Síða 1 af 1

[selt] GTX 1080ti

Sent: Mið 22. Ágú 2018 13:50
af Jon1
Aorus GeForce GTX 1080 Ti Xtreme Gaming skjákort með EKWB vatnsblokk til sölu
Loftkælingin er ennþá til og get set hana á ef þess er óskað

er ekki viss hvað svona kort fer á í dag þannig ég væri til í tilboð og jafnvel input frá verðlöggum

Mynd
https://tolvutek.is/vara/aorus-geforce- ... 1gb-gddr5x

Mynd

selst vegna uppfærslu í 2080ti

Re: [TS] GTX 1080ti

Sent: Fim 23. Ágú 2018 08:31
af Jon1
Upp
80k fyrir kortið og blokkina

Re: [TS] GTX 1080ti

Sent: Fös 24. Ágú 2018 09:01
af Jon1
Upp

Re: [TS] GTX 1080ti

Sent: Lau 25. Ágú 2018 01:02
af trausti164
Dugar 550w psu fyrir þetta kort með 2600x?

Re: [TS] GTX 1080ti

Sent: Lau 25. Ágú 2018 01:42
af ChopTheDoggie
trausti164 skrifaði:Dugar 550w psu fyrir þetta kort með 2600x?

Getur tékkað á þessari síðu: https://outervision.com/power-supply-calculator og farið í "Basic" tab-ið fyrir hliðina á "Expert" :happy

Load wattage: 473W
Recommended PSU wattage: 523W
Fyrir 2600X og 1080ti :happy

Re: [TS] GTX 1080ti

Sent: Lau 25. Ágú 2018 13:10
af Jon1
Eins og chop segir þá ætti 550w að duga vel í þetta :)