Leitin skilaði 311 niðurstöðum

af Gothiatek
Fim 06. Maí 2010 14:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Resetta password.
Svarað: 6
Skoðað: 1578

Re: Resetta password.

Ertu ekki bara með bannað að logga inn sem anonymous user...
af Gothiatek
Fim 06. Maí 2010 10:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Resetta password.
Svarað: 6
Skoðað: 1578

Re: Resetta password.

Hvaða villumeldingu er filezilla að skila?

Getur líka prófað að tengjast FTP (í þessu tilfelli vsftpd) gegnum SSH skelina. Það er væntanlega einhver loggur fyrir vsftp, hvað segir hann...er notandinn ekki með aðgang, er opið fyrir þetta port sem þú ert að tengjast o.s.frv.
af Gothiatek
Mið 05. Maí 2010 22:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Resetta password.
Svarað: 6
Skoðað: 1578

Re: Resetta password.

Skil ekki alveg hvað þú ert að meina. En til að resetta password fyrir user gerir þú

Kóði: Velja allt

# passwd username

En það er urmull af upplýsingum á netinu fyrir þetta.
af Gothiatek
Þri 04. Maí 2010 08:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: GPS í GSM símum og Íslandskort
Svarað: 31
Skoðað: 5546

Re: GPS í GSM símum og Íslandskort

kubbur skrifaði:en hvað með garmin mobile xt, er þá ekki hægt að installera íslenska mappinu ?


Þegar búið að svara þessu. En garmin mobile xt er ekki í þróun lengur og ekki supported, þannig að það er engin framtíðarlausn í því.
af Gothiatek
Mán 03. Maí 2010 21:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: GPS í GSM símum og Íslandskort
Svarað: 31
Skoðað: 5546

Re: GPS í GSM símum og Íslandskort

Takk fyrir svörin. Spái aðeins í þessu, vonandi að það komi íslandskort í þetta ovi maps dæmi þar sem það er frítt. Annars er spurning um garmin, ætti að ganga upp þar sem þessi sími keyrir sama stýrikerfi og 5800XM.
af Gothiatek
Mán 03. Maí 2010 15:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: GPS í GSM símum og Íslandskort
Svarað: 31
Skoðað: 5546

GPS í GSM símum og Íslandskort

Hef verið að líta í kringum mig eftir nýjum GSM síma og er svolítið hrifinn af innbyggðu GPS í símum. Hef hugsað mér að geta notað það við að staðsetja ljósmyndir sem ég tek en einnig til að tracka göngu/hjólaferðir. Er kominn með augastað á Nokia 5230 , en Nokia símar eru nú með einhverju sem kalla...
af Gothiatek
Fös 30. Apr 2010 23:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósnet Símans
Svarað: 325
Skoðað: 50468

Re: Ljósnet Símans

Ég kvarta nú ekki yfir 50 mbit tengingu, hvað þá 100 mbit í náinni framtíð. Þetta er ljósleiðari í götuskáp, og svo max einhverja nokkra hundrað metra í kopar (man ekki hámarkið, 200m e.t.v.). Ertu viss um að það sé endalaust hægt að kreista meiri hraða út úr kopar? Ljósleiðarinn sem slíkur ræður v...
af Gothiatek
Fös 30. Apr 2010 23:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ert þú að taka backup?
Svarað: 24
Skoðað: 1887

Re: Ert þú að taka backup?

Það eru fleiri ástæður fyrir að taka backup en að harður diskur krassi. Hvað ef það er brotist inn til þín, eða kviknar í eða eitthvað þaðan í verra...
af Gothiatek
Fös 30. Apr 2010 09:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósnet Símans
Svarað: 325
Skoðað: 50468

Re: Ljósnet Símans

Ef þú ert með ljósleiðara alla leið inn í hús hjá þér er þetta í lagi...ef það er kopar síðustu metrana þá er bara verið að plata þig.
af Gothiatek
Mán 26. Apr 2010 09:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ert þú að taka backup?
Svarað: 24
Skoðað: 1887

Re: Ert þú að taka backup?

Ég nota Mozy. Nenni ekki að standa í því að halda utan um vélbúnað sjálfur og nauðsynlegt að vera með backup annarsstaðar en sjálf gögnin sem er verið að afrita.
af Gothiatek
Þri 06. Apr 2010 20:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Slæmar vefsíður
Svarað: 225
Skoðað: 68063

Re: Slæmar vefsíður

http://www.ryanair.com

Hef einu sinni pantað flug þarna og var farinn að froðufella undir lokin...þurfti að margtjékka að ég hefði valið rétt flug áður en ég staðfesti því upplýsingarnar á síðunni eru einstaklega villandi.
af Gothiatek
Mán 05. Apr 2010 12:41
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Að spila HDwmv úr ubuntu 9.10
Svarað: 7
Skoðað: 1273

Re: Að spila HDwmv úr ubuntu 9.10

Startaðu vlc eða mplayer úr command line, þá sérðu hvað er að gerast og mögulega hvað spilarinn á í vandræðum með.
af Gothiatek
Mán 22. Mar 2010 22:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vantar forrit til að skerpa mynd.
Svarað: 10
Skoðað: 1427

Re: Vantar forrit til að skerpa mynd.

http://www.youtube.com/watch?v=Vxq9yj2pVWk

En án alls gríns þá efast ég um að þú getir fengið þennan texta skýrann nema þú eigir þessa mynd í hærri upplausn.
af Gothiatek
Lau 20. Mar 2010 11:31
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Canon PIXMA MP610
Svarað: 2
Skoðað: 816

Re: Canon PIXMA MP610

Ef að prentarinn er lítið notaður eru þessi blekhylki væntanlega ónýt....einnig getur hausinn í svona prenturum "hreinlega" eyðilagst ef hann stendur lengi og nýr haus kostar ekki lítið. Veit ekki hvort það eigi við þennan prentara en sjálfur á ég pro blekprentara þar sem hausinn er væntan...
af Gothiatek
Þri 02. Mar 2010 16:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: initramfs error!
Svarað: 5
Skoðað: 1129

Re: initramfs error!

CD getur verið skemmdur eða gögnin á honum í ruglinu. Getur keyrt integrity check þegar startup keyrir upp (áður en þú ferð í install) - það tjékkar CDinn.

Myndi byrja á því. Geturu keyrt Live ubuntu af þessum disk (keyrt stýrikerfið af CD án þess að installa því).
af Gothiatek
Þri 02. Mar 2010 13:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Síminn - Misnotar orðið "Ljósnet".
Svarað: 36
Skoðað: 4063

Re: Pressan - Dulin símaauglýsing?

Ég var með ADSL hjá Símanum og er búsettur á Akureyri. Eftir að Tengir tengdi ljósleiðarann í húsið skipti ég yfir í Vodafone. Síminn ætlar sér ekki að tengjast inná önnur ljósleiðaranet sem er þvílíkur fornaldarhugsanaháttur að það hálfa væri nóg - Síminn er væntanlega búinn að tapa fullt af viðski...
af Gothiatek
Fös 19. Feb 2010 12:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: nýliði Alert - Hjálp í Microsoft SQL Server management studio
Svarað: 34
Skoðað: 2408

Re: nýliði Alert - Sql spurning fyrir byrjanda.

Ég hef lítið sem ekkert unnið með þetta tól, en ég veit að það er hægt að hægri klikka á gagnagrunninn (í object explorer) og velja Tasks->Generate scripts eða eitthvað álíka...þar geturu búið til .sql skrá með grunninum. Veit ekki til þess að þú getir fengið sql fyrir heilan grunn inn í einhverjum ...
af Gothiatek
Mið 13. Jan 2010 12:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Búa til forrit
Svarað: 27
Skoðað: 2506

Re: Búa til forrit

Það er náttúrulega ekkert hægt að bera saman C++ og PHP. Eins og að bera saman epli og appelsínu. En það var spurt hver er einfaldasta leiðin til að læra smá forritun, ef hann ætlar bara að dunda sér í þessu í frítíma er ég ekki viss um að hann nenni að lesa sig til um OO eða pointers o.s.frv. Ég er...
af Gothiatek
Þri 12. Jan 2010 23:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Búa til forrit
Svarað: 27
Skoðað: 2506

