[TS] Schiit Magni 3

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4328
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

[TS] Schiit Magni 3

Pósturaf chaplin » Þri 09. Nóv 2021 20:43

Keypti þennan magnara þegar ég átti góð heyrnatól og Yamaha HS8, í dag á ég ekkert svona fínt þannig þetta safnar bara ryki.

https://www.schiit.com/products/magni-1

Mynd

Magnarinn, sending og vsk var samtals um 25.000 kr.

Hann er eins og nýr og ég læt fylgja með 2 metra mini-jack í RCA sem ég notaði f. Yamaha HS8.

Verð: 15.000 kr


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS