Win7 - Ýmsar spurningar

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4328
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Win7 - Ýmsar spurningar

Pósturaf chaplin » Fim 26. Mar 2009 17:47

Góðann margblessaðann daginn,

Er að velta því fyrir mér að setja inn Win7, búinn að sækja það, allt í gúddí, nema ég þarf að fá að vita hvað er svona æðislegt við það, miðað við Vista, sem ég er með akkúrat núna.

Einnig er ég að fara bæta við minnið hjá mér, stefni á 4gíg, getur Win7 fullnýtt það, þeas. notast ekki bara 2gíg eða eitthvað álíka leiðinlegt?

Endilega skjótið fram öllu sem ykkur liggur á hjarta, og ég vill vita ALLT. :8)


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Win7 - Ýmsar spurningar

Pósturaf AntiTrust » Fim 26. Mar 2009 18:01

Nenni ekki að fara út í smáatriði, en þær útgáfur sem eru public af Win7 í dag eru bara bæði stabílari og hraðari heldur en Vista.

Win Vista og Win 7 í 32bita formi geta nýtt um 3,3 Gb af minni. Þau geta békennt allt að 4 Gb en nota þó aldrei nema rúmlega 3.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Win7 - Ýmsar spurningar

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 26. Mar 2009 18:03





Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Win7 - Ýmsar spurningar

Pósturaf Stebet » Mán 30. Mar 2009 13:44

AntiTrust skrifaði:en þær útgáfur sem eru public af Win7 í dag eru bara bæði stabílari og hraðari heldur en Vista.


Uhh.. stabílari?.. nei.. langt því frá. En hraðari.. já töluvert. Vista er nú þegar orðið töluvert stabílla en XP var nokkurntímann (á heildina litið... er auðvitað mismunandi milli einstaklinga).