Doom 3.... Heilög stund með djöflinum


Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Doom 3.... Heilög stund með djöflinum

Pósturaf Gestir » Mán 02. Ágú 2004 18:58

Verð bara að játa það.. að tíminn er kominn. Maður er búinn að bíða í nokkur ár og gera sér þó nokkrar væntingar. Maður er búinn að prufa skítlaggaðar Betur og Ölphur ef það má kalla það.. það..

MAÐUR er buinn að sjá yfir 200.000 myndbönd og sjá yfir 600.000 screenshots og eftirvæntingin hefur sjaldan verið meiri. (jú kannski með Half Life 2.. en hann fer að verða þreyttur því hann kemur eflaust aldrei )
..
Málið er einfaldlega það.. að sirka seinnipart kvöldsins í gær að staðartíma.. þá var einhver drullusokkur hjá Activison eða ID software sem að einfaldega Leeechaði leiknum, Alveg tilbúnum og allt. Hann á að vera kominn í Hillur í USA 4.ágúst líklegast en tilbúinn til afhendingar á morgun. Ég er nú bara einn af þeim sem nýtti mér þetta og komst yfir eintak af leiknum og Hlóð honum inn í nótt..

Þetta skref verðu seint afturstígið því að leikurinn uppfyllir ALLAR þær kröfur sem til hans hafa verið gerðar.. það er alveg klárt mál. Ég næ ekki að keyra hann nema í 800 x 600 og medium.. en engu að síður er hann óhugggggggnarlega flottur og allt gjersamlega snilldarlega vel útfært. Ég held að John Carm. og félagar hjá ID hafi farið fram úr sjálfum sér með þennan leik því ég hef sjaldan verið janf Hræddur eins og í nótt um =3:30 með allt slökkt og allt Krípínessið alveg að heltaka mig..

ÞEtta er bara gott og á eftir að gefa gott af sér því núna getum við búist við því að fara að fá svona flotta leiki á færibandi.. það verða allir að fara að einbeita sér meira að því að gera þetta VEL og Detailað líkt og D3 og Hl2 verða.. Þú ert ekkert að fara að keppa við þessa 2.. nema að leggja hart að þér.. og það vona ég að allir geri núna..

Öss.. ég segi bara.. skemmtið ykkur alveg sérdelis ljómandi yfir þessum leik og við bíðum spenntir eftir Hl2 núna...




nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Reputation: 0
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Pósturaf nomaad » Mán 02. Ágú 2004 20:04

Ég er farinn að titra af spenningi. Ég fæ hann vonandi um næstu helgi frá USA. VONANDI :O


n:\>

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3756
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 02. Ágú 2004 20:34

Held að þetta sé alveg satt hjá Icave að þeir séu að gera þennan leik bara til að selja grafík vélinna í raun og verunni eru peningarnir þar :)




Höfundur
Zkari
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zkari » Mán 02. Ágú 2004 21:42

Arf arf ég owna þennan leik með mínu GeForce 2 MX 400 korti! :D



Skjámynd

zaiLex
FanBoy
Póstar: 719
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Mán 02. Ágú 2004 21:45

Vá þessi leikur á eftir að lagga hjá mér :) Ég vona bara að hann sé skemmtilegur en ekki bara visuals því ég mun spila hann í nánast lélegustu grafíkinni eflaust.




nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Reputation: 0
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Pósturaf nomaad » Mán 02. Ágú 2004 23:25

Pandemic skrifaði:Held að þetta sé alveg satt hjá Icave að þeir séu að gera þennan leik bara til að selja grafík vélinna í raun og verunni eru peningarnir þar :)


Nah, maður eyðir ekki fjórum/fimm árum í leik bara til þess að selja engine-ið. Ég meina, Carmack basically kláraði það snemma á seinasta ári. Ef id vill bara selja engine þá búa þeir bara til engine og selja það beint. Sjáðu td. Epic, þeir kynntu UnrealEngine3 um daginn en þeir eru ekki einu sinni búnir að tilkynna leik til þess að showcase-a það. Id myndu gera það sema ef þeir endilega vildu.


n:\>


Höfundur
Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Mán 02. Ágú 2004 23:26

virkilega flottur leikur :)




Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Þri 03. Ágú 2004 01:11

Já flottur leikur og flott engine..

þetta er allt saman alveg til fyrirmyndar hjá þeim. Og þetta er líka rétt sem var tekið farm hér áðan að þetta er sirka 5 ára ferli og það var gert alfarið með það í huga að gera DOOM 3 sem flottastan og raunverulegastan á þessari líka snilldar vél sem Carmack hannaði beisiklí frá grunni..

maðurinn er soldið sækó.. en snillingur.. er það ekki alltaf þannig ;)




Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mysingur » Þri 03. Ágú 2004 01:17

ég er að sækja hann "as we speak" get ekki beðið eftir að prófa hann
en svo er einhver gaur á dc að segja að þetta sé lélegur því að það séu ekki flöppsandi lík :lol: bara að spá er það rétt hjá honum?


P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream


Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Þri 03. Ágú 2004 01:19

Ha ?

hvað meinar hann með Flöppsandi lík... öll monster í þessum leik deyja á endanum eins og allir í Blade :D sem er by the way mjög vel gert..

en kallar/zombies detta bara niður og bæta við sig Bulletholes..hehe

þetta er agalega flott og krípí shitt... ég er að safna kjarki til að taka annað round á þetta :D




Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Þri 03. Ágú 2004 01:25

Annað mál:

Það er Hardware Issue Tissue bull..

