Síða 1 af 1

Tölva til sölu - i7 4790, GTX970 - 16gb ram

Sent: Þri 07. Júl 2015 21:15
af Stanky
Góðan dag,

Er með til sölu þessa tölvu:

Örgjörvi: Intel Core i7-4790K
Kæling: Coolermaster Hyper 212 EVO
Skjákort: Gigabyte GeForce GTX 970 G1 Gaming - 4gb
Móðurborð: Gigabyte GA-z97x Gaming GT LGA 1150
Minni: Corsair Vengeance 16GB (2x8gb)

Kassi: ANTEC P182 (sér aðeins á honum, enda dálítið gamall).

1x Samsumg 250gb SSD
1x Corsair (man ekki alveg brandið) 120 gb SSD
1x WD Green 4TB
1x man ekki brand 4TB

Get látið fylgja Logitech G510 lyklaborð og G700 þráðlausa mús.

Óska eftir tilboði.

Re: Tölva til sölu - i7 4790, GTX970 - 16gb ram

Sent: Þri 07. Júl 2015 21:18
af Stanky
Gæti einnig farið með þessu BENQ skjár, á upphækkanlegum fæti, 24" :)

Re: Tölva til sölu - i7 4790, GTX970 - 16gb ram

Sent: Þri 07. Júl 2015 21:22
af Semboy
partasolu?, hef ahuga a modurbord,orgjorva og kannski hardan disk

Re: Tölva til sölu - i7 4790, GTX970 - 16gb ram

Sent: Þri 07. Júl 2015 21:50
af Stanky
Vil að allt grams fari í einni sölu, þ.e. móðurborð, örri, minni og skjákort.

Re: Tölva til sölu - i7 4790, GTX970 - 16gb ram

Sent: Þri 07. Júl 2015 22:20
af hjalti8
er aflgjafi í vélinni? ef svo er, hvaða týpa?

Re: Tölva til sölu - i7 4790, GTX970 - 16gb ram

Sent: Þri 07. Júl 2015 22:27
af Stanky
Það er aflgjafi... corsair minnir mig.

TÖLVAN SELST HELST SAMAN

Re: Tölva til sölu - i7 4790, GTX970 - 16gb ram

Sent: Mið 08. Júl 2015 02:25
af BugsyB
býp 50k

Re: Tölva til sölu - i7 4790, GTX970 - 16gb ram

Sent: Mið 08. Júl 2015 02:38
af I-JohnMatrix-I
BugsyB skrifaði:býp 50k


Þú hefur líklega villst inná rangt spjallborð, hér er hlekkur á spjallborð sem henntar betur í svona brandara: www.bland.is :happy

Re: Tölva til sölu - i7 4790, GTX970 - 16gb ram

Sent: Mið 08. Júl 2015 12:04
af Stanky
I-JohnMatrix-I skrifaði:
BugsyB skrifaði:býp 50k


Þú hefur líklega villst inná rangt spjallborð, hér er hlekkur á spjallborð sem henntar betur í svona brandara: http://www.bland.is :happy


Takk fyrir að svara þessu fyrir mig :)
:happy :happy :happy =D>

Re: Tölva til sölu - i7 4790, GTX970 - 16gb ram

Sent: Mið 08. Júl 2015 12:44
af CendenZ
Ertu með einhverja verðhugmynd ?

Re: Tölva til sölu - i7 4790, GTX970 - 16gb ram

Sent: Mið 08. Júl 2015 13:06
af BugsyB
Stanky skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:
BugsyB skrifaði:býp 50k


Þú hefur líklega villst inná rangt spjallborð, hér er hlekkur á spjallborð sem henntar betur í svona brandara: http://www.bland.is :happy


Takk fyrir að svara þessu fyrir mig :)
:happy :happy :happy =D>



Tilboð er tilboð. Koddu þá með verðhugmynd ef þetta henntar þér ekki.

Re: Tölva til sölu - i7 4790, GTX970 - 16gb ram

Sent: Þri 14. Júl 2015 16:51
af Stanky
BugsyB skrifaði:
Stanky skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:
BugsyB skrifaði:býp 50k


Þú hefur líklega villst inná rangt spjallborð, hér er hlekkur á spjallborð sem henntar betur í svona brandara: http://www.bland.is :happy


Takk fyrir að svara þessu fyrir mig :)
:happy :happy :happy =D>



Tilboð er tilboð. Koddu þá með verðhugmynd ef þetta henntar þér ekki.


Færð hana á 700k

Re: Tölva til sölu - i7 4790, GTX970 - 16gb ram

Sent: Þri 14. Júl 2015 21:41
af hkr
Færð hana á 700k


Þú hefur líklega villst inná rangt spjallborð, hér er hlekkur á spjallborð sem henntar betur í svona brandara: http://www.bland.is :happy

Re: Tölva til sölu - i7 4790, GTX970 - 16gb ram

Sent: Mið 22. Júl 2015 23:20
af kari.steindorss
er þessi enn til sölu ... hef áhuga

Re: Tölva til sölu - i7 4790, GTX970 - 16gb ram

Sent: Fim 30. Júl 2015 06:55
af Exol
Ennþá til?

Re: Tölva til sölu - i7 4790, GTX970 - 16gb ram

Sent: Fim 30. Júl 2015 08:41
af peturp
verðhugmynd :) ? skoðaru skipti á stórum monitorum ? ( stórir hátalarar) behringer monitorara 600-wött með 15''keilu og með 1,75w tvíter kostuðu einhvern 200 þús kall þeir eru þvílikt öflugir og geggjað að hafa allvöru speakera í tölvunni ;P

Re: Tölva til sölu - i7 4790, GTX970 - 16gb ram

Sent: Fös 31. Júl 2015 18:42
af thule
70 þúsund. ????

Re: Tölva til sölu - i7 4790, GTX970 - 16gb ram

Sent: Mið 12. Ágú 2015 22:10
af BugsyB
býð 80k í hana hljómar það betur

Re: Tölva til sölu - i7 4790, GTX970 - 16gb ram

Sent: Fim 13. Ágú 2015 19:47
af Póstkassi
Býð 40k í örgjörva og móðurborð

Re: Tölva til sölu - i7 4790, GTX970 - 16gb ram

Sent: Sun 23. Ágú 2015 21:46
af castino
Ég skal taka þessa vél á 200.000kr með lykaborði og mús, þarf ekki skjáinn og ég þarf bara einn 4tb disk ekki báða! get verið með cash á miðvikudag.

Láttu mig vita í einkaskilaboði.

Re: Tölva til sölu - i7 4790, GTX970 - 16gb ram

Sent: Þri 25. Ágú 2015 12:21
af piecia_psg
Er tölva enn til sölu?ég hef áhuga.

Re: Tölva til sölu - i7 4790, GTX970 - 16gb ram

Sent: Fös 04. Sep 2015 22:21
af mercury
einhvað spáð í partasölu ?