Leitin skilaði 714 niðurstöðum

af JReykdal
Fim 09. Feb 2023 16:18
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
Svarað: 36
Skoðað: 10537

Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd

RÚV 2 er amk. komin í 1080p25 núna. 1080p50 er í vinnslu. Þarf smá fiff fyrst sem kostar svolitla vinnu og peninga. Get ekki lofað hvenær það verður tilbúið. Er eitthvað að frétta af þessari uppfærslu? :D Skil ég þetta ekki annars rétt að þetta séu bestu mögulegu gæði á RÚV straumnum í augnablikinu...
af JReykdal
Mið 08. Feb 2023 00:19
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
Svarað: 36
Skoðað: 10537

Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd

Það eru semsagt bara IOS og AppleTV sem styðja það ekki.


Það er nefnilega umtalsverður hluti notenda, sérstaklega þar sem ákveðið símafyrirtæki dreifði AppleTV nánast eins og nammi á tímabili.
af JReykdal
Þri 07. Feb 2023 21:52
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
Svarað: 36
Skoðað: 10537

Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd

AV1 er ekki almennt stutt hjá apple og er ópraktískt í encoding þannig að það er einhver bið í það.

Eins og er þá er skásta leiðin til að ná til sem flestra h264 með HLS.
af JReykdal
Þri 07. Feb 2023 19:39
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
Svarað: 36
Skoðað: 10537

Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd

gnarr skrifaði:Getur RÚV ekki bara splæst í eitt A380 og sent 4K út í AV1 encode'i ? :8)


Treystu mér. Græjurnar okkar eru umtalsvert dýrari en það
af JReykdal
Þri 07. Feb 2023 17:16
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
Svarað: 36
Skoðað: 10537

Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd

izelord skrifaði:Hey. Haldið áfram að hamra á JReykdal, ef fer sem horfir fáum við UHD með vorskipinu!

*rop*
af JReykdal
Fim 22. Des 2022 13:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Breyta rafmagnstengi í nettengi
Svarað: 28
Skoðað: 4427

Re: Breyta rafmagnstengi í nettengi

Eftir að hafa lesið þennan þráð þá mæli ég bara með því að þú flytjir.
af JReykdal
Mán 19. Des 2022 14:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Snjómokstur og göngustígar
Svarað: 61
Skoðað: 7680

Re: Snjómokstur og göngustígar

Ég þurfti að ganga frá Grensás upp í Efstaleiti í morgun og þar var búið að skafa göngustíga og gekk ferðin bara vel.
af JReykdal
Mið 14. Des 2022 16:34
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
Svarað: 36
Skoðað: 10537

Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd

RÚV 2 er amk. komin í 1080p25 núna. 1080p50 er í vinnslu. Þarf smá fiff fyrst sem kostar svolitla vinnu og peninga. Get ekki lofað hvenær það verður tilbúið. Já, einmitt. Fyrir nokkrum dögum síðan fór ruv2 úr gömlu slitnu gúmmískónum í spariskóna :) Innihaldið batnaði ekki neitt. Bara einhver árans...
af JReykdal
Mán 12. Des 2022 10:14
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
Svarað: 36
Skoðað: 10537

Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd

RÚV 2 er amk. komin í 1080p25 núna.

1080p50 er í vinnslu. Þarf smá fiff fyrst sem kostar svolitla vinnu og peninga. Get ekki lofað hvenær það verður tilbúið.
af JReykdal
Mán 12. Des 2022 10:12
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Nova - Símasamband í London
Svarað: 11
Skoðað: 5015

Re: Nova - Símasamband í London

Hef lent í bölvuðu veseni með Nova erlendis. Og líka engu veseni.
af JReykdal
Fös 02. Des 2022 13:32
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
Svarað: 36
Skoðað: 10537

Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd

Svo er auðvitað vel hægt að streyma 1080p eða 4K í alveg fínustu gæðum, sbr Netflix, Disney Plus.


Netflix og co. geta leyft sér að skanna hvern episoda og sérsníða encoding fyrir þá og ná hámarksgæðum og -þjöppun.
af JReykdal
Fös 02. Des 2022 13:23
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
Svarað: 36
Skoðað: 10537

Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd

Þið verðið að athuga að "Full HD" er bara upplausn, 1920x1080. Segir ekkert um framerate, segir ekkert um þjöppun og myndgæði almennt, segir ekkert til um litadýpt, hvort það sé hdr eða ekki, etc. Held að ef þú viljir fá "RÚV í bestu gæðum" þá verður þú að flytja inn í útvarpshú...
af JReykdal
Fös 02. Des 2022 12:51
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
Svarað: 36
Skoðað: 10537

Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd

Þið verðið að athuga að "Full HD" er bara upplausn, 1920x1080. Segir ekkert um framerate, segir ekkert um þjöppun og myndgæði almennt, segir ekkert til um litadýpt, hvort það sé hdr eða ekki, etc. Held að ef þú viljir fá "RÚV í bestu gæðum" þá verður þú að flytja inn í útvarpshú...
af JReykdal
Fim 01. Des 2022 16:41
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
Svarað: 36
Skoðað: 10537

Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd

Hvenær byrjar RÚV að senda út í UHD? :) Það er ekki á teikniborðinu. Kostar svo brjálæðislega mikið. 50 til 100 mills leikandi. Mögulega verður farið í 4K streymi á einstaka viðburðum en það kostar líka sitt. Bara það að hækka í 1080p50 tvöfaldar gagnamagnið og þá fara svona dagar eins og eru núna ...
af JReykdal
Fim 01. Des 2022 16:31
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
Svarað: 36
Skoðað: 10537

Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd

Hvenær byrjar RÚV að senda út í UHD? :) Það er ekki á teikniborðinu. Kostar svo brjálæðislega mikið. 50 til 100 mills leikandi. Mögulega verður farið í 4K streymi á einstaka viðburðum en það kostar líka sitt. Bara það að hækka í 1080p50 tvöfaldar gagnamagnið og þá fara svona dagar eins og eru núna ...
af JReykdal
Fim 01. Des 2022 14:36
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
Svarað: 36
Skoðað: 10537

Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd

RÚV er 1080p25 í streymi. RÚV 2 er 720p25
af JReykdal
Mán 29. Ágú 2022 17:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslenskur texti - Þýða .srt skrá yfir á íslensku
Svarað: 12
Skoðað: 2379

Re: Íslenskur texti - Þýða .srt skrá yfir á íslensku

https://github.com/SubtitleEdit/subtitleedit/releases

Styður auto translate með google translate (með API key)
af JReykdal
Mán 29. Ágú 2022 16:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2323
Skoðað: 373822

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Langahryggsvélin er úti eins og er (einhver bilun) en Langhólsvélin er enn í gangi, bara ekki streymt 24/7 á netinu. Fer að slökkva á upptökum á henni bráðum.
af JReykdal
Fim 25. Ágú 2022 14:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Pælingar um útfærslu áBlender, Rendering og unreal engine vinnslu tölva
Svarað: 1
Skoðað: 1025

Re: Pælingar um útfærslu áBlender, Rendering og unreal engine vinnslu tölva

Eitthvað annað sem ég þarf að hafa í huga með svona vinnslutölvum?


RAM....shitloads of RAM.
af JReykdal
Fim 25. Ágú 2022 14:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Coolshop reynslur?
Svarað: 6
Skoðað: 1794

Re: Coolshop reynslur?

Hef þurft að skila hjá þeim og gengið fínt.
af JReykdal
Þri 02. Ágú 2022 21:38
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Nintendo 3DS
Svarað: 0
Skoðað: 492

Nintendo 3DS

Hef áhuga á að kaupa Nintendo 3DS ef einhver hefur slíkt til sölu.
af JReykdal
Þri 02. Ágú 2022 14:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Taka upp af youtube og rúv sarp útvarpsþætti
Svarað: 11
Skoðað: 2243

Re: Taka upp af youtube og rúv sarp útvarpsþætti

mikkimás skrifaði:Dulkóðun? Á þá ekki að vera erfitt að rippa video skrár?

Er ekki að sjá að það sé erfitt fyrir þetta ómerkilega addon.


Það er dulkóðað en það er ekki sér key per notanda eins og er skilst mér.
af JReykdal
Þri 26. Júl 2022 14:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verðhrun erlendis á skjákortum, en ekki hérlendis
Svarað: 23
Skoðað: 3906

Re: Verðhrun erlendis á skjákortum, en ekki hérlendis

Til stuðnings lágrar álagningu sést það kannski best í því hvað tilboðin eru oft "ómerkileg" t.d. í kringum black friday / cyber monday. Þegar allir aðrir eru að bjóða 30-80% afslátt af helling af drasli, þá sérðu nær engan svoleiðis afslátt á íhlutum, ekki útaf einhverri nísku, heldur ba...
af JReykdal
Fim 02. Jún 2022 10:34
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Er þett sama sjonvarp?
Svarað: 3
Skoðað: 1385

Re: Er þett sama sjonvarp?

Það er vel þekkt trick að markaðssvæði/stórir kúnnar fá tæki með sér týpunúmerum og þá geta þeir nýtt það til að komast undan samanburði milli landa.
af JReykdal
Mið 01. Jún 2022 16:42
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Að koma spólum yfir á Digital format?
Svarað: 6
Skoðað: 1463

Re: Að koma spólum yfir á Digital format?

Notar ekki firewire fyrir analogue dót. Bara fyrir DV.