Hugbúnaður sem Þíðir frá íslenku yfir á ensku.


Höfundur
qurr
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Fim 28. Jún 2007 13:38
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hugbúnaður sem Þíðir frá íslenku yfir á ensku.

Pósturaf qurr » Lau 06. Sep 2008 21:27

Ég er að leita af forriti sem þýðir frá íslensku yfir á ensku. Líka að forriti sem les efni sem er skannað inn í tölvuna. Veitt einhver um svoleiðis ?




idle
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 17:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hugbúnaður sem Þíðir frá íslenku yfir á ensku.

Pósturaf idle » Lau 18. Okt 2008 13:11

ertu þá að tala um narrator bara ?

það er síðan eitthvað íslenskt program í gangi sem heitir Ragga, og er svona vefþula sem þú getur látið lesa texta á síðum fyrir þig, og peistað texta beint inn og látið lesa, þrusu fínt dót.

http://www.hexia.net/hexiaweb/vefthula.do


en með þýðandann, ef þú ert að tala um eins og altavista babelfish eða e-ð svoleiðis, þá held ég að það sé ekkert þannig til fyrir .is (sagt án ábyrgðar)


getur bara græjað þér tölvuorðabók eða e-ð :)