
Ef þig langar til að sjá allan fallega vélbúnaðinn þinn þá er þetta málið !
plexigler.is fengu teikningu frá mér í pdf skjali þeir skáru þetta út og sendu mér og þetta kostaði 3800kr !
Ég byrjaði með gervi dremmel og gafst upp og notaði bara full size rokk sem var í góðu lagi, þetta tók 2 tíma og ætla setja fínan gúmmíkannt á þetta !



Fyrir ja dálítið löngu

Ég var ekkert búinn að taka til í víraflækjunni sorry


Eftir stækkun eins og æðislegt fiskabúr

Þvílíkur munur
