Leitin skilaði 311 niðurstöðum

af Gothiatek
Fim 19. Jún 2003 17:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vantar forrit sem mælir net traffík
Svarað: 6
Skoðað: 1438

Það væri náttúrulega best að hafa eitthvað forrit sem gerir mun á innan- og utanlandstraffíkinni hjá manni. ISPinn manns gæti verið að rukka mann fyrir alltof mikið dávnlód án þess að þú getir sett mikið út á það :shock: (nema það sé þeim mun meira að sjálfsögðu).
af Gothiatek
Mið 18. Jún 2003 08:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hiti á hörðum diskum
Svarað: 14
Skoðað: 2055

Hvernig eru þessir demparar að koma út, eru þeir eitthvað að lækka hljóðið í hörðu diskunum af viti??
af Gothiatek
Mið 11. Jún 2003 09:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Framhaldsskólarnir á móti Linux
Svarað: 47
Skoðað: 7735

Þetta er alltaf sama sagan...ég skora hins vegar á þig að fara og spyrja af hverju Linux sé ekki með á listanum :8)
af Gothiatek
Fös 06. Jún 2003 09:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Creative Audigy = ?
Svarað: 8
Skoðað: 1197

Öll Audigy kortin eru sama sem eins, það er að segja basic kortin.Nöfni gefa til kynna dót með kortunum eins og fleiri tengi í 5 1/2 drive bay og hugbúnað og leiki. Sammála því. Eitt tips sem ég hef handa þér Voffinn ef þú hefur ekki sett upp Alsa driver áður er að eftir að þú hefur hent honum inn,...
af Gothiatek
Mán 02. Jún 2003 08:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: APG 8X
Svarað: 2
Skoðað: 1011

Uh, ég keypti Asus A7N8X-Delux um daginn og skellti Ti4200-8X korti í það. Það virkar allavegana :shock: Á heimasíðu Asus kemur fram að þetta móðurborð styðji AGP 8X....vonandi getur einhver útskýrt þessi volt því þar gríp ég í tómt!!!
af Gothiatek
Fim 29. Maí 2003 12:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Asp vs. php
Svarað: 22
Skoðað: 3549

Sjálfur kann ég ekki ASP og get því ekki sagt mikið til um muninn á ASP og PHP....en ég segi hiklaust PHP PHP PHP PHP PHP PHP . Eins og kom fram er PHP open source, það er til fullt af tutorials og kóða dæmum á netinu. Einnig er mun "auðveldara og ódýrara" að geyma PHP síður heldur en ASP með því að...
af Gothiatek
Þri 20. Maí 2003 13:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsluhugdettur
Svarað: 19
Skoðað: 2400

ég hef undanfarið verið að sjóða saman uppfærslupakka handa sjálfum mér og kemur hann til með að kosta um 70 þús. (AMD að vísu)...

Málið er bara að "hafa aðeins fyrir því" að finna bestu verðin :shock:
af Gothiatek
Lau 17. Maí 2003 19:16
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Minns er að spá...
Svarað: 10
Skoðað: 1789

Zaphod skrifaði:heitir þú nokkuð eftir ákveðnu sænsku fyrirtæki?

Ha, hva'meinaru :twisted:
af Gothiatek
Lau 17. Maí 2003 11:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Minns er að spá...
Svarað: 10
Skoðað: 1789

GuðjónR skrifaði:Afleitt....AMD sucks!

Ég hef alla tíð notað Intel....langar að víkka sjóndeildarhringinn og prufa eitthvað nýtt :8)
af Gothiatek
Fös 16. Maí 2003 17:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Minns er að spá...
Svarað: 10
Skoðað: 1789

Spirou skrifaði:DIRECT X 9 SUPPORT!!!

Það er einmitt ástæðan fyrir því að ég er að spá í þessu FX5200 korti. Svo er líka fjarstýring :shock:
af Gothiatek
Fös 16. Maí 2003 16:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Minns er að spá...
Svarað: 10
Skoðað: 1789

Minns er að spá...

...í að uppfæra. Mig vantar gagnrýnin komment á það sem ég er að spá í :D Móðurborð - ASUS A7N8X-Deluxe Örgjörvi - AMD Athlon K7 XP 2200+ 1.8 GHz Skjákort - MSI Geforce 4 Ti4200 eða Geforce FX5200 Kæling - Glacialtech IGLOO-2410 kæliplata Minni - 512 DDR Er svo að spá í að skella þessu í sveittann D...