TIL SÖLU: i7700k, ASUS STRIX GTX1080..

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
jf20
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mán 24. Ágú 2020 14:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

TIL SÖLU: i7700k, ASUS STRIX GTX1080..

Pósturaf jf20 » Fim 27. Ágú 2020 13:35

Sælir,

Er með leikjaturn til sölu með eftirfarandi íhlutum:

Corsair Carbide 400C turn.

Asus ROG Strix GTX 1080 skjákort 8GB.

i7700k örgjörvi.

Corsair Hydro Series H115i Extreme Performance AIO kæling.

Asus ROG STRIX Z270E móðurborð.

Corsair RM750x Gold aflgjafi.

Corsair Vengeance 16GB (2x8) DDR4 3000 vinnsluminni.

Einnig til sölu er Ultrawide 34" 3440x1440p 100hz Acer Predator X34 skjár.

Óska eftir tilboðum í skjáinn eða tölvuna, hugmyndin er að selja tölvuna í heilu lagi,
íhuga partasölu einungis ef tilboð hafa borist í meirihluta af pörtunum.

EDIT: ALLT SELT, má fjarlægja.
Síðast breytt af jf20 á Mán 07. Sep 2020 13:52, breytt samtals 1 sinni.




Molfo
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Fim 19. Feb 2009 15:02
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: TIL SÖLU: i7700k, ASUS STRIX GTX1080..

Pósturaf Molfo » Fös 28. Ágú 2020 23:28

Sæll.

Hvað varstu að spá í fyrir skjáinn?

Kv.

Molfo


Fuck IT


mart1
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fös 03. Jan 2020 02:08
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: TIL SÖLU: i7700k, ASUS STRIX GTX1080..

Pósturaf mart1 » Fös 28. Ágú 2020 23:54

Hef líka áhuga á skjánum.




Hillisnilli775
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Sun 19. Apr 2020 20:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: TIL SÖLU: i7700k, ASUS STRIX GTX1080..

Pósturaf Hillisnilli775 » Lau 29. Ágú 2020 13:54

Hvað villtu fyrir tölvuna?




Höfundur
jf20
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mán 24. Ágú 2020 14:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: TIL SÖLU: i7700k, ASUS STRIX GTX1080..

Pósturaf jf20 » Lau 29. Ágú 2020 20:20

Er að vonast eftir 150-160þ fyrir tölvuna, 70þ fyrir skjáinn.

Opinn fyrir tilboðum.

Læt það fara saman á 200þ, get látið G900 mús fylgja með.

Allt í góðu standi. Aldrei yfirklukkað. Enginn námugröftur.




mart1
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fös 03. Jan 2020 02:08
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: TIL SÖLU: i7700k, ASUS STRIX GTX1080..

Pósturaf mart1 » Lau 29. Ágú 2020 21:06

Býð 65.550,- í skjáinn
Nær hann alveg 100hz?
Síðast breytt af mart1 á Sun 30. Ágú 2020 14:45, breytt samtals 1 sinni.




McBain
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Sun 27. Apr 2003 19:29
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: TIL SÖLU: i7700k, ASUS STRIX GTX1080..

Pósturaf McBain » Sun 30. Ágú 2020 22:06

selurðu skjakortið sér?




Höfundur
jf20
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mán 24. Ágú 2020 14:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: TIL SÖLU: i7700k, ASUS STRIX GTX1080..

Pósturaf jf20 » Mán 31. Ágú 2020 09:52

Uppfært: Tölvan fer á 140þ ef hún fer fljótt. Get skutlað henni til kaupenda á höfuðborgarsvæðinu.




Höfundur
jf20
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mán 24. Ágú 2020 14:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: TIL SÖLU: i7700k, ASUS STRIX GTX1080..

Pósturaf jf20 » Þri 01. Sep 2020 11:27

Skjárinn seldur, opinn fyrir tilboðum í turninn.




Greylag
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mið 02. Sep 2020 20:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: TIL SÖLU: i7700k, ASUS STRIX GTX1080..

Pósturaf Greylag » Fim 03. Sep 2020 00:07

átt PM




bernie
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Sun 04. Maí 2008 11:37
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: TIL SÖLU: i7700k, ASUS STRIX GTX1080..

Pósturaf bernie » Fim 03. Sep 2020 12:08

Átt PM