[TS] Nýlegir tölvuíhlutir, skjáir, kassi ofl.

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
ArnarF
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 318
Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

[TS] Nýlegir tölvuíhlutir, skjáir, kassi ofl.

Pósturaf ArnarF » Fös 12. Feb 2016 01:23

Vegna breyttra aðstaðna eru eftirfarandi tölvuíhlutir til sölu, þeir eru flestir keyptir í september í fyrra og því varla orðnir hálfs árs gamlir en einnig eru aðeins eldri hlutir til sölu.

ATH. ásett verð eru ekki prúttanleg, liggur ekkert á sölunni og hlutirnir eru lækkaðir sanngjarnlega miðað við nývirði í dag (12.2.16)

Eftirfarandi hlutir eru keyptir í miðjan september 2015 og því í 2 ára ábyrgð til septembers 2017



NZXT H440W Silent hvítur með 4stk kæliviftur
Mynd
SELT

Corsair H100i GTX Extreme Örgjörvakæling
SELT


Intel Core i5-6600k 3.5GHz Örgjörvi (Aldrei yfirklukkaður)
SELT

Asus Maximus Hero VIII Móðurborð
SELT


Crucial Vinnsluminni 16GB kit (2x8GB) DDR4 2666MHz
SELT


Corsair AX860, kraftmikill 860W modular aflgjafi
SELT


Gigabyte NVIDIA GTX980 OC 4GB
SELT



Eftirfarandi hlutir eru keyptir nýir 2013 og 2014



Philips 27" IPS skjár
SELT


Philips 27" IPS skjár
SELT


250GB Samsung 840 EVO SSD
SELT

Seagate 2TB HDD
SELT


Seagate 3TB HDD
SELT


Lyklaborð - Gigabyte Aivia K8100
VERÐ : 3000 KR.-
Mynd
Síðast breytt af ArnarF á Mán 07. Mar 2016 10:59, breytt samtals 11 sinnum.




Kull
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 19:03
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Nýlegir tölvuíhlutir, skjáir, kassi ofl.

Pósturaf Kull » Fös 12. Feb 2016 04:03

Ég skal taka örgjörvann, örgjörvakælinguna, móðurborð og minni.



Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Nýlegir tölvuíhlutir, skjáir, kassi ofl.

Pósturaf Zpand3x » Fös 12. Feb 2016 08:48

Ég skal taka ssd og 2TB diskinn á uppsettu verði :megasmile

EDIT: arg lukkulaki...
Ég býð þá 10þús í SSD og tek 2TB diskinn líka samtals = 15.000 kr
Síðast breytt af Zpand3x á Fös 12. Feb 2016 09:21, breytt samtals 1 sinni.


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3086
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Nýlegir tölvuíhlutir, skjáir, kassi ofl.

Pósturaf lukkuláki » Fös 12. Feb 2016 09:07

Býð 10.000 í
250GB Samsung 840 EVO SSD


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
ArnarF
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 318
Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Nýlegir tölvuíhlutir, skjáir, kassi ofl.

Pósturaf ArnarF » Fös 12. Feb 2016 10:30

Sælir félagar virðist sem Zpand3x er í augnablikinu hæst bjóðandi með jafnað tilboð við Lukkuláka fyrir SSD diskinn, p.s. vegna vinnu um helgina þá seinkar það eitthvað að geta afhent hlutina.

Sendi skilaboð á aðra til að staðfesta tilboð og verð.

Ég vonast til að vera laus eftir 18:00 á sunnudaginn.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3086
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Nýlegir tölvuíhlutir, skjáir, kassi ofl.

Pósturaf lukkuláki » Fös 12. Feb 2016 15:22

ArnarF skrifaði:Sælir félagar virðist sem Zpand3x er í augnablikinu hæst bjóðandi með jafnað tilboð við Lukkuláka fyrir SSD diskinn, p.s. vegna vinnu um helgina þá seinkar það eitthvað að geta afhent hlutina.

Sendi skilaboð á aðra til að staðfesta tilboð og verð.

Ég vonast til að vera laus eftir 18:00 á sunnudaginn.


Ég bauð 10.000 á undan þannig að ég á að fá hann :happy nema það komi hærra boð?


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Nýlegir tölvuíhlutir, skjáir, kassi ofl.

Pósturaf Zpand3x » Fös 12. Feb 2016 16:02

lukkuláki skrifaði:
ArnarF skrifaði:...


