3x Dell UltraSharp 2407WFP skjáir

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

3x Dell UltraSharp 2407WFP skjáir

Pósturaf gardar » Þri 18. Ágú 2015 09:56

Hef til sölu 3 stykki af Dell UltraSharp 2407WFP skjáum.

Þetta eru skjáir sem kostuðu sitt á sínum tíma og eru mjög vel út búnir.

24"
IPS panel
1920x1200
6ms
1000:1

DVI-D
VGA
S-video
RCA / composite
Picture in Picture / Picture by Picture

4x USB 2 tengi
5 in 1 kortalesari

Þessir skjáir eru frægir fyrir myndgæði, og innihalda eftirfarandi tækni:
DCDi - Directional Correctional Deinterlacing
ACC - Adaptive Colour and Contrast
ACM - Active Colour management

Mynd

Hér er hægt að lesa reviews:
http://www.engadget.com/products/dell/u ... p/2407wfp/

Tilboð óskast!



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2828
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 209
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: 3x Dell UltraSharp 2407WFP skjáir

Pósturaf CendenZ » Þri 18. Ágú 2015 17:10

Ég býð 8 þús í eitt stykki.
Ég á einn fyrir ;)




Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 603
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 127
Staða: Ótengdur

Re: 3x Dell UltraSharp 2407WFP skjáir

Pósturaf Frussi » Þri 18. Ágú 2015 21:02

Ég prófa sama boð og CendenZ, 8kall fyrir einn


Ryzen 7 3700x // X470 Aorus Gaming // RTX3070 Aorus Master // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz

Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: 3x Dell UltraSharp 2407WFP skjáir

Pósturaf gardar » Þri 18. Ágú 2015 22:39

Nei takk, þessir skjáir fara ekki á tombólu verði



Skjámynd

brain
vélbúnaðarpervert
Póstar: 990
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 137
Staða: Ótengdur

Re: 3x Dell UltraSharp 2407WFP skjáir

Pósturaf brain » Mið 19. Ágú 2015 07:25

Býð 20.000 í 1 stk