ég er með Currently:

Amd Xp 2500 Barton@1.83Ghz
G4Ti4200 128mb kort
768mb í minni ( 333mhz )

og hann er í 800x600 og medium með ekkert Anti Aliazing eða neitt svoleiðis. og hann er að runna alveg sérlega skemmtilega..

Var enda við að prufa að nota http://www.fraps.com (FPS mælir) og leikurinn er rokkandi frá 26fps - 62fps .. myndi skjóta á meðaltal um 33 kannski.. en amk þá er þetta ekki að lagga /hökta neitt. amk áááákaflega lítið þá. Þetta er mjög skemmtileg spilun..

ég prufaði að setja þetta anti Aliazing(hvað í andskotanum gerir það) á og setti það á 4x og þá var fps minna.. frá 19fps upp í 45 50 kannski mesta lagi.. og ef það var mikið um ljóseffecta og action þá var þetta í minna lagi.


...hope you can put that in your pipe and smoke it




ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Þri 03. Ágú 2004 01:53

Anti Aliasing gerir það að verkum að svona hlutir sem fara á ská niður eða eitthvað fái ekki svona "stiga" á sig. Þú getur örugglega gúgglað þessu upp, því ég nenni ekki að skýra þetta núna. Allt og þreyttur :P




Höfundur
Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Þri 03. Ágú 2004 02:24

næst hæðsta detail level með AA í botni

1024 upplausn

er alltaf í 60fps þegar engir skrímsli eru.

Droppa í sirka 50fps þegar eitt skrímsli er, svo þegar það koma fleiri en 2 skrímsli fer ég í um 30fps




Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mysingur » Þri 03. Ágú 2004 02:31

ertu ekki með x800 or sum arnar ?


P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream


Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Þri 03. Ágú 2004 02:34

Damn

þú ert með eitthvað vanskapaða vél :D


ég þerf að OC a og redda nýju Skjákorti.. það er klárt mál

Gamli Ti4200 jálkurinn er ekki að standa sig nógu vel hérna greinilega.. öss.. enda er þetta bara DX8 skjákort.. hlítur að telja..




Höfundur
Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Þri 03. Ágú 2004 02:36

Stendur allavega ATi á boxinu sem skjákortið var í :shock:




andr1g
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 15:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf andr1g » Þri 03. Ágú 2004 11:28

Já ég sótti hann líka vegna þess ég var svo forvitinn og vá...þvílik snilld ég fer strax útí búð þegar hann kemur og kaupi hann! :D



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Þri 03. Ágú 2004 11:43

aNdRy skrifaði:Já ég sótti hann líka vegna þess ég var svo forvitinn og vá...þvílik snilld ég fer strax útí búð þegar hann kemur og kaupi hann! :D



Sure :wink:



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2705
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Þri 03. Ágú 2004 12:44

Gamli Ti4200 jálkurinn er ekki að standa sig nógu vel hérna greinilega.. öss.. enda er þetta bara DX8 skjákort.. hlítur að telja..



Doom 3 notar ekki DirectX, hann er OpenGL




Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Þri 03. Ágú 2004 13:24

Já.. það er bara rétt..

öss.. engu að síður þá hugsa ég að það verði talsverður munur á leiknum í Ati 9600XT 256mb Korti eða G4Ti4200 128mb korti... hmm




Amything
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Pósturaf Amything » Þri 03. Ágú 2004 14:08

Leikurinn stenst 100% undir væntingum hjá mér og vel það þegar litið er á scare-factorinn.

Ég er búinn að spila ca 5 tíma, eina sem pirrar mig er

-----kannski smá spoiler------
















ratio á ammo sem maður fær. Ég mundi vilja nota vélbyssuna og chaingun meira en ammo í þær byssur er af svo skornum skammti að maður er 90% af tímanum með shotgun.




Predator
1+1=10
Póstar: 1173
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Pósturaf Predator » Þri 03. Ágú 2004 14:41

hvar eru þið að fa leikinn?? ef þið eruð að ná í hann á dc hvaða hubb??



Skjámynd

zaiLex
FanBoy
Póstar: 719
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Þri 03. Ágú 2004 16:33

Við erum ekkert að ná í leikinn, við pöntuðum hann bara á netinu og fengum sendan heim.. Suss!.




Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Þri 03. Ágú 2004 18:07

Ehemm.. ¨¨ hóst °°

já sendan heim.. pantaðan af http://www.amazon.com



------------ SPOILER ------------------------------











Já ég er sammála þetta með ammo rate-ið .pirrandi að vera alltaf með Shotgun .. ég vill nota vélbyssuna og chaingun eða Plasma riffilinn meira..

en best að vippa sér í bleyjuna og halda áfram :D



Skjámynd

Rednex
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfirði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rednex » Þri 03. Ágú 2004 19:04

Mér hefur alltaf verið sagt að Doom 3 væri skrifaður í OpenGL en samt þarf maður að installa DirectX :shock: (gæti það verið fyrir hljóðið eða eitthvað þar sem að hann er með 7.1 hljóði eða eitthvað álýka:twisted:)

Fatta ekki :?


Ef það virkar... ekki laga það !