!!Official!! steam backup á deildu.net


Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: !!Official!! steam backup á deildu.net

Pósturaf Bjosep » Mið 18. Des 2013 19:13

Langar einhvern að virkja "Portal 1 og 2 - Steam Backup"

takk takk



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: !!Official!! steam backup á deildu.net

Pósturaf HalistaX » Fim 19. Des 2013 11:57

Getur einhver sett inn DayZ standalone'ið sem kom út í vikuni? Á hann ekki en er mikið að pæla í að gefa sjálfum mér hann í tvítugs afmælisgjöf... Er hann ekki jafn góður og allir segja? er eitthvað Goal í honum eða er það bara 'survive'?


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: !!Official!! steam backup á deildu.net

Pósturaf Yawnk » Sun 22. Des 2013 00:19

Nennir einhver að setja inn Steam backup af CS:GO?



Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 630
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: !!Official!! steam backup á deildu.net

Pósturaf MrSparklez » Sun 22. Des 2013 01:49

Yawnk skrifaði:Nennir einhver að setja inn Steam backup af CS:GO?

Skal gera það á morgun ef einhver annar verður ekki á undan mér :)



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: !!Official!! steam backup á deildu.net

Pósturaf Yawnk » Sun 22. Des 2013 02:04

MrSparklez skrifaði:
Yawnk skrifaði:Nennir einhver að setja inn Steam backup af CS:GO?

Skal gera það á morgun ef einhver annar verður ekki á undan mér :)

Snilld, takk! endilega smelltu linknum hérna inn þegar það er komið inn!



Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 630
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: !!Official!! steam backup á deildu.net

Pósturaf MrSparklez » Sun 22. Des 2013 14:54

Yawnk skrifaði:
MrSparklez skrifaði:
Yawnk skrifaði:Nennir einhver að setja inn Steam backup af CS:GO?

Skal gera það á morgun ef einhver annar verður ekki á undan mér :)

Snilld, takk! endilega smelltu linknum hérna inn þegar það er komið inn!

Heyrðu ég get því miður ekki gert það þar sem ég á eftir að installa 2gb update og er nánast búinn með gagnamagnið, haha en ef einhver verður ekki búinn að því fyrir mánaðarmót þá skal ég gera það #-o



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: !!Official!! steam backup á deildu.net

Pósturaf Yawnk » Sun 22. Des 2013 18:51

MrSparklez skrifaði:
Yawnk skrifaði:
MrSparklez skrifaði:
Yawnk skrifaði:Nennir einhver að setja inn Steam backup af CS:GO?

Skal gera það á morgun ef einhver annar verður ekki á undan mér :)

Snilld, takk! endilega smelltu linknum hérna inn þegar það er komið inn!

Heyrðu ég get því miður ekki gert það þar sem ég á eftir að installa 2gb update og er nánast búinn með gagnamagnið, haha en ef einhver verður ekki búinn að því fyrir mánaðarmót þá skal ég gera það #-o

Jáá okei, minnsta mál, maður bara vonar að einhver annar sjái þetta :)



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: !!Official!! steam backup á deildu.net

Pósturaf Yawnk » Mán 23. Des 2013 21:34

CS:GO er komið..
Nú vantar mig Max Payne 3 steam backup takk! grunaði ekki að hann væri um 33 gígabæt... :O




Ranimosk
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mán 02. Sep 2013 19:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: !!Official!! steam backup á deildu.net

Pósturaf Ranimosk » Fim 26. Des 2013 02:35

Ég kynni vel að meta það ef einhver vildi setja Farcry 3 (delux edition) og/eða Tomb rider (nýja leikinn) inn :)



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: !!Official!! steam backup á deildu.net

Pósturaf HalistaX » Fös 27. Des 2013 03:09

Vantar DayZ, Test Drive Unlimited 2, Red Faction Guerrilla og mögulega Borderlands 2 GOTY.
Er samt hræddur um að eina backupið mitt í augnablikinu sé af Starbound.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: !!Official!! steam backup á deildu.net

