Leitin skilaði 237 niðurstöðum

af kazgalor
Lau 03. Apr 2010 16:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: I/O service error
Svarað: 8
Skoðað: 806

Re: I/O service error

Til að svara póstinum hérna að ofan þá er það ráð fyrir CD/dvd ROM, ekki harðann disk. Að auki hef ég lokið við að prófa diskinn í annari tölvu. Ég get ekki framkvæmt chkdsk, formattað diskinn eða átt við hann á neinn hátt. Það kom reyndar upp eitt forvitnilegt atriði. Þegar ég reyndi að runna chkds...
af kazgalor
Lau 03. Apr 2010 11:51
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Hvað gæti ég overclockað hátt?
Svarað: 3
Skoðað: 1112

Re: Hvað gæti ég overclockað hátt?

Asus móðurborðin eru reyndar mjög stabíl í overclocking, ég hef heyrt betri sögur af þeim en MSI.
af kazgalor
Fim 01. Apr 2010 23:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: I/O service error
Svarað: 8
Skoðað: 806

Re: I/O service error

var reyndar ekki buinn að prufa annað mobo til að útiloka sata controllerinn :S ég prufa það og posta svo aftur!
af kazgalor
Fim 01. Apr 2010 23:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: I/O service error
Svarað: 8
Skoðað: 806

Re: I/O service error

Er það málið? er enginn séns að þetta sé bara software problem
af kazgalor
Fim 01. Apr 2010 21:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: I/O service error
Svarað: 8
Skoðað: 806

Re: I/O service error

ég gerði það, hann er samt ekki lesanlegur
af kazgalor
Fim 01. Apr 2010 18:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: I/O service error
Svarað: 8
Skoðað: 806

I/O service error

Ég er með disk sem er ekki hægt að komast inná. Hann segir I/O service error ef ég reyni að accessa hann, ég get ekki eytt partition töflunni eða formattað hann. Ég setti windows setup disk í og náði að eyða út gömlu partition töflunni, og hélt að það myndi vera nóg, en svo virðist ekki vera. Þýðir ...
af kazgalor
Sun 21. Mar 2010 18:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Heljarinnar hardware problem
Svarað: 13
Skoðað: 1378

Re: Heljarinnar hardware problem

Jah, mér fyndist persónulega frekar ólíklegt að skjákortið og móðurborðið fari á svona stuttum tíma án þess að það sé tengt. Sjálfur hef ég aldrei lent í því að spennugjafi grilli íhluti en það er svo sannarlega möguleiki.

Spurning hvort hægt sé að spennumæla hann?
af kazgalor
Fös 19. Mar 2010 18:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Zyxel powerline ethernet adapter
Svarað: 3
Skoðað: 1035

Zyxel powerline ethernet adapter

Hæhæ, ég er með svona zyxel powerline-ethernet adaptera. Núna undanfarnar vikur hafa þeir verið með stanslaust vesen. Þeir missa samband nokkrum mínútum eftir að ég set þá í samband. Ég fór með þá í tölvulistann og þeir segja að ekkert sé að. ég er búinn að skipta um ethernet kapla og prufa nokkrar ...
af kazgalor
Mið 17. Mar 2010 05:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ábyrgð á skjáum.
Svarað: 5
Skoðað: 784

Re: Ábyrgð á skjáum.

Hérna er síða sem gæti hjálpað þér. http://www.jscreenfix.com/basic.php

Scrollaðu niður og veldu "Launch Jscreenfix"
af kazgalor
Mán 15. Mar 2010 23:40
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELDUR] Core 2 Duo E8500
Svarað: 19
Skoðað: 1601

Re: [TS] Core 2 Duo E8500

ok :)
af kazgalor
Mán 15. Mar 2010 23:27
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELDUR] Core 2 Duo E8500
Svarað: 19
Skoðað: 1601

Re: [TS] Core 2 Duo E8500

Hvenar er hann keyptur? ertu með nótu?
af kazgalor
Fös 05. Mar 2010 03:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Of lítill hraði á LAN tengdri tölvu
Svarað: 4
Skoðað: 873

Re: Of lítill hraði á LAN tengdri tölvu

Einsog steini benti á þá er þetta ekki óalgengur hraði. Misskilningurinn er hinsvegar frekar algengur.
af kazgalor
Þri 02. Mar 2010 20:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er firefox að gera grín að mér?
Svarað: 16
Skoðað: 1300

Re: Er firefox að gera grín að mér?

Oh, ef bara ég gæti flutt bookmarkin mín yfir þá myndi ég gera það :D
af kazgalor
Þri 02. Mar 2010 09:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er firefox að gera grín að mér?
Svarað: 16
Skoðað: 1300

Re: Er firefox að gera grín að mér?

Það sem fer í taugarnar á mér er svosem ekki það að þurfa að ýta á "ok" heldur frekar að þetta bara virki ekki.
af kazgalor
Þri 02. Mar 2010 09:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er firefox að gera grín að mér?
Svarað: 16
Skoðað: 1300

Re: Er firefox að gera grín að mér?

