Síða 1 af 1

[TS] Universal Audio Apollo Twin X Quad TB3 hljóðkort

Sent: Sun 13. Ágú 2023 15:01
af SolviKarlsson
Apollo Twin X Quad ásamt plugins til sölu

Besta hljóðkort af þessari stærð með alvöru speccum
2x Unison Mic Preamps
Geggjaður headphone magnari
4 Line útgangar, var með stillt til að vera með sitt hvort hátalaraparið
TB3 tengi
Quad core processing fyrir plugins

Mynd


Verð: 180þús
Geggjuð græja sem hefur fengið alltof litla notkun síðasta árið, en keypt í Pfaff 2020
M.a. Pluginar sem eru auka en default
Antares Auto-Tune Realtime Advanced
Empirical Labs Distressor
Lexicon 224
Neve 1073
Lexicon LA-2A
Manley Voxbox