Pósturaf Yawnk » Fös 27. Des 2013 14:42

*Payday 2 - Það er vissulega steam backup af honum inná deildu en það er ekkert að gerast í því... *Snilld, nú er eitthvað að gerast í því!*.............ekki lengur...*
*Max Payne 3 - Sama með þennan..
*Orcs Must Die 2 - Og þennan..
*Insurgency



Skjámynd

Stufsi
Nörd
Póstar: 119
Skráði sig: Sun 22. Apr 2012 20:30
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: !!Official!! steam backup á deildu.net

Pósturaf Stufsi » Fös 27. Des 2013 16:13

http://deildu.net/details.php?id=145489 The Elder Scrolls V Skyrim (Steam backup)
og byrja að deila Orcs must die 2 aftur eftir smá


Borðtölva --> CoolerMaster Silencio 550 | Asus P8Z77-V LX | I5 3330 3.0 ghz | Geil 8GB vinnsluminni 1600 MHZ | PNY 660 GTX 2gb | Coolermaster 212 EVO | 600W corsair |
Fartölva --> Lenova E530 | I7-3632QM 2.20GHZ | 8GB RAM | LENOVO 3259MAG(Motherboard) | 2048MB NVIDIA GeForce GT 635M | 1TB drive | 14,9GB SSD


Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: !!Official!! steam backup á deildu.net

Pósturaf Vignirorn13 » Sun 29. Des 2013 16:53

Ekki getur einhver sett inn Call of duty black ops 2? Væri vel þegið :)




Heidar222
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 351
Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 10:54
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: !!Official!! steam backup á deildu.net

Pósturaf Heidar222 » Mán 30. Des 2013 14:30

Á ekki einhver Heroes of Might and Magic VI complete edition sem var núna nýlega á sale, og væri til í að setja hann inn? :)



Skjámynd

steinthor95
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Þri 15. Nóv 2011 15:49
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri og Þingeyjarsveit
Staða: Ótengdur

Re: !!Official!! steam backup á deildu.net

Pósturaf steinthor95 » Mán 30. Des 2013 22:16

Væri dásamlegt ef einhver gæti sett rising storm inn :D


Tölvan: Gigabyte P67X-UD3 - Intel Core i5-2500K - corsair H100i - Asus strix Gtx 970 4GB - Mushkin 16GB DDR3 1333MHz - 4 TB HDD - 240 gb Kingston SSD - Thermaltake 850w - Corsair 550D
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602

Skjámynd

Stufsi
Nörd
Póstar: 119
Skráði sig: Sun 22. Apr 2012 20:30
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: !!Official!! steam backup á deildu.net

Pósturaf Stufsi » Þri 31. Des 2013 16:04

Yrði Geðveikt að fá einhvern af þessum leikjum eða alla, Assassin's Creed 3, Assassin's Creed Brotherhood, Assassin's Creed Revelations, Need for Speed: Hot Pursuit.


Borðtölva --> CoolerMaster Silencio 550 | Asus P8Z77-V LX | I5 3330 3.0 ghz | Geil 8GB vinnsluminni 1600 MHZ | PNY 660 GTX 2gb | Coolermaster 212 EVO | 600W corsair |
Fartölva --> Lenova E530 | I7-3632QM 2.20GHZ | 8GB RAM | LENOVO 3259MAG(Motherboard) | 2048MB NVIDIA GeForce GT 635M | 1TB drive | 14,9GB SSD

Skjámynd

Stufsi
Nörd
Póstar: 119
Skráði sig: Sun 22. Apr 2012 20:30
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: !!Official!! steam backup á deildu.net

Pósturaf Stufsi » Þri 31. Des 2013 16:56

http://deildu.net/details.php?id=145712 - Batman Arkham City GOTY
http://deildu.net/details.php?id=145529 - Batman Arkham Asylum GOTY
http://deildu.net/details.php?id=145489 - The Elder Scrolls - Skyrim Legendery Edition
http://deildu.net/details.php?id=127585 - Mirror's Edge
http://deildu.net/details.php?id=127214 - Crysis 2 Maximum Edition
http://deildu.net/details.php?id=126828 - Burnout Paradise: the ultimate edition
http://deildu.net/details.php?id=124458 - Counter-strike: Source
http://deildu.net/details.php?id=124382 - Just Cause 2
http://deildu.net/details.php?id=121186 - Grand Theft Auto IV
http://deildu.net/details.php?id=121023 - Chivalry Medieval Warfare


