Re: HAF-X GreenMoD II (22.06.12)

Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: HAF-X GreenMoD II

Pósturaf mundivalur » Lau 31. Mar 2012 00:09

Það á eftir að koma í ljós hvernig þetta virkar :D Byrja bara á 2.viftum 230mm og 120mm og sjá hvernig það virkar :-k
Það er nefnilega vesen að fá grænar viftur eða þá á of háu verði !
Svo er þetta ágætt að sjá hvernig á að taka viftur í sundur, fyrir menn sem vilja td. smyrja(ekki allstaðar) eða þrífa viftur :klessa



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HAF-X GreenMoD II

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 31. Mar 2012 00:11

Ég styð þessa hugmynd 100% :happy

Ef eitthvað fer úskeiðis þá fær maður sér bara nýja or getur sagt að maður sé búinn að prófa... Maður lærir ekki nema maður prófi ;)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: HAF-X GreenMoD II

Pósturaf Tiger » Lau 31. Mar 2012 00:15

Klaufi skrifaði:
Tiger skrifaði:Og hvernig færðu það út klaufi?

Ég sé bara enga kosti við það, blöðin verða þyngri og fyrirferðameiri......sé ekki hvernig það eigi fræðilega að geta aukið loftflæðið. Bara meiri átak á legur og mótor. Veit spreyið er ekki þungt ,en blöðin eru það ekki heldur þannig að prósentulega held ég að þú þyngir blöðin meira en þú gerir þér grein fyrir. Allavegana var það niðurstaðan sem ég komst að þegar ég skoðaði þetta helling þegar ég ætlaði að fara í að sprauta ljótu Nocthua vifturnar mínar.


Í flestum viftum koma blöðin mjög hrjúf út úr mótinu þegar þau eru steypt.

Séu þau rétt sprautuð verða þau alveg slétt og þar af leiðandi minna viðnám, sem þýðir að minna loft fer í að valda erfiðum fyrir viftuna og meira beint í gegn.

Þyngdin hefur nánast engin áhrif á virkni mótorsins, en aftur á móti kemur að það hefur heldur nánast engin áhrif að blöðin séu hrjúf.

Þetta eru svo litlar tölur að þetta skiptir nánast engu máli, hence "fræðilega"..

*edit*
Þú talar um fyrirferðarmeiri, séu þau rétt sprautuð eiga þau ekki að bæta á sig nema 10-30μm og þar af leiðandi er það nánast ekkert til að tala um í blöðum sem eru steypt í mót með hærri skekkjumörkum.


Eigum við ekki bara að vera sammála um að vera ósammála..

Can I paint my Noctua fan in order to change its color?
Since even small variations in the layer of paint can lead to an imbalance of the impeller, resulting in vibrations, higher noise levels, increased stress on the bearing and thus reduced lifespan, we do not recommend painting the fan. Please note that for the reasons stated above, painting the fan will void your warranty.

Painting fans adds weight, can cause unbalance and will change the characteristics of how the fan works. The blades have been designed to have a certain texture in order to catch the air and push it along. Spraying on a layer of paint will fill these textures and mess up the airflow.


Mynd

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2349
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: HAF-X GreenMoD II

Pósturaf Klaufi » Lau 31. Mar 2012 00:24

Tiger skrifaði:
Eigum við ekki bara að vera sammála um að vera ósammála..

Can I paint my Noctua fan in order to change its color?
Since even small variations in the layer of paint can lead to an imbalance of the impeller, resulting in vibrations, higher noise levels, increased stress on the bearing and thus reduced lifespan, we do not recommend painting the fan. Please note that for the reasons stated above, painting the fan will void your warranty.

Painting fans adds weight, can cause unbalance and will change the characteristics of how the fan works. The blades have been designed to have a certain texture in order to catch the air and push it along. Spraying on a layer of paint will fill these textures and mess up the airflow.


Þetta er það sem ég tala um að það verði að vera rétt gert.

Ég reikna með því að við vitum báðir hvað gerist ef þú setur þykkt lag af málningu á einn spaða af t.d. 6 en ekkert á móti.
Svo lengi sem þú hefur jafna áferð og jafnþykka málningu, þá er þetta í fínu lagi..

Ef þú skoðar þessa viftuspaða undir smásjá þá sérðu að það eru ekki hannaðar rákir til að stýra loftinu eina leið eða annað, það er einfaldleg skurðurinn og hönnunin á blöðunum.
Mig grunar að þetta sem þú vitnar í sé til þess að fría sig undan ábyrgð þegar einhver kemur með penslaða viftu og skilur ekkert afhverju legan gaf sig og það surgar í henni..

Þú þarft ekkert að vera sammála mér frekar en þú vilt, það mega allir hafa sína skoðun ;)
P.s. Mín skoðun kemur frá því að hafa unnið mikið með skrúfublöð í skipum og eftir að hafa reiknað þau fram og til baka þá getur basic eðlisfræði sagt þér að það er ekkert að þessu, svo lengi sem þetta sé almennilega gert.

