var víst 7000, er samt alveg sama. :wink:


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16310
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Win7 64bit

Pósturaf GuðjónR » Mán 06. Apr 2009 11:46

daanielin skrifaði:annar kassi á verðlaunaborðinu fyrir kerfið sem.. virkar.. án vesens.. :wink:

hahahahaha....þú ætlar sem sagt að eiga kassann sjálfur, það er EKKERT kerfi án vesens.
Nice try.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Win7 64bit - KOMIÐ

Pósturaf Tiger » Mán 06. Apr 2009 15:26

WIndows 7 er nú samt ansi nálgæt því get ég sagt þér :). Á windows 7 build 7068 fyrir þig á disk ef þú vilt.


Mynd

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4328
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Win7 64bit

Pósturaf chaplin » Þri 07. Apr 2009 14:25

GuðjónR skrifaði:
daanielin skrifaði:annar kassi á verðlaunaborðinu fyrir kerfið sem.. virkar.. án vesens.. :wink:

hahahahaha....þú ætlar sem sagt að eiga kassann sjálfur, það er EKKERT kerfi án vesens.
Nice try.


Mac OS X & Linux? ..kannski er W7 er að nálgast það markmið ;)


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1550
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 217
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Win7 64bit

Pósturaf depill » Þri 07. Apr 2009 15:19

daanielin skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
daanielin skrifaði:annar kassi á verðlaunaborðinu fyrir kerfið sem.. virkar.. án vesens.. :wink:

hahahahaha....þú ætlar sem sagt að eiga kassann sjálfur, það er EKKERT kerfi án vesens.
Nice try.


Mac OS X & Linux? ..kannski er W7 er að nálgast það markmið ;)


Sorry þessi míta með að OS X og Linux séu án vandræða sem BS, það eru bara öðruvísi vandamál. Tek undir með Guðjóni að það sé ekkert kerfi án vesens.



Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4328
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Win7 64bit

Pósturaf chaplin » Sun 12. Apr 2009 19:16

depill skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
daanielin skrifaði:annar kassi á verðlaunaborðinu fyrir kerfið sem.. virkar.. án vesens.. :wink:

hahahahaha....þú ætlar sem sagt að eiga kassann sjálfur, það er EKKERT kerfi án vesens.
Nice try.

Mac OS X & Linux? ..kannski er W7 er að nálgast það markmið ;)


Debill; Sorry þessi míta með að OS X og Linux séu án vandræða sem BS, það eru bara öðruvísi vandamál. Tek undir með Guðjóni að það sé ekkert kerfi án vesens.

---

GuðjónR og depill, þið eruð svolítið séní er það ekki? Allavega er guðjón alveg með það á hreinu að það sé ekki til neitt stýrikerfi á vesen, fullyrðing, ekkert mál.. en þá er ég með smá spurningu..

Er það ekki bara svolítið háð hvað þú ert að gera?
- Ef þú ert að download öllu sem fyrir finnst, installa hvaða ólöglega forriti sem er, skoða allar klamsíður sem uppi eru, tune-a, tweak-a ect. ect. ect. að ÞÁ ertu að afara að lenda í veseni. Fact. Tölvan er ekki hönnuð fyrir það.
- En þú ert bara að fara vinna í tölvunni eins og ætlast er til að fólk geri, að þá er óósköp lítið að fara klikka.. og hvað helduru að ég myndi heimta bjórinn aftur ef ég myndi fá eitt bsof? nice try já..

Þannig ekki fullyrða svona vitleysu. Annars er ég kominn með nýja útgáfu af W7 og virkar hún fullkomið..


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16310
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Win7 64bit - KOMIÐ

Pósturaf GuðjónR » Sun 12. Apr 2009 21:53

Ég er að prófa 64bita útgáfuna 7057 og verð að segja að þetta lookar mjög vel.
Áhrifin frá MacOX leyna sér ekki, þó þetta eigi ljósár í land með að ná MacOX í gæðum og útliti þá er þetta skref í rétta átt.
GJ M$.