Jimmy skrifaði:Toppurinn á glugganum kinda gives it away :wink:



Gangi þér vel með það fyrir rétti ;) góð ábending samt! ég held ég bæti þetta aðeins :D
af kazgalor
Þri 02. Mar 2010 09:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er firefox að gera grín að mér?
Svarað: 16
Skoðað: 1300

Er firefox að gera grín að mér?

Halló, Ég er með firefox v3.6 og ég held að hann sé að hæðast að mér. Amk í hvert skipti sem ég opna ákveðna files þá hef ég valið "do this automatically from now on" en samt kemur alltaf þessi gluggi. Ég hef prufað að setja upp firefox uppá nýtt, bara til að útiloka slíkt. Spurningin er: ...
af kazgalor
Sun 28. Feb 2010 22:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: TEW-424UB vesen
Svarað: 5
Skoðað: 843

Re: TEW-424UB vesen

Ég veit allavega að þegar það kemur upp device not recognized á USB lyklum þá eru þeir oftast ónýtir. Þori ekki að fullyrða hvort það sama á við hér, en það er allavega möguleiki. Ég myndi ráðleggja þér að prufa þetta í annari tölvu.
af kazgalor
Mið 24. Feb 2010 08:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Þráðlaus mús og lyklaborð?
Svarað: 13
Skoðað: 1642

Re: Þráðlaus mús og lyklaborð?

Þetta er málið! http://tolvulistinn.is/vara/17689

Illa cool, þú svona veifar þessu fram og til baka einsog wii fjarstýringu.
af kazgalor
Mán 22. Feb 2010 14:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Flakkari og afruglari
Svarað: 11
Skoðað: 1592

Re: Flakkari og afruglari

hagur skrifaði:Eftir því sem ég best veit þá er það ekki hægt, þar sem að sjónvarps-portið á routernum er spes, þ.e má ekki mixa því við venjulega nettraffík.


Rétt. Það væri auðvitað þægilegasta lausnin ef það væri ekki fyrir þetta litla vandamál :)
af kazgalor
Sun 21. Feb 2010 19:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Flakkari og afruglari
Svarað: 11
Skoðað: 1592

Re: Flakkari og afruglari

Það borgar sig alls ekki að hafa langa símasnúru (max 2m) því þær eru ekki til þess gerðar og geta byrjað að missa gögn. Ég er í nákvæmlega sömu aðstæðum og byjaði að prufa svona net/rafmagnstengi en virkaði ekki í mínu húsi, en myndi samt prufa það fyrir afruglarann fyrst, Síminn er kominn með ste...
af kazgalor
Sun 21. Feb 2010 09:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Flakkari og afruglari
Svarað: 11
Skoðað: 1592

Re: Flakkari og afruglari

Jah, svosem gæti ég það. En þá þyrfti ég í rauninni að vera með hana áfram til að koma interneti inn til mín. Ég er ekki viss um að konan á heimilinu verði neitt rosalega sátt með fleiri snúrur meðfram veggjum. En er enginn með frumlega hugmynd? Er ég kannski búinn að hugsa þetta alveg til enda?
af kazgalor
Sun 21. Feb 2010 09:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: vesen með að seta netið inn
Svarað: 6
Skoðað: 784

Re: vesen með að seta netið inn

Black skrifaði:Settu upp Windows 7,, greinilega ekki með driverana fyrir netið.. og ert að nota XP,, [-X


Spurning samt ef þetta er gömul vél, þá myndi hún kannski spjara sig betur með XP uppá að verða ekki slow as shit.
af kazgalor
Sun 21. Feb 2010 09:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Flakkari og afruglari
Svarað: 11
Skoðað: 1592

Flakkari og afruglari

Hæhæ, ég biðst fyrirfram afsökunar fyrir lélegann titil, datt ekkert betra í hug. Svona er mál með vexti, ég er með ADSL router inni hjá mér, svo snúru frammí stofu þarsem afruglarinn er. Hingað til hefur þetta ekki verið vandamál, en núna er ég kominn með flakkara sem er nettengdur og mér langar að...
af kazgalor
Sun 21. Feb 2010 09:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 7 64 bit
Svarað: 6
Skoðað: 1084

Re: Windows 7 64 bit

Ólíkt fyrri útgáfum af windows, þarsem þurfti spes 64-bit drivers og hugbúnað, þá er það talsvert annað mál í þessu stýrikerfi. Ég er með 64- bit sjálfur og hef ekki lent í NEINU veseni ennþá, búinn að setja upp fullt af forritum og leikjum. Svo er það alltaf compatibility mode ;)
af kazgalor
Mið 17. Feb 2010 14:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Uppfæra Win7 Release candidate...
Svarað: 5
Skoðað: 578

Re: Uppfæra Win7 Release candidate...

Ertu að segja að feature í windows hafi virkað? Vá!

Ef að þið vitið ekkert hvað ég er að fara, má ég þá bjóða ykkur að reyna að nota eithvað annað en straight-forward features í windows xp? þá læriði fljótt hvað ég meina.