Intel leikjaturn til sölu! fer á 150þús!

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
runarbrink
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Lau 14. Sep 2013 11:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Intel leikjaturn til sölu! fer á 150þús!

Pósturaf runarbrink » Mið 18. Sep 2013 21:48

Er með til sölu frábæran ofurleikjaturn sem og vinnsluturn sem gerir nánast allt fyrir þig.

Móðurborð: ASRock Z77 Extreme 4 ATX Intel LGA1155

Kassi: EZ-cool A-200D ATX turnkassi.

Örgjörvakæling= Spire TherMAX II örgjörvakæling með analog stillingu að aftan.

Samsung DVD skrifari SATA tengi

Örgjörvi: Intel Core i5-3570 Ivy Bridge (OEM)

2 SSD diskar raidaðir samann í 1x 240GB Sata 3

Minni: G.skill 16GB (2x8GB) Ripjaws-X 1600MHz DDR3

Skjákort: ATI Radeon Powercolor PCS. HD 7950 3GB

Aflgjafi: Powercolor Extreme series 850W

Svo er Windows 8 uppsett með vélinni.

Vélin er sett up af Kísildal og keypt í Desember og er í ábyrgð.

Nývirði af svona vél uppsettri í DAG er um 251.500 kr.

TIlboð 150 þús!


Er í síma 776-9650

Mynd
Síðast breytt af runarbrink á Sun 29. Sep 2013 18:44, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Intel ofurleikjaturn til sölu

Pósturaf Yawnk » Mið 18. Sep 2013 21:59

Mér finnst alltaf vera svo kjánalegt þegar fólk skrifar 'ofur' eitthvað í auglýsinguna, maður ýtir á þetta, og svo er þetta bara eins og hver annar leikjaturn liggur við..




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Intel ofurleikjaturn til sölu

Pósturaf littli-Jake » Mið 18. Sep 2013 22:16

Yawnk skrifaði:Mér finnst alltaf vera svo kjánalegt þegar fólk skrifar 'ofur' eitthvað í auglýsinguna, maður ýtir á þetta, og svo er þetta bara eins og hver annar leikjaturn liggur við..


Fyrsti pósturinn hans og þetta hefur sennilega verið auglýst svona þegar hann keipti turninn í Kísildal. Finst frekar að það mætti gefa honum smá props fyrir vel uppsettan fyrsta póst. Annars er ég alsveg sammála þér Yawnk


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Höfundur
runarbrink
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Lau 14. Sep 2013 11:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Intel ofurleikjaturn til sölu

Pósturaf runarbrink » Mið 18. Sep 2013 23:12

Alright, skal alveg viðurkenna að þetta er ekki alveg ofur turn, og má vefstjóri alveg breyta því fyrir mig ef hann vill. En ég myndi alveg segja að þetta sé above average, amiright?



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Intel ofurleikjaturn til sölu

Pósturaf Yawnk » Mið 18. Sep 2013 23:19

runarbrink skrifaði:Alright, skal alveg viðurkenna að þetta er ekki alveg ofur turn, og má vefstjóri alveg breyta því fyrir mig ef hann vill. En ég myndi alveg segja að þetta sé above average, amiright?

Jújú, vissulega er hann above average, ég er nú bara að segja svona, gangi þér annars vel með sölu. :japsmile




Höfundur
runarbrink
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Lau 14. Sep 2013 11:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Intel ofurleikjaturn til sölu

Pósturaf runarbrink » Fim 19. Sep 2013 00:02

Hehe allt í góðu, en þakka þér fyrir :)




Höfundur
runarbrink
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Lau 14. Sep 2013 11:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Intel leikjaturn til sölu

Pósturaf runarbrink » Lau 21. Sep 2013 20:37

upp




Höfundur
runarbrink
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Lau 14. Sep 2013 11:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Intel leikjaturn til sölu

Pósturaf runarbrink » Þri 24. Sep 2013 20:40

upp




Höfundur
runarbrink
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Lau 14. Sep 2013 11:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Intel leikjaturn til sölu! fer á 150þús!

Pósturaf runarbrink » Sun 29. Sep 2013 18:47

upp




halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1033
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 23
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel leikjaturn til sölu! fer á 150þús!

Pósturaf halldorjonz » Sun 29. Sep 2013 19:25

ég myndi nú alveg klárlega segja að þetta væri ofur vél.. meina ofur vél þarf ekki alltaf að vera eitthvað sem kostar yfir hálfa miljón




Ivory
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Sun 27. Okt 2013 21:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Intel leikjaturn til sölu! fer á 150þús!

Pósturaf Ivory » Sun 27. Okt 2013 21:28

Halló!

Ertu enn með þennann grip til sölu á sama verði? :)