Re: Búa til forrit

C er reyndar ekki forveri C++ heldur er C++ byggt á C. Bæði málin hafa sína kosti og eru í fullri notkun í dag. Með C (og C++ í raun) geturu forritað nær vélbúnaðinum, þ.e.a.s. þetta eru low level forritunarmál og því flóknari. En þar sem þú ert alger byrjandi og ert að spá í að krukka í þessu sjálf...
af Gothiatek
Þri 12. Jan 2010 23:27
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Magnari og 7.1 kerfi - hvað er slíkt að kosta?
Svarað: 13
Skoðað: 2166

Re: Magnari og 7.1 kerfi - hvað er slíkt að kosta?

Ég er nýbúinn að koma mér upp heimabíókerfi, ætlaði að kaupa Yamaha RX-V765 af Hátækni en hann hækkaði úr 98 þús í 189 þús á milli sendinga. Sem er rugl, þetta er ekki 200 þús kr magnari. Endaði á Pioneer VSX-819 frá Ormsson (5 rása) - ágætis magnari en þarf að uppfæra fyrr en síðar. Svo keypti ég Q...
af Gothiatek
Þri 22. Des 2009 12:22
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: PS3 og HD
Svarað: 2
Skoðað: 755

Re: PS3 og HD

Ætla reyna svara þér en er þó engin sérfræðingur í þessum málum. Stutta svarið er nei. Langa svarið er já. Ef þú værir með 2 sjónvörp hlið við hlið, annað low budget og hitt eitthvað svaka fansí stöff...þá gætiru séð mun og þá væntanlega í bjartari litum..það þarf ekkert endilega að vera betra. En þ...
af Gothiatek
Mán 21. Des 2009 20:53
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Smá hjálp við að setja upp Linux
Svarað: 3
Skoðað: 857

Re: Smá hjálp við að setja upp Linux

Þú getur náttúrulega ekki valið um stýrikerfi í boot fyrr en Linux er að fullu uppsett. En til að halda áfram þar sem þú ert staddur getur annaðhvort valið þetta...install side by side...eða farið í manual. Þá býrðu til s.k. mount points...a.m.k. fyrir rótina (/) og boot (/boot)...svo er gott að haf...
af Gothiatek
Fim 17. Des 2009 21:45
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vista göng á netinu, á íslandi?
Svarað: 13
Skoðað: 1919

Re: Vista göng á netinu, á íslandi?

Eina sem ég veit um innanlands er http://www.vefafritun.is/

Sjálfur nota ég hinsvegar Mozy sem er mun ódýrara...er reyndar hýst erlendis en einhverra hluta vegna hefur því sem ég uploada þangað aldrei talist með í niðurhalskvótanum.
af Gothiatek
Fim 17. Des 2009 13:41
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vanntar aðstoð með fleiri en einn current user
Svarað: 6
Skoðað: 1502

Re: Vanntar aðstoð með fleiri en einn current user

Þú átt að geta configað X-server þannig að hann starti nýju sessioni þegar þú remote loggar þig inn. Sorrí, er orðin ryðgaður í þessu enda hef ég ekki þurft að gera þetta í langan tíma. En athugaðu hvort þú komist eitthvað nær með að leita að upplýsingum um að starta nýju X session við remote login....
af Gothiatek
Fim 17. Des 2009 13:38
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Háskerpufíkn
Svarað: 48
Skoðað: 4262

Re: Háskerpufíkn

Haha. Fyrsta Matrix myndin er mjög góð og sound effectarnir eru ekkert leiðinlegir í Dolby TrueHD ;) Varla ertu að fá Dolby TrueHD af downloadaðri mynd, þó hún sé HD er það? Er hún ekki bara 6 rása dolby digital í mesta lagi? Færð náttúrulega ekki sömu HD gæðin af downloadaðri mynd og af Blu Ray eð...