P.s.2. Þessir mótorar þola töluvert meira ójafnvægi en maður heldur.


Mynd

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: HAF-X GreenMoD II

Pósturaf dori » Lau 31. Mar 2012 12:01

Noctua er á öðru leveli en aðrar viftur. Það væri vitleysa að sprauta þær. Þeir hafa einmitt farið í mikla vinnu við að tryggja að blöðin séu í jafnvægi.

Ég myndi ekki sprauta svona dýrar viftur en ef þetta er bara einhver 120mm þá er allt í lagi að prufa. Það eru líka leiðir til að ná ójafnvæginu í burtu sem eru bara mjög auðveldar.



Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: HAF-X GreenMoD II

Pósturaf mundivalur » Lau 31. Mar 2012 16:30

Jæja búinn og komið í turninn :D og er að virka bara fínt og það er ekki eins og ég sé að fara nota þessar viftur á vatnskassann !
IMG_2443.JPG
IMG_2443.JPG (168.72 KiB) Skoðað 2083 sinnum

IMG_2444.JPG
IMG_2444.JPG (136.83 KiB) Skoðað 2082 sinnum

IMG_2446.JPG
IMG_2446.JPG (115.22 KiB) Skoðað 2082 sinnum

IMG_2447.JPG
IMG_2447.JPG (201.54 KiB) Skoðað 2083 sinnum

IMG_2450.JPG
IMG_2450.JPG (243.26 KiB) Skoðað 2085 sinnum

IMG_2451.JPG
IMG_2451.JPG (149.32 KiB) Skoðað 2082 sinnum



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HAF-X GreenMoD II

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 31. Mar 2012 16:32

SWEEET :happy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Joi_BASSi!
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: HAF-X GreenMoD II

Pósturaf Joi_BASSi! » Lau 31. Mar 2012 19:13

Eg held ad malid hefdi frekar verdi ad fa skærari diodur i vifturnar eda jafnvel fleiri.
En Annars tha er theta alveg magnad



Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: HAF-X GreenMoD II

Pósturaf mundivalur » Lau 31. Mar 2012 19:20

Kemur betur í ljós í kvöld :D myndirnar teknar í dagsljósi :klessa



Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: HAF-X GreenMoD II

Pósturaf vikingbay » Þri 10. Apr 2012 15:05

Hey ég er að spá í að splæsa í svona kælingu, fékstu þetta hjá frozencpu eða? Hvað kostaði hún hingað komin?

Btw, sexy ass turn hjá þér!



Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: HAF-X GreenMoD II

Pósturaf mundivalur » Þri 10. Apr 2012 16:08

já hún var keypt þar og takk fyrir það :D
Ég fékk mér þessa á 149$ hefði átt að taka þessa á 189$ sem er með þykkari vatnskassa,svo fer það dálítið eftir hvort þú notir glæruslöngurnar,aðrar viftur eða annað með í pakkann!
Annars eru þetta rúmar 40þ með póstsendingu og vsk,passa að tollurinn fatti að þetta sé vatnskassi í tölvu :D
Og þetta er gott dót til að byrjaá :happy



Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: HAF-X GreenMoD II

Pósturaf mundivalur » Fös 13. Apr 2012 23:10

Nýjar UV slöngur og smá UV grænt slot protect dót :idea:
IMG_2467.JPG
IMG_2467.JPG (114.42 KiB) Skoðað 1778 sinnum

IMG_2469.JPG
IMG_2469.JPG (153.59 KiB) Skoðað 1776 sinnum

IMG_2468.JPG
IMG_2468.JPG (137.7 KiB) Skoðað 1776 sinnum




vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 191
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: HAF-X GreenMoD II

Pósturaf vesley » Fös 13. Apr 2012 23:17

Er ekki komið nóg af þessu græna í bili ? :)



Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: HAF-X GreenMoD II

Pósturaf mundivalur » Fös 13. Apr 2012 23:23

Hehe er farinn að langa í annan turn og gera annan lit :D
ekki mikið hægt að gera við þennan er samt að fá uv grænar akrýl plötur og ætla reyna gera eitthvað sniðugt :-k



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HAF-X GreenMoD II

Pósturaf AciD_RaiN » Fös 13. Apr 2012 23:44

Grillið kemur vel út hjá þér :) Þessar slöngur eru líka alveg awesome en hvaða litir eru í boði annað en blár, rauður og hvítur?? Næsta project verður að vera eitthvað challange því þetta er eitthvað svo einfalt hjá manni :-k


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: HAF-X GreenMoD II

Pósturaf Oak » Fös 13. Apr 2012 23:49

hvernig væri að búa frekar til sinn eigin kassa frá grunni... ? :happy


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2349
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: HAF-X GreenMoD II

