Leitin skilaði 124 niðurstöðum

af hakon78
Lau 08. Sep 2012 17:38
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)
Svarað: 41
Skoðað: 5847

Re: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

Sælir.

Ég setti upp tölvupóst á tilbodin@hotmail.com

Ef þið hafið áhuga sendið mér þá póst og ég læt ykkur vita þegar hlutirnir fara að gerast.

Hugsunin var að senda á alla í póstlistanum þegar ég fæ vöru á brilliant verði.

Mbk
Hákon
af hakon78
Lau 08. Sep 2012 16:14
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)
Svarað: 41
Skoðað: 5847

Re: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

Já ég væri mjög til í þetta, er að leitast eftir heyrnatólum og það er svo ótrúlega mikill munur frá tölvubúðunum og á newegg Alveg sammála þér. Heyrnartól og pro audio stuff var einmitt ástæðan fyrir því að ég fór að skoða þetta. :) É ætti að geta fari að byrja að panta í næstu eða þar næstu viku....
af hakon78
Lau 08. Sep 2012 15:19
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)
Svarað: 41
Skoðað: 5847

Re: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

AciD_RaiN skrifaði:Mér þykir nú frekar ósanngjarnt að þú sért þá ekkert að græða á þessu :-k


Gróðinn er ekki mikill. En ætti samt að covera vinnuna við þetta.

Mbk
Hákon
af hakon78
Lau 08. Sep 2012 15:12
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)
Svarað: 41
Skoðað: 5847

Re: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

gætiru reddað þessu ? og ef svo, fyrir hvaða verð ? edit, gleimdi linknum ](*,) http://ncix.com/products/?sku=74240" onclick="window.open(this.href);return false; Mér sýnist þetta vera um 4800-5300 kall m/vsk Ég veit samt ekki hvað þetta er :) Þannig að ef það væru tollar ofan á þetta þá gæti þetta...
af hakon78
Lau 08. Sep 2012 15:06
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)
Svarað: 41
Skoðað: 5847

Re: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

Sæll Worghal.

Ég er ekki byrjaður ennþá ef áhuginn væri nægur þá fer ég af stað með þetta.

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6820171568
Þetta stykki væri til þín á 32.000 m/vsk.
Eða 31.998 m/vsk hljómar meira pró :)

Mbk
Hákon
af hakon78
Lau 08. Sep 2012 14:58
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)
Svarað: 41
Skoðað: 5847

Re: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

það eru nú þegar til svona þjónustur. Nú veit af hverju þú ert með þetta nick B dog en svona þjónusta frá mínum sjónarhóli verður skoðuð með jákvæðum huga. Eru þið með notkun á USPS og Íslandspósti í huga eða hraðflutningafyrirtæki ? USPS sýnist mér vera verðvænast í þessu. En þetta er á hugmyndars...
af hakon78
Lau 08. Sep 2012 14:53
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)
Svarað: 41
Skoðað: 5847

Re: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

gleymdi að setja með að þetta væri verð með vaski.

Mbk
Hákon
af hakon78
Lau 08. Sep 2012 14:48
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)
Svarað: 41
Skoðað: 5847

Re: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

Mér sýnist t.d að ég gæti selt ykkur
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6820171568
á 32.000
Kv
Hákon
af hakon78
Lau 08. Sep 2012 14:38
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)
Svarað: 41
Skoðað: 5847

Re: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

Sæll.
Takk fyrir stutt og gott svar.
Ég gæti hugsanlega verið töluvert ódýrari.
Mbk
Hákon
af hakon78
Lau 08. Sep 2012 14:25
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)
Svarað: 41
Skoðað: 5847

Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

Sælir vaktarar. Ég er að velta fyrir mér hugmynd. Þið gætuð kannski hjálpað mér með hana. Málið er að ég er með kunningja í BNA sem væri tilbúinn til að forwarda pakka til Íslands. Einnig er ég með USA kreditkort og gæti þessvegna nálgast vörur úr öllum netverslunum í BNA. Er þetta eitthvað sem þið ...
af hakon78
Lau 28. Júl 2012 13:40
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hátlarasnúrur
Svarað: 19
Skoðað: 1647

Re: Hátlarasnúrur

Skrifaðu eitthvað eins og "The trouth about Speaker cables" í Google og lestu þig til. Því þykkari sem kapplarnir eru því betri. Kaplarnir gera eingöngu eitt. Þeir færa straum frá magnara í hátalarana. Því grennri kaplar því meira viðnám og minni heildarafköst. Í raun þá er þetta eins og p...
af hakon78
Þri 31. Jan 2012 18:17
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Logitech G110 - SELT
Svarað: 179
Skoðað: 18118

Re: 2500K, HD6950 Turn-27" Samsung

Ég er mögulega með kaupanda af turninum á 115. 120 ef stýrikerfi fylgir.
Hvað segir þú?
Kv
konni
af hakon78
Sun 06. Nóv 2011 17:19
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Geforce GTX 460
Svarað: 14
Skoðað: 2213

Re: [TS] Geforce GTX 460

16.000?
Kv
Konni
af hakon78
Lau 08. Okt 2011 20:41
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
Svarað: 1639
Skoðað: 488210

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

þætti vænt um að fá einn boðslykil á deildu

Mbk
Konni
af hakon78
Mán 25. Júl 2011 20:55
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Zalman CNPS10X Performa og viftur.
Svarað: 16
Skoðað: 1727

Re: [TS] Zalman CNPS10X Performa og viftur.

