[SELD] NAS/HTPC tölva

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

[SELD] NAS/HTPC tölva

Pósturaf siggi83 » Þri 15. Jan 2013 21:52

Er með til sölu tölvu sem ég er búinn að vera að nota sem NAS síðustu mánuði. En hentar líka fyrir HTPC tölvu.

Mynd

Kassi: LIAN LI PC-Q25B
Verð nýtt: $129.99 = 16.741 kr. = m.vsk. 21.000 kr.

Aflgjafi: CORSAIR Builder Series CX430 430W
Verð nýtt: 9.900 kr.

Örgjörvi og móðurborð: ASUS E45M1-I Deluxe AMD E-450
Verð nýtt: 36.900 kr.

Minni: 2x 4GB Corsair XMS2 1333 MHz
Verð nýtt: 2x 4.450 = 8.900 kr.

RAID stýring: HighPoint RocketRAID 640
Verð nýtt: 21.900 kr.

Harðir diskar: 4x 2TB Seagate Barracuda 5900rpm.
Verð nýtt: 4x 19.750.- = 79.000 kr.

SSD: Corsair F120

Stýrikerfi: Windows 7 Pro
Verð nýtt: 28.950 kr.

Samtals verð glænýtt úr búð = 206.550 kr.
Og ath. ég tók ekki SSD með.

Þetta er allt í mjög góðu ástandi. Ástæða sölu er mig vantar fartölvu.

Vill helst selja þetta í heilu lagi en skoða samt öll tilboð.
Verð: 206.550 - 60% = 82.650 kr. eða hæsta boð.
Síðast breytt af siggi83 á Þri 22. Jan 2013 01:31, breytt samtals 8 sinnum.



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] NAS/HTPC tölva

Pósturaf Haxdal » Þri 15. Jan 2013 22:54

siggi83 skrifaði:12.000 kr. stk.


:O nostalgía ! :(


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

Höfundur
siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: [TS] NAS/HTPC tölva

Pósturaf siggi83 » Þri 15. Jan 2013 23:34

Haxdal skrifaði:
siggi83 skrifaði:12.000 kr. stk.


:O nostalgía ! :(

Jamm það voru góðir dagar




cartman
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Sun 11. Des 2011 14:01
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: [TS] NAS/HTPC tölva

Pósturaf cartman » Mið 16. Jan 2013 10:57

Ef þú íhugar partasölu þá gæti ég verið spenntur fyrir raid controllernum og hdd-unum.

Hugsanlega öllu draslinu ef verðlöggurnar eru í stuði :)



Skjámynd

Höfundur
siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: [TS] NAS/HTPC tölva

Pósturaf siggi83 » Mið 16. Jan 2013 13:23

bump



Skjámynd

Höfundur
siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: [TS] NAS/HTPC tölva (komið verð)

Pósturaf siggi83 » Fim 17. Jan 2013 01:35

bump



Skjámynd

Höfundur
siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: [TS] NAS/HTPC tölva (komið verð)

Pósturaf siggi83 » Fim 17. Jan 2013 16:17

bump



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: [TS] NAS/HTPC tölva (komið verð)

Pósturaf Eiiki » Fim 17. Jan 2013 16:38

Fuu væri til í þessa diska og raid controllerinn


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Höfundur
siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: [TS] NAS/HTPC tölva (komið verð)

Pósturaf siggi83 » Fös 18. Jan 2013 23:58

bump



Skjámynd

Höfundur
siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: [TS] NAS/HTPC tölva (komið verð)

Pósturaf siggi83 » Lau 19. Jan 2013 12:58

Hefur enginn áhuga á 8TB NAS á gjafaprís?




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: [TS] NAS/HTPC tölva (komið verð)

Pósturaf Cascade » Lau 19. Jan 2013 13:30

Hvað segirðu um 60 þús?

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2




cartman
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Sun 11. Des 2011 14:01
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: [TS] NAS/HTPC tölva (komið verð)

Pósturaf cartman » Lau 19. Jan 2013 14:03

Mikill Áhugi en það er langt í mánaðarmót :dissed



Skjámynd

Höfundur
siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: [TS] NAS/HTPC tölva (komið verð)

Pósturaf siggi83 » Lau 19. Jan 2013 14:34

cartman skrifaði:Mikill Áhugi en það er langt í mánaðarmót :dissed

Ég get beðið til mánaðarmóta. :)



Skjámynd

Höfundur
siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: [TS] NAS/HTPC tölva (uppfært)

Pósturaf siggi83 » Sun 20. Jan 2013 15:53

bump




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: [TS] NAS/HTPC tölva (uppfært)

Pósturaf Cascade » Sun 20. Jan 2013 18:13

Er 82.650 kr lágmarks verð?



Skjámynd

Höfundur
siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: [TS] NAS/HTPC tölva (uppfært)

Pósturaf siggi83 » Sun 20. Jan 2013 18:50

Cascade skrifaði:Er 82.650 kr lágmarks verð?

Nei, fer ekki undir 70k.




cartman
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Sun 11. Des 2011 14:01
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: [TS] NAS/HTPC tölva (uppfært)

Pósturaf cartman » Sun 20. Jan 2013 19:18

Hvernig er ástandið á hörðu diskunum? hefur þú keyrt einhvern checker á þá?



Skjámynd

Höfundur
siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: [TS] NAS/HTPC tölva (uppfært)

Pósturaf siggi83 » Mán 21. Jan 2013 14:39

cartman skrifaði:Hvernig er ástandið á hörðu diskunum? hefur þú keyrt einhvern checker á þá?

Hér er allavega S.M.A.R.T. disk checkin.

Diskur 1:
Mynd

Diskur 2:
Mynd

Diskur 3:
Mynd

Diskur 4:
Mynd

Hvaða forrit er best að nota?
Viljið þið fleiri upplýsingar?