[SELT] SFF Borðtölva 13600KF | 4070 Super

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Poppler
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fös 09. Feb 2024 10:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[SELT] SFF Borðtölva 13600KF | 4070 Super

Pósturaf Poppler » Þri 12. Mar 2024 15:37

Tölvan er seld

Skjárinn er einnig seldur

Er með small form factor build til sölu sem ég setti saman í litlum 11 lítra turni frá Lian-Li / Dan. Tölvan er 3-4 mánaða gömul. Allt keypt hérlendis og í ábyrgð.

Turn: A4-H2O frá Lian-Li í samvinnu við Dan case. Svartur að lit.
https://lian-li.com/product/a4h2o/

Móðurborð: AsRock Z790M ITX borð fyrir intel 1700 örgjörva. Wifi 6, BT 5.0, PCIE 5.0 , USB 3.2 2x2 , 2x m.2 raufar o.fl.
https://www.asrock.com/mb/Intel/Z790M-I ... /index.asp

Örgjörvi: Intel 13600KF. 14/20 kjarna, 3.5Ghz (5.1Ghz turbo) 24Mb L3 skyndiminni.
https://www.intel.com/content/www/us/en ... tions.html

Skjákort: Nvidia RTX4070 Super 12GB frá Inno3d
https://www.inno3d.com/en/PRODUCT_INNO3 ... PER_TWINX2

Aflgjafi: Corsair SF850L. Lítill 850watta og full modula
https://tl.is/corsair-sf850l-850w-sfx-m ... gjafi.html


Vinnsluminni: G.Skill Ripjaws S5 2x16GB DDR5 6000mhz CL: 32-38-38
https://www.gskill.com/product/165/377/ ... 16GA2-RS5K

Geymsla: 1TB WD Black SN770 M.2 nvme ssd
https://www.westerndigital.com/en-gb/pr ... DS100T3X0E

Kæling: Deepcool LE500 MARRS 240mm AIO (Blátt RGB) vatnskæling fyrir örgjörva.
https://uk.deepcool.com/products/Coolin ... 5785.shtml

----‐----------------------------------------------------------------------------------------------

Skjár: 27" BenQ 1080p 60hz skjár með 5ms viðbragðstíma. Er u.þ.b. 4 ára gamall, keyptur í ársbyrjun 2020
https://www.benq.com/en-us/monitor/home ... /spec.html


Hef ekki gert nein stress/gaming test en með stillingu á viftum hefur hún reynst mjög hljóðlát, mesh panelar sem auðvelda loftgang en allt mjög kompakt og kaplafrágangur gæti allveg verið betri :catgotmyballs
Annars hef ég verið ánægður með gripinn.
Kemur straujuð með windows 11 eða öðru sé óskað eftir.

1000005012.jpg
1000005012.jpg (1.07 MiB) Skoðað 242 sinnum

1000005060.jpg
1000005060.jpg (303.1 KiB) Skoðað 261 sinnum

1000005061.jpg
1000005061.jpg (518.6 KiB) Skoðað 261 sinnum

1000005062.jpg
1000005062.jpg (452.74 KiB) Skoðað 261 sinnum

1000005019.jpg
1000005019.jpg (671.66 KiB) Skoðað 486 sinnum



Verðhugmynd á tölvu : 300.000

Verðhugmynd á skjá : 15.000

8470404 / PM ☆ Skoða að taka fartölvu uppí ☆
Síðast breytt af Poppler á Þri 16. Apr 2024 16:19, breytt samtals 5 sinnum.




Höfundur
Poppler
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fös 09. Feb 2024 10:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] SFF Borðtölva 13600KF | 4070 Super

Pósturaf Poppler » Fim 14. Mar 2024 13:13

Upp