Sæll félagi

http://buy.is/product.php?id_product=9207721 7990
Viftan 2500. (örugglega hægt að fá ódýrari)
10.500 nývirði.
Kælikrem fylgir með kælingunni.

6500?
Mbk
Hákon
af hakon78
Mán 25. Júl 2011 20:25
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Zalman CNPS10X Performa og viftur.
Svarað: 16
Skoðað: 1727

Re: [TS] Zalman CNPS10X Performa og viftur.

Sæll félagi.
Ég býð 6000 í Zalmaninn+kremið.
Mbk
Hákon
af hakon78
Mán 18. Júl 2011 00:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Aðstoð við uppsetningu.
Svarað: 8
Skoðað: 1557

Re: Aðstoð við uppsetningu.

Alright.

Ég redda mér bara drifi í þetta.
Mbk
Hákon

(á einhver drif til að lána mér eftir nokkra daga :))
af hakon78
Mán 18. Júl 2011 00:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Aðstoð við uppsetningu.
Svarað: 8
Skoðað: 1557

Re: Aðstoð við uppsetningu.

Á það bara ekki til. En í sjálfu sér kannski ekki mikið mál að redda.

Hitt væri bara miklu þjálla. Þar sem það eina sem mig vantar er aðferðin :)
Mbk
Hákon
af hakon78
Mán 18. Júl 2011 00:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Aðstoð við uppsetningu.
Svarað: 8
Skoðað: 1557

Aðstoð við uppsetningu.

Sælt veri fólkið. Ég er með smá vesen sem mig vantar aðstoð við. Málið er að ég er að fá nýja tölvu. Í henni verðir ekkert optical drif. Ég er hinsvegar kominn með HDD fyrir hana og langar að setja W7 (files) á hann áður en ég fæ tölvuna. Ég á Win7 home premium DVD og license fyrir því. Hvernig get ...
af hakon78
Fös 15. Júl 2011 21:26
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELT i5 750 @2,67GHz Quad Core (Borðtölvu)
Svarað: 36
Skoðað: 5643

Re: TS i5 750 @2,67GHz Quad Core (Borðtölvu)

Ég skal gefa þér frítt Bump.
En ósanngjarnt að segja að ég hafi hætt við.
Ég setti boðið fram og þú sagðir nei.
Hefur síðan samband mörgum dögum seinna og segir já.
kv
Hákon
af hakon78
Fim 14. Júl 2011 11:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp með val á flakkara
Svarað: 4
Skoðað: 777

Re: Hjálp með val á flakkara

Sæilir.
Jú það væri betra ef Hd-inn veæri ísettur en skiptir ekki öllu.
Mkv, High Def og srt (subtitles) stuðningur eru kröfurnar.

Mbk
Hákon
af hakon78
Fim 14. Júl 2011 10:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp með val á flakkara
Svarað: 4
Skoðað: 777

Hjálp með val á flakkara

Sælir drengir.

Mig vantar hjálp með vali á flakkara í kringum 20.000 m/HD

Hvað mælið þið með.

Mbk
Hákon
af hakon78
Þri 12. Júl 2011 21:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Build í stað þess að kaupa notaða.
Svarað: 12
Skoðað: 1108

Re: Build í stað þess að kaupa notaða.

Fékk hjartastopp!!

Matrox það er smámál miðað við sjokkið áðan.
:shock:

Amk kosti þá er hægt að fá öflugari örgjava fyrir minni pening.

En hvernig lýst ykkur á kassann.
Ég var að spá í Mini Itx en fór að ráðum Matrox og keypti mér aðeins stærri.

Mbk
Hákon
af hakon78
Þri 12. Júl 2011 21:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Build í stað þess að kaupa notaða.
Svarað: 12
Skoðað: 1108

Re: Build í stað þess að kaupa notaða.

uATX Form Factor Móðurborðið
og

LIAN LI PC-A04B Black Aluminum MicroATX
Er ég nokkuð að gera vitleysu???
Mbk
Hákon
af hakon78
Þri 12. Júl 2011 20:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Build í stað þess að kaupa notaða.
Svarað: 12
Skoðað: 1108

Re: Build í stað þess að kaupa notaða.

Ég keypti græjuna og bíð eftir að hún komi. Ég valdi AMD þar sem þeir eru hagkvæmir miðað við afl í dag og vegna þess að MBið styður Bulldozer þegar hann kemur út. Þeir munu sennilega alltaf lagga á móti Intel en ávalt vera á góðu verði. Hvað finnst ykkur? Ætli þetta sé ekki bara ágætis apparat. Mbk...