Síða 1 af 2

Alvöru leikjavél til sölu *partasala* ALLT SELT!

Sent: Fim 15. Ágú 2013 11:32
af MuGGz
Kassi: Fractal Arc Midi R2 - sprautaður matt hvítur - sjá þráð hér - 15.000
Aflgjafi: Corsair AX850 - 20.000
Móðurborð: MSI z77 Mpower - búið að fjarlægja gulu merkin af því - 30.000
Örgjörvi: Intel i5 3570K - 25.000
Vinnsluminni: Corsair Vengeance 4x4GB low profile CL8 - 20.000
Skjákort: EVGA 670FTW 2GB - Kortið er með backplate - 35.000
Skjákort: EVGA 670FTW 2GB - Kortið er með backplate - 35.000
Hljóðkort: Asus Xonar Essence STX - 25.000
Kæling: Corsair H100 - 13.000
Viftur: 1x Corsair SP120 performance - 2.000
Viftur: 2 Corsair AF140 Quiet - 4000 ef allar teknar saman annars 3.000kr stk
Viftustýring: Fractal Adjust 108 - 2.000 (fer frítt með kassanum)
HDD: 256GB SSD sjá nánar hér -18.000

Aflgjafi, örgjörvi, 2x SP120 viftur og annað skjákortið er keypt í gegnum dontspeakabout og er því í ábyrgð

Keypti hitt skjákortið hér af vaktinni, veit ekki hvort það sé í ábyrgð

4x AF140 vifturnar keyptar í tölvulistanum

Annað er keypt beint að utan og því engin ábyrgð

Viftustýringin er leiðinleg, þeas, hún virðist ekki fíla corsair vifturnar og þegar maður fer að stjórna þeim þá fer að buzza í viftunum
Þannig ég tengdi bara allar vifturnar með voltage breytunum sem fylgdu viftunum og faldi svo stýringuna bakvið baycoverin þannig vifturnar eru ekkert að buzza.

Vélin keyrir nokkuð hljóðlátt þannig og hitatölurnar eru flottar

Hvorki örgjörvi né skjákort hafa verið overclockuð

Ef þið skoðið benchmarks þá sjáið þið að 670FTW SLI er að rokka feitann!

Gróflega reiknað kostaði þessi vél um 450k með öllu

turn3 (Custom).png
turn3 (Custom).png (235.64 KiB) Skoðað 4483 sinnum

turn2 (Custom).png
turn2 (Custom).png (185.7 KiB) Skoðað 4483 sinnum

turn1 (Custom).png
turn1 (Custom).png (181.94 KiB) Skoðað 4483 sinnum

Re: Alvöru leikjavél hugsanlega til sölu

Sent: Lau 17. Ágú 2013 09:47
af MuGGz
upp

Re: Alvöru leikjavél hugsanlega til sölu

Sent: Mán 19. Ágú 2013 16:11
af MuGGz
upp

Re: Alvöru leikjavél hugsanlega til sölu

Sent: Mán 26. Ágú 2013 11:00
af MuGGz
upp

Vantar engum græju fyrir BF4 :happy

Re: Alvöru leikjavél til sölu

Sent: Þri 27. Ágú 2013 10:34
af MuGGz
Búinn að setja verð fyrir aftan alla íhluti

Allir íhlutir koma í upprunalegum pakkningum (nema viftustýringin, henti óvart kassanum)

Ég mun ekki fara í partasölu nema ég sjái frammá að selja meirihlutann strax

Þannig þið getið sent mér PM ef þið hafið áhuga á einhverjum hlutum

Tilboð fyrir allann turninn: 280.000

Re: Alvöru leikjavél til sölu *komin verð á íhlutum*

Sent: Mið 28. Ágú 2013 11:02
af MuGGz
uppupp

Er byrjaður að setja fólk á listann fyrir íhlutum

Endilega sendið mér PM ef þið hafið áhuga á einhverju

Einnig er buy it now 280k fyrir allan turninn

Re: Alvöru leikjavél til sölu

Sent: Fim 12. Sep 2013 10:30
af MuGGz
Hættur við partasölu

Re: Alvöru leikjavél til sölu

Sent: Fim 12. Sep 2013 13:37
af paze
Hvað er það við þessa vél sem rífur verðið upp í 450 þúsund?

Tvö 670 FTW kort eru, jú, 140þúsund eða svo...En það vantar alveg meira en eina ofurtölvu í viðbót til að ná þessu verði?

