Leitin skilaði 374 niðurstöðum

af Haflidi85
Mið 15. Maí 2013 16:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: skjákorts uppfærsla pælingar
Svarað: 11
Skoðað: 934

Re: skjákorts uppfærsla pælingar

takk fyrir þetta innlegg hafði ekki spáð i þessu og já það er bara eitt pcie x6 tengi á honum, en já er byrjaður að sjá meira og meira eftir að hafa keypt þennan skíta aflgjafa, það er svona þegar maður gerir hlutina í flýti og hlustar á einhvern sölumann sem vill bara selja hlutinn, en ég sé ekki n...
af Haflidi85
Mið 15. Maí 2013 13:49
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: hvaða örgjava ætii ég að kaupa og myndi það breyta miklu?
Svarað: 5
Skoðað: 701

Re: hvaða örgjava ætii ég að kaupa og myndi það breyta miklu

já sorry það er rétt hjá þér örgjörvar eru ekki lóðaðir við, en veit ekki hversu oft þú hefur opnað fartölvu (hef persónulega gert það 2x) og þetta er oft algjört basl, þannig ég myndi byrja á að gá hvaða örgjörvar passa á þetta móðurborð, gá hvað þeir kosta og gá hvaða performance aukningu þú færð,...
af Haflidi85
Mið 15. Maí 2013 12:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: skjákorts uppfærsla pælingar
Svarað: 11
Skoðað: 934

Re: skjákorts uppfærsla pælingar

Ég kynni að meta mjög vel ef einhver meistari hérna gæti uppfært mig, varðandi hvort þessi skjákorts uppfærsla sé ekki örugglega þess virði fyrir mig, þ.e. að ég sé ekki með neinn flöskuháls.
af Haflidi85
Mið 15. Maí 2013 12:48
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: hvaða örgjava ætii ég að kaupa og myndi það breyta miklu?
Svarað: 5
Skoðað: 701

Re: hvaða örgjava ætii ég að kaupa og myndi það breyta miklu

maður uppfærir nú mjög lítið fartölvur nú til dags, eina sem menn eru að uppfæra er SSd og bæta við innra minnið, ég er ekki einu sinni viss um að þú getir skipt um örgjörva í þessari vél, og ef þú getur það þá er það örugglega ekki þess virði peningalega séð. Held a allt sé lóðað við móðurborðinn þ...
af Haflidi85
Þri 14. Maí 2013 17:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: skjákorts uppfærsla pælingar
Svarað: 11
Skoðað: 934

Re: skjákorts uppfærsla pælingar

já var að heyra einhverstaðar að power edition væri vel þess virði, munar þetta það miklu að maður á alltaf að taka power edition framm yfir venjulegt TI kort eða ? (þ.e. þegar rætt er um 660 línuna)
af Haflidi85
Þri 14. Maí 2013 16:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: skjákorts uppfærsla pælingar
Svarað: 11
Skoðað: 934

skjákorts uppfærsla pælingar

Sælir félagar Ég er að spá í að uppfæra skjákortið hjá mér og fara úr hd 5770 og pælingin var sú að fá sér Gtx 660 TI, þetta kort eða eitthvað svipað -> http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_138_139&products_id=8196" onclick="window.open(this.href);return false; og já ég ætla nú að bíða ef...
af Haflidi85
Fös 29. Jún 2012 14:42
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] Evinrude 10 Hp utanborðsmótor
Svarað: 4
Skoðað: 1498

Re: [TS] Evinrude 10 Hp utanborðsmótor

nei setti hann ofaní fötu, og það kom í ljós að vatnslásin er farinn, en ég kyppti honum bara úr og þá fer vatn í gegnum mótorinn þ.e. hann kælir sig og hitnaði ekkert af viti þegar ég gaf honum hressilega inn. Get svosem pantað vatnslás fyrir væntanlegan kaupanda ef það er eitthvað issue. anyway, þ...
af Haflidi85
Þri 26. Jún 2012 15:44
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] Evinrude 10 Hp utanborðsmótor
Svarað: 4
Skoðað: 1498

[TS] Evinrude 10 Hp utanborðsmótor

Góðan daginn Er með til sölu eins og segir í sölu titlinum 10 hestafla Evinruda utanborðsmótor, þessi mótor fannst við flutninga og ég veit ekki nákvæmlega hvað hann er gamall en hugsa að hann sé minnst 20 ára, hann var notaður af og til uppí sumarbústað sem afi minn átti, en allavega hann hrökk str...
af Haflidi85
Fös 22. Jún 2012 01:04
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [óe] Logitech MX 518
Svarað: 3
Skoðað: 364

Re: [óe] Logitech MX 518

takk fyrir fín svör, var í tölvuvirkni fyrir svona 2-3 vikum, þeir áttu hana ekki og áttu ekki von á henni aftur, þar sem það er hætt að framleiða hana, spurning ég hafi samband við buy.is og sjái hvort það séu einhverjir birgjar úti sem eiga þetta til.
af Haflidi85
Fim 21. Jún 2012 21:17
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [óe] Logitech MX 518
Svarað: 3
Skoðað: 364

[óe] Logitech MX 518

heilir og sælir Er að leita að mx518 logitech mús, ég hef leitað í tölvubúðum hérlendis en ekki fundið hana þar sem "g500" (eða hvað hún heitir) er víst að taka yfir, en mér langar ekki að þurfa að venjast nýju sensitivity eða nýrri þyngd á mús í leikina og auglýsi því eftir svona mús. By ...
af Haflidi85
Fim 29. Des 2011 16:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vefritskoðun
Svarað: 7
Skoðað: 780

Re: Vefritskoðun

já, algjörlega sammála
af Haflidi85
Fim 29. Des 2011 15:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vefritskoðun
Svarað: 7
Skoðað: 780

