Síða 1 af 1

[SELT] Steam Controller og XBox One Controller

Sent: Lau 14. Jan 2017 19:42
af GrimurD
Er að selja tvo controllera, einn steam controller og einn XBox one controller.

Mynd
XBox One Controller
Lítið notaður XBox one controller, ca árs gamall. Er þráðlaus, hægt að nota með pc með því að nota micro usb snúru. Sést ekki á honum, er í góðu ástandi.
Á líka þráðlausan adapter fyrir controllerinn svo hægt sé að nota hann þráðlaust með PC, hann fylgir ekki með í kaupverðinu en sé þess óskað þá er ég tilbúinn að selja hann með á 2000kr.

Verðhugmynd: 9000 kr - SELDUR

Mynd

Steam Controller
Var keyptur í Bretlandi í ágúst sem hluti af steam link bundle, er því ekki í ábyrgð. Er þráðlaus og kemur með litlu usb dongle sem er hægt að nota til að tengja hann við PC. Virkar einnig með micro usb snúru.

Lítið sem ekkert notaður.

Verðhugmynd: 13000 kr 11000kr - SELDUR

Re: [TS] Steam Controller og XBox One Controller

Sent: Lau 21. Jan 2017 17:33
af GrimurD
upp

Re: [TS] Steam Controller og XBox One Controller

Sent: Sun 22. Jan 2017 23:21
af sibbsibb
Myndiru fara neðar í verði með steam controllerinn? Kostar nýr í Bretlandi rúmann 6 þúsund... ef maður á leið til Bretalands auðvita.

Re: [TS] Steam Controller og XBox One Controller

Sent: Mán 23. Jan 2017 00:04
af Daz
Steam controllerinn kostar ca 12900 kr pantaður frá Amazon.com. (já með öllum gjöldum, seldur af Amazon, ekki marketplace).

Re: [TS] Steam Controller og XBox One Controller

Sent: Mán 23. Jan 2017 11:43
af GrimurD
Þetta eru bara verðhugmyndir, menn bjóða bara eins mikið og þeir eru tilbúnir að borga fyrir vöruna.

Með sendingarkostnaði reiknaði ég með að Steam Controllerinn kostaði í kringum 13 þúsund með öllum gjöldum líkt og Daz sagði. Þar sem hann er nánast ónotaður og kemur í kassanum þá henti ég því verði bara á hann. En það er alveg vel sveigjanlegt.

Re: [TS] Steam Controller og XBox One Controller

Sent: Fös 27. Jan 2017 18:36
af GrimurD
upp

Re: [TS] Steam Controller og XBox One Controller

Sent: Sun 29. Jan 2017 15:10
af GrimurD
upp

Re: [TS] Steam Controller og XBox One Controller

Sent: Þri 31. Jan 2017 22:24
af Parduz
Hvað segiru um slétt 10.000 fyrir steam controller inn?

Re: [TS] Steam Controller og XBox One Controller

Sent: Fim 02. Feb 2017 15:46
af GrimurD
Parduz þú átt einkaskilaboð.