Vitleysingar að lofa kaupum eða sölu, þekkirðu slíka?

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
counterfeit
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mán 13. Apr 2009 23:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vitleysingar að lofa kaupum eða sölu, þekkirðu slíka?

Pósturaf counterfeit » Lau 05. Des 2009 11:38

Sting upp á því að admin hér geri þráð þar sem menn geti tilkynnt um aðila sem hafa lofað að kaupa eða selja og standa svo ekki við það.

Væri þarfur þráður, þá gætu þeir sem eru hér til að kaupa eða selja fyrir alvöru varast þessa vitleysinga. Hef sjálfur eytt talsverðum tíma í að bíða eftir svona kjánum, jafnvel látið önnur tilboð fram hjá fara vegna þess að ég hef ætlað að standa við minn hluta gagnvart slíkum aðilum.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vitleysingar að lofa kaupum eða sölu, þekkirðu slíka?

Pósturaf Viktor » Lau 05. Des 2009 12:17

Ekki svo vitlaust. Var að lenda í þessu núna fyrir nokkrum dögum þegar einn lofaði mér skiptum á fartölvu og allt var í gúddí, sagðist ætla að hringja en ekkert gerðist. Hafnaði tveimur boðum þá.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16310
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vitleysingar að lofa kaupum eða sölu, þekkirðu slíka?

Pósturaf GuðjónR » Lau 05. Des 2009 13:24

Þetta er ágætis hugmynd hjá ykkur.
Ég gerði sticky þráð um þetta topic.

Sjá hér:

viewtopic.php?f=11&t=26603



Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Vitleysingar að lofa kaupum eða sölu, þekkirðu slíka?

Pósturaf Victordp » Lau 05. Des 2009 13:25

Sallarólegur skrifaði:Ekki svo vitlaust. Var að lenda í þessu núna fyrir nokkrum dögum þegar einn lofaði mér skiptum á fartölvu og allt var í gúddí, sagðist ætla að hringja en ekkert gerðist. Hafnaði tveimur boðum þá.

Ég vil afsaka þetta en sagði honum að hringja en svo vildi hann það ekki. Svo sagði ég þér að leita að öðrum tilboðum en ég vil afsaka fyrir að eyða tíma þínum.


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !


Höfundur
counterfeit
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mán 13. Apr 2009 23:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vitleysingar að lofa kaupum eða sölu, þekkirðu slíka?

Pósturaf counterfeit » Lau 05. Des 2009 13:47

GuðjónR skrifaði:Þetta er ágætis hugmynd hjá ykkur.
Ég gerði sticky þráð um þetta topic.

Sjá hér:

viewtopic.php?f=11&t=26603


Snilld, takk fyrir þetta, á með tímanum eftir að spara mörgum tíma og leiðindi.




hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vitleysingar að lofa kaupum eða sölu, þekkirðu slíka?

Pósturaf hauksinick » Þri 08. Des 2009 14:18

ég lennti nú í þessu,var að fara að kaupa tölvu,með beinhörðum 5000-köllum og var reddý í að fara í rvk(bý s.s ekki í rvk) og svo þegar ég er bara við það að leggja í borg óttans,þá sendir hann mér pm um að hann hefði verið búinn að lofa öðrum vélina...alveg ómótstæðilega pirrandi


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2328
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 56
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vitleysingar að lofa kaupum eða sölu, þekkirðu slíka?

Pósturaf Gunnar » Þri 08. Des 2009 15:45

hauksinick skrifaði:ég lennti nú í þessu,var að fara að kaupa tölvu,með beinhörðum 5000-köllum og var reddý í að fara í rvk(bý s.s ekki í rvk) og svo þegar ég er bara við það að leggja í borg óttans,þá sendir hann mér pm um að hann hefði verið búinn að lofa öðrum vélina...alveg ómótstæðilega pirrandi

viewtopic.php?f=11&t=26603
póstaðu hér betri lýsingu og nafni á manninum. :)