Pósturaf Klaufi » Fös 13. Apr 2012 23:50

Oak skrifaði:hvernig væri að búa frekar til sinn eigin kassa frá grunni... ? :happy


Styð þessa hugmynd :happy


Mynd

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HAF-X GreenMoD II

Pósturaf AciD_RaiN » Fös 13. Apr 2012 23:52

Oak skrifaði:hvernig væri að búa frekar til sinn eigin kassa frá grunni... ? :happy

Þetta er alveg ekta verkefni fyrir Dr. Munda :megasmile


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: HAF-X GreenMoD II

Pósturaf mundivalur » Lau 21. Apr 2012 23:11

Já ég er alveg til í að gera eitthvað frá grunni td. tölvuborð :D eða skáp á vegg ca.1m x 80cm á hæð(eða stærra) með tveimur dökkum gler hurðum :-k hehe
Fékk 3x 400x400mm acid green akrýl plötur og prófaði að gera grænan glugga en var ekki að fíla það svo ég ákvað að nýta af-sagið....
og þá kom Mushkin GreenRamMoD :D
IMG_2491.JPG
IMG_2491.JPG (172.93 KiB) Skoðað 1637 sinnum

IMG_2492.JPG
IMG_2492.JPG (461.61 KiB) Skoðað 1639 sinnum



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HAF-X GreenMoD II

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 21. Apr 2012 23:30

:shock: I hate you duuude...

Þetta er samt awesome =D>


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: HAF-X GreenMoD II (22.06.12)

Pósturaf mundivalur » Fös 22. Jún 2012 22:22

Smá breytingar ! Phobya Xtreme 200mm radiator settur í að framan og þurfti að gera smá breytingar :D Hdd rakkinn er ekki tilbúinn,ætla minka hann. SSD límdur með helvíti fínu lími dobble tape eða eitthvað svoleiðis,ramminn á 120mm UV viftunum í topp málaður svartur sem kemur betur út,bætti við DangerDen DD-CPX-Pro dælu í loopið :twisted:
blokkin á gpu passaði ekki þannig að það er í bið :crying
Er að hlaða myndavélina fyrir fleiri myndir af næstum kláruðu verki !
IMG_2557.JPG
IMG_2557.JPG (408.22 KiB) Skoðað 1519 sinnum

IMG_2573.JPG
IMG_2573.JPG (247.71 KiB) Skoðað 1516 sinnum

IMG_2574.JPG
IMG_2574.JPG (277.45 KiB) Skoðað 1516 sinnum

IMG_2576.JPG
IMG_2576.JPG (460.86 KiB) Skoðað 1514 sinnum

IMG_2575.JPG
IMG_2575.JPG (303.02 KiB) Skoðað 1516 sinnum



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: HAF-X GreenMoD II (22.06.12)

Pósturaf Xovius » Lau 23. Jún 2012 00:23

Veit að ég er svolítið mjög eftirá en varðandi það að spreia vifturnar þá sá ég mjög skemmtilega lausn á noctua viftum um daginn.
http://forum.overclock3d.net/showthread.php?t=35185
Mynd

Flott mod annars, en hefði ekki verið einfaldara að fara bara í http://www.coolermaster.com/product.php?product_id=6683

Er sjálfur með HAF X og langar að gera svipað nema rautt, langar líka að taka þessa 200mm viftu á hliðinni og skera út gat fyrir stærri glugga :D



Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: HAF-X GreenMoD II (22.06.12)

Pósturaf mundivalur » Lau 23. Jún 2012 00:55

Ég verð að pússa þetta græna utan á turninum og gera eitthvað annað, hliðin sem sólin skein á er orðin upplituð :face , já mig langar líka að gera stóran glugga eða borga slatta fyrir tilbúna hurð með stóra glugganum frá Frozencpu og ég vissi eiginnlega ekki að það væri framleitt CM. Nvidia Haf fyrr en eftir á :D
Helvítis snúru flækja að stríða mér sem á eftir að laga :D
Viðhengi
IMG_2671.JPG
IMG_2671.JPG (247.14 KiB) Skoðað 1462 sinnum



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HAF-X GreenMoD II (22.06.12)

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 23. Jún 2012 01:52

Það er líka ekkert gaman að fá hlutina tilbúna... Mikið skemmtilegra að fikta sjálfur og leika sér :D


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: HAF-X GreenMoD II (22.06.12)

Pósturaf Örn ingi » Fim 05. Júl 2012 00:46

Flott modd... enn afhverju læturu ekki blanda fyrir þig bílalakk á dós kostar ekkert stórkostlegt 1 - 2 dl gætir meira að segja haft perlu í lakkinu og svo bara grunna mála glæra þá verður þetta til fryðs ....spreybrúsalakk er nebbla helvítis drasl! færð skítsæmilega lágþrýsti sprautukönnu fyrir lítið 5 - 7 kall c.a

kv frá norðfyrði ;)


Tech Addicted...