Re: Alvöru leikjavél til sölu

Sent: Fim 12. Sep 2013 13:42
af MuGGz
Skal bara setja þetta inn fyrir þig í kvöld, er með tölurnar heima

Re: Alvöru leikjavél til sölu

Sent: Fim 12. Sep 2013 21:15
af MuGGz
paze skrifaði:Hvað er það við þessa vél sem rífur verðið upp í 450 þúsund?

Tvö 670 FTW kort eru, jú, 140þúsund eða svo...En það vantar alveg meira en eina ofurtölvu í viðbót til að ná þessu verði?


kassi: 30k (með sprautu vinnunni)
aflgjafi: 35k
móðurborð: 47k
örgjörvi: 38k
vinnsluminni: 30k
skjákort: 160k (80k stk)
backplates: 10k
hljóðkort: 37k
kæling: 22k
viftur: 25k
hdd: 30k

Heildarverð: 464.000

Verðin eru miðuð við lægsta verð útur búð í dag eða miðað við verðið sem ég keypti hlutin á ef hann er ekki til lengur

Þetta safnast fljótt saman þegar þú ert með high end components

Þannig gerðu svo vel :happy

Re: Alvöru leikjavél til sölu

Sent: Lau 14. Sep 2013 15:54
af MuGGz
Upp

280k

Sent from my GT-N7100 using Tapatalk 2

Re: Alvöru leikjavél til sölu

Sent: Mán 16. Sep 2013 14:06
af MuGGz
upp

Re: Alvöru leikjavél til sölu

Sent: Mið 18. Sep 2013 22:16
af MuGGz
uppá topp

Get selt vélina einnig með 1x 670FTW korti ef fólk á ekki efni á SLI setupi

Re: Alvöru leikjavél til sölu

Sent: Fös 20. Sep 2013 14:38
af MuGGz
uppá topp

Re: Alvöru leikjavél til sölu

Sent: Mán 23. Sep 2013 10:08
af MuGGz
TTT

skoða tilboð

Hægt að bjóða í vélina t.d. með 1x 670FTW korti og engu hljóðkorti eða eitthvað slíkt

Re: Alvöru leikjavél til sölu

Sent: Þri 24. Sep 2013 14:29
af MuGGz
uppupp

skoða öll tilboð

Re: Alvöru leikjavél til sölu

Sent: Fös 27. Sep 2013 10:25
af MuGGz
Fer í partasölu eftir helgina ef hún selst ekki í heilu

Þannig síðasti séns að gefa mér tilboð í alla vélina!

Einnig hægt að taka eitthvað úr henni til að lækka verðið

Hljóðkort og/eða annað skjákortið td


Sent from my GT-N7100 using Tapatalk 2

Re: Alvöru leikjavél til sölu

Sent: Sun 29. Sep 2013 22:08
af MuGGz
skoða öll tilboð

Re: Alvöru leikjavél til sölu

Sent: Sun 29. Sep 2013 22:14
af GönguHrólfur
Ég bíð 50k

Re: Alvöru leikjavél til sölu

Sent: Mán 30. Sep 2013 01:56
af sAzu
MuGGz skrifaði:
paze skrifaði:Hvað er það við þessa vél sem rífur verðið upp í 450 þúsund?

Tvö 670 FTW kort eru, jú, 140þúsund eða svo...En það vantar alveg meira en eina ofurtölvu í viðbót til að ná þessu verði?


kassi: 30k (með sprautu vinnunni)
aflgjafi: 35k
móðurborð: 47k
örgjörvi: 38k
vinnsluminni: 30k
skjákort: 160k (80k stk)
backplates: 10k
hljóðkort: 37k
kæling: 22k
viftur: 25k
hdd: 30k

á hvað lyfjum ertu ? skjákortin 2 670 eru á sko 110 saman.. þetta móðurborð er aldrei virði meira en 30 k og þetta vinnsluminni a 30 ekki séns og gaur eitt sem ég held að þú skiljir ekki að þetta er ekki ný tölva þú getur ekki selt þetta á því verði sem hlutirnir eru á úti búð það er fáranlegt.. hlutir falla í verði... meina af hverju ætti fólk að kaupa þetta notað hjá þér á sama verði í staðin fyrir að kaupa þetta glænýtt útí búð með fullri ábyrgð... vil ekki vera leiðinlegur en þetta er líklega heimskulegasta sala sem eg hef séð EVER.