Borðtölva --> CoolerMaster Silencio 550 | Asus P8Z77-V LX | I5 3330 3.0 ghz | Geil 8GB vinnsluminni 1600 MHZ | PNY 660 GTX 2gb | Coolermaster 212 EVO | 600W corsair |
Fartölva --> Lenova E530 | I7-3632QM 2.20GHZ | 8GB RAM | LENOVO 3259MAG(Motherboard) | 2048MB NVIDIA GeForce GT 635M | 1TB drive | 14,9GB SSD

Skjámynd

daddni
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Þri 20. Des 2005 22:53
Reputation: 2
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: !!Official!! steam backup á deildu.net

Pósturaf daddni » Þri 31. Des 2013 21:16

Gæti einhver mögulega látið inn Witcher 2: Assassins of Kings Enhanced edition inná?


Intel Core i7 6700 | ASUS Z170-Pro | STRIX GTX1070 |16.0GB DDR4 | 500B Samsung SSD 850 EVO


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: !!Official!! steam backup á deildu.net

Pósturaf capteinninn » Fim 02. Jan 2014 01:15

Hólí mólí Company of Heroes 2 kostar ekki neitt nánast.

Getur einhver hent backup af honum inná Deildu?

Fuckit, ég ætla bara að ná í hann sjálfur. Ef einhverjum vantar backup af honum sendið mér skilaboð og ég skal henda þessu inn



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: !!Official!! steam backup á deildu.net

Pósturaf Sydney » Fim 02. Jan 2014 22:17

daddni skrifaði:Gæti einhver mögulega látið inn Witcher 2: Assassins of Kings Enhanced edition inná?

Vesgú
http://deildu.net/details.php?id=145878&edited=1


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

daddni
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Þri 20. Des 2005 22:53
Reputation: 2
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: !!Official!! steam backup á deildu.net

Pósturaf daddni » Lau 04. Jan 2014 02:46

Sydney skrifaði:
daddni skrifaði:Gæti einhver mögulega látið inn Witcher 2: Assassins of Kings Enhanced edition inná?

Vesgú
http://deildu.net/details.php?id=145878&edited=1

Takk fyrir, ekki áttu backup af assassins creed black flag líka? hann er 29GB :pjuke


Intel Core i7 6700 | ASUS Z170-Pro | STRIX GTX1070 |16.0GB DDR4 | 500B Samsung SSD 850 EVO

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: !!Official!! steam backup á deildu.net

Pósturaf Sydney » Sun 05. Jan 2014 02:11

daddni skrifaði:
Sydney skrifaði:
daddni skrifaði:Gæti einhver mögulega látið inn Witcher 2: Assassins of Kings Enhanced edition inná?

Vesgú
http://deildu.net/details.php?id=145878&edited=1

Takk fyrir, ekki áttu backup af assassins creed black flag líka? hann er 29GB :pjuke

Á ekki þann leik, því miður.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


Kindineinar
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Mán 06. Maí 2013 20:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: !!Official!! steam backup á deildu.net

Pósturaf Kindineinar » Sun 12. Jan 2014 22:18

Einhver sem getur deilt Metal Gear Rising: Revengeance?

heil 23+ gb og ég er nú þegar búinn með 50% af bandwídd minni...... Curse you Twitch!!!

Væri indælt :D.




Kindineinar
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Mán 06. Maí 2013 20:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: !!Official!! steam backup á deildu.net

Pósturaf Kindineinar » Þri 14. Jan 2014 20:24

bump?

:C enginn sem á og getur deilt Metal Gear Rising: Revengeance? :C




danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 284
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: !!Official!! steam backup á deildu.net

Pósturaf danniornsmarason » Þri 14. Jan 2014 21:27

getur einhver sagt mér hvar þetta steam backup er? er með nokkra leiki sem ég gæti deilt inná deildu en veit bara ekki hvernig :fly


Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |