Leitin skilaði 311 niðurstöðum

af Gothiatek
Mán 02. Nóv 2009 14:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þegar ég set upp W7 fer þá allt út af tölvunni?
Svarað: 18
Skoðað: 1424

Re: Þegar ég set upp W7 fer þá allt út af tölvunni?

Sú leið sem ég kýs og hef gert í mörg ár, bæði Windows og Linux, er að vera með sér partition fyrir gögnin mín. Með öðrum orðum er sér partition fyrir stýrikerfið og minnsta mál í heimi að strauja það partition og setja upp nýtt stýrikerfi án þess að þurfa afrita gögnin þín sérstaklega.
af Gothiatek
Mán 02. Nóv 2009 10:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ubuntu 9.10 - the Karmic Koala - reynsla
Svarað: 26
Skoðað: 3739

Re: Ubuntu 9.10 - the Karmic Koala - reynsla

Samkvæmt fstab ertu bara að mounta linux rótina (mount point /) og geisladrifið. Þú ert sumsé ekki að mounta Windows partition-irnar í booti. Svona default lenda þær á /media/sdaX. Myndi sumsé líta einhvernvegin svona út # /dev/sda2 UUID=642ED0AD2ED07A0E /media/sda2 ntfs defaults,umask=007,gid=46 0 ...
af Gothiatek
Mán 02. Nóv 2009 10:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Google Wave
Svarað: 173
Skoðað: 14488

Re: Google Wave

Fékk allt í einu fleiri invite. Er búinn að vera með þetta frá byrjun en ekki komist almennlega í að prófa þetta :oops: Búinn að senda invite á eftirfarandi, sem ég held að sé í réttri röð eftir því sem menn báðu um þetta: evillevy(hjá)gmail.com steini90(hjá)gmail.com spretturinn(hjá)gmail.com bjart...
af Gothiatek
Mán 02. Nóv 2009 09:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ubuntu 9.10 - the Karmic Koala - reynsla
Svarað: 26
Skoðað: 3739

Re: Ubuntu 9.10 - the Karmic Koala - reynsla

Já . það þykir mér sérstakt. En svona er þetta nú hjá mér, svo er ég að lenda í leiðindum með video codec mál , efir upgrade. Sem mér þykir frekar skrítið. Eitthvað vandamál með win media player 9 codec. Hvernig lítur /etc/fstab út hjá þér. Það er UUID á disknum sem er runa af tölum og bókstöfum, e...
af Gothiatek
Mán 02. Nóv 2009 08:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ubuntu 9.10 - the Karmic Koala - reynsla
Svarað: 26
Skoðað: 3739

Re: Ubuntu 9.10 - the Karmic Koala - reynsla

BjarniTS skrifaði:það sem áður hét sda1 hjá mér og sda2
Heitir núna bara alveg vel djúsi talnarunum.

Hmm, heitir enn bara sdaX hjá mér!
af Gothiatek
Sun 01. Nóv 2009 23:31
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Streama yfir í ps3
Svarað: 20
Skoðað: 2746

Re: Streama yfir í ps3

prófaðu að leita að þessuari villumeldingu á spjallsvæðinu fyrir PS3 Media Server..

Fann t.d. þetta.

I found it, just add some NOD32 save rules of Java.exe and Javaw.exe and it's fixed


Getur testað það!
af Gothiatek
Sun 01. Nóv 2009 18:11
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Streama yfir í ps3
Svarað: 20
Skoðað: 2746

Re: Streama yfir í ps3

Nei, ekkert spes sem þarf að gera PS3 megin...er væntanlega eitthvað á vélinni þinni (eða router) sem er að blokka þetta. Segist PS3 media server að hann sé connected? Sérðu einhver villuboð í loggnum? Ef svo er þá geturu væntanlega bara Googlað villuboðin til að finna lausnina. Man ekki nákvæmlega ...
af Gothiatek
Sun 01. Nóv 2009 15:37
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Streama yfir í ps3
Svarað: 20
Skoðað: 2746

Re: Streama yfir í ps3

Mér hefur gengið lang best með PS3 Media Server, http://ps3mediaserver.blogspot.com/

Einfalt og svínvirkar bæði á Windows vélum og Linux.

Prófaðu að henda því upp og sjáðu hvort það nái ekki tengingu við PS3.
af Gothiatek
Fim 29. Okt 2009 18:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ubuntu 9.10 - the Karmic Koala - reynsla
Svarað: 26
Skoðað: 3739

Ubuntu 9.10 - the Karmic Koala - reynsla

Jæja, eru Ubuntu notendur búnir að uppfæra í 9.10? Hvað nýjungar eru helstar sem þið takið eftir.

Boot tíminn er orðinn hverfandi, Ubuntu Software Center lítur vel út. Annars eru nú engar brjálæðislegar breytingar í þessu.

Hvað segja menn?
af Gothiatek
Sun 25. Okt 2009 20:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Forritun - Here goes...
Svarað: 36
Skoðað: 3372

Re: Forritun - Here goes...

Ef maður á bara að kafa grunnt í málið þá er C meira og minna það sama og Java (EF MAÐUR KAFAR GRUNNT). Það má vera að Java syntax sé meir og minna það sama og C...ekki öfugt. Java á rætur að rekja til C++, sem á rætur að rekja til C. Þess vegna er ég að benda á að það geti verið gott að kynna sér ...
af Gothiatek
Sun 25. Okt 2009 14:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Forritun - Here goes...
Svarað: 36
Skoðað: 3372

Re: Forritun - Here goes...

Ég ætla að leyfa mér að vera ósammála því að benda þér á að byrja á Java. Java er ágætt til síns brúks en ef þig virkilega langar að læra forritun og hvað liggur á bakvið þá myndi ég byrja á að kíkja á C. Já, ég sagði C. Ekki C++ eða C#. Finnur góða bók, nærð í compiler og góðan editor. Er alls ekki...
af Gothiatek
Þri 20. Okt 2009 14:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lyklaborðadraugur í Ubuntu 9.04
Svarað: 11
Skoðað: 1468

Re: Lyklaborðadraugur í Ubuntu 9.04

Hressilega vandamál vissulega...en ég get ekki betur séð en þetta sé bara hardware vandamál hjá þér. Ertu búinn að tjékka á keyboard layout (System->Preferences->Keyboard í Gnome)...ekki að það ætti að valda því að ~ sé fastur inni... Áttu nokkuð "venjulegt" PC lyklaborð, hefuru prófað að ...
af Gothiatek
Mið 14. Okt 2009 20:46
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Heimabíómagnari fyrir PS3
Svarað: 6
Skoðað: 1227

Re: Heimabíómagnari fyrir PS3

Ég vil bara vara menn við Hátækni sem selur þessa magnara. Þegar ég ákvað loksins að slá til fyrir nokkrum vikum var 765 ekki til lengur, en þeir sögðu að hann kæmi í næstu viku. Þetta gekk í nokkrar vikur þangað til loks ný sending kom í dag. Gamla verðið var 98.000. Nýja verðið... 189.995 :evil: V...
af Gothiatek
Mán 12. Okt 2009 15:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lyklaborðadraugur í Ubuntu 9.04
Svarað: 11
Skoðað: 1468

Re: Lyklaborðadraugur í Ubuntu 9.04

Eru þið ekki að tala um

Kóði: Velja allt

xev
, þið getið notað það til að sjá eventa sem X server er að fá (sjá nánar hér).

Gerist þetta í öllum gluggum hjá þér, file browser o.s.frv. eða bara í browser?
af Gothiatek
Lau 10. Okt 2009 14:29
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Horfa á bluray með media spilara
Svarað: 5
Skoðað: 1112

Re: Horfa á bluray með media spilara

Ert nú kominn langleiðina í 50 þúsund með þennan pakka. Hefuru skoðað að kaupa bara Playstation 3 tölvu? Veit reyndar ekki hvað hún kostar út úr búð í dag, en gætir jafnvel skoðað að kaupa hana notaða.

PS3 er frábær media center að mínu mati.
af Gothiatek
Lau 03. Okt 2009 11:46
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Assassin's Creed 2
Svarað: 11
Skoðað: 1552

Re: Assassin's Creed 2

Fannst fyrri leikurinn mjög góður...verður spennandi að spila þennan. Klippurnar úr honum eru vægast sagt flottar.
af Gothiatek
Fim 01. Okt 2009 11:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Google Wave
Svarað: 173
Skoðað: 14488

Re: Google Wave

Ég fékk víst invitation í nótt en hef ekki séð neitt í inboxinu ennþá. Þeir eru víst að hleypi fólki inn í hollum til að sjá hvernig kerfið skalar. Verður gaman að fá að prófa þetta...lítur mjög vel út og á eftir að veita síðum eins og Facebook harða samkeppni.
af Gothiatek
Fim 01. Okt 2009 11:28
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Háskerpuútsendingar hér á landi
Svarað: 27
Skoðað: 4414

Re: Háskerpuútsendingar hér á landi

Það sökkar ef Discovery HD er að detta út, fínt að skipta yfir á hana ef ekkert er á hinum stöðvunum. En það er rétt að menn eru væntanlega ekki til í að borga mikið fyrir þá stöð, ekki ég allavegana. Bót í máli samt ef DR HD er að koma, þeir sýna vonandi einhverjar bíómyndir annaðslagið. Verður all...
af Gothiatek
Mið 30. Sep 2009 13:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: "Hart tekið á Fangavaktar-þjófum"
Svarað: 91
Skoðað: 9344

Re: "Hart tekið á Fangavaktar-þjófum"

Þessir þættir sem og aðrir (innlendir sérstaklega) ættu náttúrulega bara að koma á VOD-ið bæði hjá Símanum og Vodafone stuttu eftir að þeir eru frumsýndir...sama á hvaða stöð þeir eru sýndir upphaflega.[/url] Fangavaktin er kominn á Vodafone VODið undir Stöð2Frelsi. Það þarf að sjálfsögðu að vera m...
af Gothiatek
Mið 30. Sep 2009 11:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: "Hart tekið á Fangavaktar-þjófum"
Svarað: 91
Skoðað: 9344

Re: "Hart tekið á Fangavaktar-þjófum"

Þessir þættir sem og aðrir (innlendir sérstaklega) ættu náttúrulega bara að koma á VOD-ið bæði hjá Símanum og Vodafone stuttu eftir að þeir eru frumsýndir...sama á hvaða stöð þeir eru sýndir upphaflega. En það er væntanlega ekki gert því þá myndi áskriftarsala örugglega minnka stórkostlega. Annars f...
af Gothiatek
Mið 30. Sep 2009 11:16
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Háskerpuútsendingar hér á landi
Svarað: 27
Skoðað: 4414

Re: Háskerpuútsendingar hér á landi

Já, það er bara jákvætt ef Stöð 2 er að prófa sig áfram með HD útsendingar. Einnig hljótum við að geta fengið aðgang að DR HD þegar það er komið í loftið. Ég var með Discovery HD í Sjónvarpi Símans fyrir um ári síðan sirka, virkaði bara furðuvel en sagði áskriftinni fljótlega upp þar sem var of miki...
af Gothiatek
Þri 29. Sep 2009 13:12
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Háskerpuútsendingar hér á landi
Svarað: 27
Skoðað: 4414

Re: Háskerpuútsendingar hér á landi

Sýnist startpakkinn fyrir SkyHD og móttakara vera uppá svona 140 þúsund. Svo áskrift í a.m.k. ár sem fer náttúrulega bara eftir því hvaða áskriftarpakka þú tekur.

En þetta er heldur dýrt fyrir minn smekk, auk þess sem ég hef lítinn áhuga á að setja upp gervihnattardisk á húsið mitt.
af Gothiatek
Þri 29. Sep 2009 10:42
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Háskerpuútsendingar hér á landi
Svarað: 27
Skoðað: 4414

Re: Háskerpuútsendingar hér á landi

Eru þið að segja mér að upptaka á nýju íslensku sjónvarpsefni (Fangavaktin, Hamarinn, o.s.frv.) sé ekki tekið upp í HD? Þó það sé svo sent út í SD. Ég er sammála því að það myndi lítið breytast þó MTV eða álíka kæmi í HD. En t.d. Animal Planet HD eða álíka, hlýtur bara að vera spursmál um samninga v...
af Gothiatek
Mán 28. Sep 2009 15:39
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Háskerpuútsendingar hér á landi
Svarað: 27
Skoðað: 4414

Háskerpuútsendingar hér á landi

Munið þið eftir því þegar Sjónvarp Símans og Digital Ísland (Vodafone) börðu á brjóst sér og sögðust vera tilbúin til háskerpuútsendinga. Með því væri brotið blað í íslenskri sjónvarpsútsendingu. Þetta var fyrir 2 árum síðan. Síðan hefur ekkert gerst. Eina sem er í boði er Discovery HD (með gamalt o...
af Gothiatek
Fös 25. Sep 2009 13:55
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða heimabíó er mælt með til að tengja við HTPC
Svarað: 13
Skoðað: 1623

Re: Hvaða heimabíó er mælt með til að tengja við HTPC

En bestu kaupin væru í nýju LG heimabíósett sem ég var að fá. Heitir LG HT303PD og kostar 89.995,-. Er ekki með þetta á netinu en þú sérð um það hér. http://www.avstore.ro/en/home-cinema/lg-ht-303-pdht303pd/" onclick="window.open(this.href);return false; Hvernig haldiði að þetta sett sé? Kannski ág...