Heildarverð: 464.000

Verðin eru miðuð við lægsta verð útur búð í dag eða miðað við verðið sem ég keypti hlutin á ef hann er ekki til lengur

Þetta safnast fljótt saman þegar þú ert með high end components

Þannig gerðu svo vel :happy

Re: Alvöru leikjavél til sölu

Sent: Mán 30. Sep 2013 08:54
af Hrotti
sAzu skrifaði:
á hvað lyfjum ertu ? skjákortin 2 670 eru á sko 110 saman.. þetta móðurborð er aldrei virði meira en 30 k og þetta vinnsluminni a 30 ekki séns og gaur eitt sem ég held að þú skiljir ekki að þetta er ekki ný tölva þú getur ekki selt þetta á því verði sem hlutirnir eru á úti búð það er fáranlegt.. hlutir falla í verði... meina af hverju ætti fólk að kaupa þetta notað hjá þér á sama verði í staðin fyrir að kaupa þetta glænýtt útí búð með fullri ábyrgð... vil ekki vera leiðinlegur en þetta er líklega heimskulegasta sala sem eg hef séð EVER.


Ég, og líklega flestir sem að eru þokkalega læsir sjá að hann var að tala um nývirði, hann er ekki að reyna að selja vélina á 464.000kr.
Þannig að "Heimskulegasta EVER" titillinn fer til.......

Re: Alvöru leikjavél til sölu

Sent: Mán 30. Sep 2013 09:10
af MuGGz
sAzu skrifaði:
MuGGz skrifaði:
paze skrifaði:Hvað er það við þessa vél sem rífur verðið upp í 450 þúsund?

Tvö 670 FTW kort eru, jú, 140þúsund eða svo...En það vantar alveg meira en eina ofurtölvu í viðbót til að ná þessu verði?


kassi: 30k (með sprautu vinnunni)
aflgjafi: 35k
móðurborð: 47k
örgjörvi: 38k
vinnsluminni: 30k
skjákort: 160k (80k stk)
backplates: 10k
hljóðkort: 37k
kæling: 22k
viftur: 25k
hdd: 30k

á hvað lyfjum ertu ? skjákortin 2 670 eru á sko 110 saman.. þetta móðurborð er aldrei virði meira en 30 k og þetta vinnsluminni a 30 ekki séns og gaur eitt sem ég held að þú skiljir ekki að þetta er ekki ný tölva þú getur ekki selt þetta á því verði sem hlutirnir eru á úti búð það er fáranlegt.. hlutir falla í verði... meina af hverju ætti fólk að kaupa þetta notað hjá þér á sama verði í staðin fyrir að kaupa þetta glænýtt útí búð með fullri ábyrgð... vil ekki vera leiðinlegur en þetta er líklega heimskulegasta sala sem eg hef séð EVER.

Heildarverð: 464.000

Verðin eru miðuð við lægsta verð útur búð í dag eða miðað við verðið sem ég keypti hlutin á ef hann er ekki til lengur

Þetta safnast fljótt saman þegar þú ert með high end components

Þannig gerðu svo vel :happy


wow vinur alveg slaaaaakurrrr...

Eins og Hrotti segir þá er ég að lista upp hvað vélin kostaði mig, alls ekki það sem ég er að biðja um!

Ég setti buy it now á 280k fyrir allan turninn sem er langt frá því að vera heilagt og skoða ég öll tilboð

Re: Alvöru leikjavél til sölu

Sent: Mið 02. Okt 2013 12:47
af MuGGz
- PARTASALA -

Verð komin fyrir aftan íhlutina

Ekki 100% föst verð þannig það má prufa að bjóða enn ég lækka mig ekki mikið

Allir íhlutir koma í umbúðum fyrir utan annað skjákortið og viftustýringuna

Gef smá afslátt af fólk tekur fleiri enn einn hlut

Er tilbúinn að parta vélina strax í kvöld!

Re: Alvöru leikjavél til sölu *partasala* go nutz...

Sent: Fim 03. Okt 2013 09:19
af MuGGz
Uppá topp

Re: Alvöru leikjavél til sölu *partasala* go nutz...

Sent: Fim 03. Okt 2013 10:13
af MatroX
hvaða rugl verð er þetta á þessum skjákortum?

mér er alveg sama þótt að það sé backplate eða að þetta séu ftw kort, þú veist ekki með ábyrgðina á einu kortinu og eitthvað,

þú færð 2 760 á minni pening og ert með sama performance

rétt verð á þessu væri svona 65-70þús fyrir bæði kortin