Ég bauð 10.000 á undan þannig að ég á að fá hann :happy nema það komi hærra boð?


Ég er að bjóðast til að taka 2TB lika þannig það er faktískt séð betra boð fyrir hann. Ef ég fæ ekki báða tek ég hvorugan :) Svo eru ekki neinar reglur um yfirboð, gæti sagt 10.001kr td. Seljandi ræður á endanum hverjum hann selur :)


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1

Skjámynd

Höfundur
ArnarF
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 318
Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Nýlegir tölvuíhlutir, skjáir, kassi ofl.

Pósturaf ArnarF » Fös 12. Feb 2016 16:53

Zpand3x skrifaði:
lukkuláki skrifaði:
ArnarF skrifaði:...


Ég bauð 10.000 á undan þannig að ég á að fá hann :happy nema það komi hærra boð?


Ég er að bjóðast til að taka 2TB lika þannig það er faktískt séð betra boð fyrir hann. Ef ég fæ ekki báða tek ég hvorugan :) Svo eru ekki neinar reglur um yfirboð, gæti sagt 10.001kr td. Seljandi ræður á endanum hverjum hann selur :)


Sælir félagar

Ég vill ekki vera gera nein leiðindi en ástæða þess að ég leyfði Zpand3x að eiga jafnað tilboð á SSD disknum er einfaldlega hentugleiki fyrir mig að fara eina ferð með diskana 2, sömuleiðis ástæðan að hann vill kaupa báða eða hvorugan, vona þú sýnir því skilning lukkuláki :)

Á öðrum nótum þá er 3 TD diskurinn kominn með ásett verðtilboð og selst því til kaupandans á sunnudaginn nk.



Skjámynd

Höfundur
ArnarF
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 318
Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Nýlegir tölvuíhlutir, skjáir, kassi ofl.

Pósturaf ArnarF » Lau 13. Feb 2016 10:29

Svaranlegum skilaboðum með tilboð hefur verið svarað.
Síðast breytt af ArnarF á Sun 14. Feb 2016 20:27, breytt samtals 1 sinni.




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Nýlegir tölvuíhlutir, skjáir, kassi ofl.

Pósturaf Tbot » Lau 13. Feb 2016 11:46

Hvað er aldurinn á skjánum? munur hvort við erum að tala um 2013 eða 14.
Rispur á display?
dauðir punktar ?



Skjámynd

Höfundur
ArnarF
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 318
Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Nýlegir tölvuíhlutir, skjáir, kassi ofl.

Pósturaf ArnarF » Sun 14. Feb 2016 20:26

Sæll afsaka seint svar vegna vinnu

Ég verð að viðurkenna það að ég er ekki alveg 100% viss á því, skal komast að því á morgun og uppfæri í framhaldinu.

Annars voru nokkrir hlutir seldir áðan og þráðurinn uppfærður í samræmi við það.



Skjámynd

Höfundur
ArnarF
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 318
Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Nýlegir tölvuíhlutir, skjáir, kassi ofl.

Pósturaf ArnarF » Mán 15. Feb 2016 20:20

Skjákortið selt.

Ég gramsaðist aðeins fyrir og skjáirnir eru frá október 2013.
Engir dauðir punktar, góðu standi og hafa reynst mér mjög vel.



Skjámynd

Höfundur
ArnarF
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 318
Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Nýlegir tölvuíhlutir, skjáir, kassi ofl.

Pósturaf ArnarF » Þri 23. Feb 2016 16:26

Upp




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Nýlegir tölvuíhlutir, skjáir, kassi ofl.

Pósturaf JohnnyX » Lau 27. Feb 2016 09:53

50þús fyrir báða skjáina?



Skjámynd

Höfundur
ArnarF
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 318
Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Nýlegir tölvuíhlutir, skjáir, kassi ofl.

Pósturaf ArnarF » Lau 27. Feb 2016 18:13

Aflgjafinn selst á morgun og er því frátekinn, sendi þér skilaboð JohnnyX.



Skjámynd

Höfundur
ArnarF
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 318
Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Nýlegir tölvuíhlutir, skjáir, kassi ofl.

Pósturaf ArnarF » Mán 29. Feb 2016 01:18

Skjáirnir seldir sem og aflgjafinn, tölvukassinn ennþá til sölu ásamt lyklaborðinu.