Re: Vefritskoðun

Ætla að bæta aðeins i þessa umræðu, mín skoðun er sú að það að loka þessari heimasíðu þ.e. http://www.slembingur.org" onclick="window.open(this.href);return false;, hafi verið réttmætt, þá á grundvelli þess að það var allskonar ærumeiðandi viðbjóður þarna o.fl. Hins vegar finnst mér fáránlegt hverni...
af Haflidi85
Mán 12. Des 2011 19:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Suð í heyrnatól -vandamál-
Svarað: 8
Skoðað: 1124

Re: Suð í heyrnatól -vandamál-

Mín reynsla er sú að það er alltaf suð/surg, ef maður er með eitthvað tengt í tengið framaná, getur verið að ég sé alltaf bara með svona low end stuff en anyway...
af Haflidi85
Lau 10. Des 2011 16:12
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Leita að stofumagnara
Svarað: 1
Skoðað: 444

Re: Leita að stofumagnara

Ertu að auglýsa eftir stofumagnara eða selja einn slíkan ?

Ef þú ert að selja, þá hef ég áhuga og væri til í að vita hvernig magnari þetta er og hver verðhugmyndin er...
af Haflidi85
Mið 02. Nóv 2011 03:42
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Gott skjákort til sölu! [ATI HD6950]
Svarað: 14
Skoðað: 2763

Re: Gott skjákort til sölu! [ATI HD6950]

þetta er kannski heimskuleg spurning en ég hélt að öll hd 6950 kortin væru 2gb, og er mikill munur á hraða á þessu korti og hinum 6950 2gb kortunum eða ?
af Haflidi85
Þri 01. Nóv 2011 16:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla á skjákorti pælingar
Svarað: 1
Skoðað: 606

Uppfærsla á skjákorti pælingar

Sælir félagar Er hálfgerður græningi í þessu öllu saman en mér langaði að fara að uppfæra skjákortið hjá mér og fara þá yfir í radeon 6950,6970 eða taka gtx 560 eða 570. Það sem ég var samt aðalega að spá í er hvort að ég sé nokkuð að búa til flöskuháls með þessu setupi sem ég er með nú þegar þ.e. h...
af Haflidi85
Mán 25. Júl 2011 16:09
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Vantar hjálp: Sullaði gosi á lyklaborðið
Svarað: 10
Skoðað: 1187

Re: Vantar hjálp: Sullaði gosi á lyklaborðið

hehe er þetta ekki bara spurning á að taka þetta með þrjóskunni :D
af Haflidi85
Mán 25. Júl 2011 16:05
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Vantar hjálp: Sullaði gosi á lyklaborðið
Svarað: 10
Skoðað: 1187

Re: Vantar hjálp: Sullaði gosi á lyklaborðið

hmm, ég hef nú nokkrum sinnum lent í þessu og meirisegja svolítið magn stundum, bara bíða eftir að kókið þornar og slökkva á tölvunni eða hafa bara word opið og ýta bara stanlaust á þá takka sem eru sticky, það hefur allavegana alltaf virkað fyrir mig þ.e. að bíða bara þar til sykurinn brotnar upp, ...
af Haflidi85
Mið 13. Júl 2011 00:53
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Val á fartölvu
Svarað: 9
Skoðað: 1518

Re: Val á fartölvu

hef persónulega mjög góða reynslu af Asus, á núna toshiba og hún hefur reynst vel fyrir utan að batterýið átti ekki langt lífshlaup, það gæti þó verið alfarið mér að kenna. man eftir einhverri bilana könnun á fartölvum sem held ég birtist á mbl.is fyrir svona 2 árum, og þá komu hp verst út af öllum ...
af Haflidi85
Þri 12. Júl 2011 23:31
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Tölvulistinn að skíta! Vantar góð ráð.
Svarað: 54
Skoðað: 7851

Re: Tölvulistinn að skíta! Vantar góð ráð.

er þetta ekki bara útaf því að fyrirtæki fá vaskinn endurgreiddan en neytendur fá vaskinn ekki endurgreiddan, af því leiti finnst mér þetta ekki ósanngjarnt allavega...
af Haflidi85
Þri 12. Júl 2011 09:17
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Tölvulistinn að skíta! Vantar góð ráð.
Svarað: 54
Skoðað: 7851

Re: Tölvulistinn að skíta! Vantar góð ráð.

í svona málum getur verið solid að skoða rétt sinn almennilega og mæli ég því með að þú lesir bara lögin um neytendakaup: http://www.althingi.is/dba-bin/unds.pl?txti=/wwwtext/html/lagasofn/139a/2003048.html&leito=neytendakaup#word1" onclick="window.open(this.href);return false; nenni ekki að lei...
af Haflidi85
Fös 08. Júl 2011 15:50
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: (ÓE) Ódýrri rafmagnsvespu
Svarað: 8
Skoðað: 1108

Re: (ÓE) Ódýrri rafmagnsvesvespu

haha júm það er meirisegja búið að pirra mig að lesa vesvespu þarna í hvert skipti sem ég sé þennan þráð
af Haflidi85
Mið 06. Júl 2011 13:25
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: óskast aflgjafa
Svarað: 7
Skoðað: 612

Re: óskast aflgjafa

smá off topic, hvernig eru þessir inter tech 700 W sem tölvuvirkni er að selja að reynast ?
af Haflidi85
Mið 29. Jún 2011 14:47
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vandamál með Facebook og aðrar síður
Svarað: 11
Skoðað: 1682

Re: Vandamál með Facebook og aðrar síður

Hvað með að taka vírusvörnina bara út og gá hvort það virki og setja hana þá bara aftur upp og láta hana uppfæra sig ?