Leitin skilaði 1582 niðurstöðum

af Oak
Mið 05. Nóv 2014 00:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Besti VPN þitt mat .
Svarað: 23
Skoðað: 3469

Re: Besti VPN þitt mat .

Ég þarf eitthvað að skoða það...það er eini tilgangurinn minn með að hafa þessa þjónustu er frítt niðurhal. :/
af Oak
Þri 04. Nóv 2014 23:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Besti VPN þitt mat .
Svarað: 23
Skoðað: 3469

Re: Besti VPN þitt mat .

Ég er ekki að fá góðan hraða á Advania severnum en hinn hjá THOR er í yfir 30% notkunn og tengingin helst ekki inni þar.

193.107.85.129 = THOR

82.221.133.1 = Advania.
af Oak
Þri 04. Nóv 2014 22:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Besti VPN þitt mat .
Svarað: 23
Skoðað: 3469

Re: Besti VPN þitt mat .

Ég er að fá alveg vonlausann hraða á HMA á kvöldin þessa dagana.
Sambandið er að detta inn og út.

Eru fleiri að lenda í þessu?
af Oak
Lau 01. Nóv 2014 01:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: turn off windows defender notifications windows 8.1
Svarað: 1
Skoðað: 667

Re: turn off windows defender notifications windows 8.1

Er hann ekki bara alltaf að benda þér á sama fælinn?
Ef að þetta er eitthvað sem má ekki tala um þá excludaru bara þá fæla og ættir ekki að fá nein skilaboð. En það er náttúrulega ástæða fyrir þessu blessaða forriti. Ekki bara til að bögga þig. :)
af Oak
Fim 30. Okt 2014 21:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 383143

Re: Hringdu.is

Netið er allaveg búið að vera alveg í ruglinu á kvöldin hjá mér núna síðast liðna daga.

Alvarlega farinn að hugsa það að skipta um ISP.
af Oak
Mið 29. Okt 2014 20:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 383143

Re: Hringdu.is

Eru aðrir í ruglinu síðast liðna allavega tvo daga?
Gæti svo sem alveg verið HMA í ruglinu líka.
af Oak
Mið 22. Okt 2014 18:35
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: LG G3 vs Galaxy S5 vs Xperia Z3
Svarað: 22
Skoðað: 3164

Re: LG G3 vs Galaxy S5 vs Xperia Z3

Veit að þú ert ekki að pæla í honum en ég mæli hiklaust með HTC One M8. :)
af Oak
Mán 20. Okt 2014 20:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Þar fór fyrsti diskurinn
Svarað: 11
Skoðað: 2615

Re: Þar fór fyrsti diskurinn

Virðist oftast vera Seagate diskar þegar að fólk talar um bilaða diska...
af Oak
Fim 16. Okt 2014 22:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 383143

Re: Hringdu.is

Þetta var HMA sem var að trufla tenginguna hjá mér í gær.
af Oak
Mið 15. Okt 2014 20:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 383143

Re: Hringdu.is

Er það bara ég eða er netið í ruglinu hjá ykkur líka?
af Oak
Sun 12. Okt 2014 22:22
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: OnePlus One
Svarað: 118
Skoðað: 21164

Re: OnePlus One

Klippir bara kortið niður ;)
af Oak
Sun 12. Okt 2014 14:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Internet tenging í gegnum rafmagn?
Svarað: 18
Skoðað: 2977

Re: Internet tenging í gegnum rafmagn?

Fer eftir því hversu stórt húsið/íbúðin er og svona.
Sláðu bara út einu og einu öryggi og þá sérðu hvort að routerinn fer út á sama tíma og það sem er í sambandi inní herbergi.
Mjög ólíklegt að þetta sé á sama örygginu.
af Oak
Fös 10. Okt 2014 14:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tollur & Tollmeðferð
Svarað: 109
Skoðað: 11786

Re: Tollur & Tollmeðferð

Borgar alltaf vsk af sendingunni líka.
af Oak
Mið 08. Okt 2014 22:32
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Hringdu vs Vodafone sláandi lítill verðmunur á netþjónustu
Svarað: 23
Skoðað: 4511

Re: Hringdu vs Vodafone sláandi lítill verðmunur á netþjónus

Það er allavega lítið sem heldur manni hjá þeim...
af Oak
Mið 08. Okt 2014 19:48
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Hringdu vs Vodafone sláandi lítill verðmunur á netþjónustu
Svarað: 23
Skoðað: 4511

Re: Hringdu vs Vodafone sláandi lítill verðmunur á netþjónus

Hvað segja hringdu menn við þessu hérna?
Er maður þá að fara að skipta í eitthvað stabílla?
Þegar að verðið er orðið það sama þá er lítið að halda manni í viðskiptum við þá.
af Oak
Sun 05. Okt 2014 13:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vesen við tengja Dimmer ....
Svarað: 19
Skoðað: 4388

Re: Vesen við tengja Dimmer ....

Tengdirðu bláan eitthvað inná hann?
af Oak
Lau 04. Okt 2014 23:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vesen við tengja Dimmer ....
Svarað: 19
Skoðað: 4388

Re: Vesen við tengja Dimmer ....

Hvernig perur ertu að reyna að dimma?
Sparperur?
af Oak
Mán 29. Sep 2014 18:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Straumbreytir fyrir USA blandara -Gerði ég algjöra vitleysu?
Svarað: 12
Skoðað: 2802

Re: Straumbreytir fyrir USA blandara -Gerði ég algjöra vitle

bigggan skrifaði:Það eru til minni breytarar á amazon, kostar kringum 40 dollara.


Viss um að hann sé 1500W?
af Oak
Mið 24. Sep 2014 22:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 383143

Re: Hringdu.is

datt út í smá stund
af Oak
Mán 22. Sep 2014 22:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 9 í september
Svarað: 53
Skoðað: 7408

Re: Windows 9 í september

Ég hef aldrei skilið það hvað fólk er ekki að fíla tengt windows 8?

Ég er búinn að nota það frá því að það kom RTM og hef fílað það alveg frá upphafi. Nota start svo fáránlega lítið þannig að nýja lookið kom sér bara nokkuð vel fyrir mig.
Algjör snilld þegar að maður er kominn með snertiskjá.
af Oak
Mið 17. Sep 2014 23:23
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung Galaxy note 4
Svarað: 12
Skoðað: 1738

Re: Samsung Galaxy note 4

Super AMOLED er búið að vera allavega frá því i9000
af Oak
Mið 17. Sep 2014 18:15
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Apple TV
Svarað: 20
Skoðað: 2017

Re: Apple TV

$75 money well spent. :D
Hugsanlega þæginlegast media center / server sem ég hef prufað. Algjör snilld að vera með trakt.tv aðgang tengdan við líka.
af Oak
Sun 14. Sep 2014 18:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stream síður fyrir Enska boltann ?
Svarað: 3
Skoðað: 640

Re: Stream síður fyrir Enska boltann ?

np :)
af Oak
Sun 14. Sep 2014 14:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stream síður fyrir Enska boltann ?
Svarað: 3
Skoðað: 640

Re: Stream síður fyrir Enska boltann ?

https://www.facebook.com/Bloodzeed?fref=ts

Yfirleitt linkar á wiziwig. Flott gæði hjá honum.
af Oak
Lau 06. Sep 2014 15:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vesen Iphone 5s læstur -_-
Svarað: 13
Skoðað: 1699

Re: Vesen Iphone 5s læstur -_-

Ef að hann er með hann ennþá í icloud hjá sér að þá geturðu ekki gert dfu restore. Síminn hleypir þér ekki í gegnum uppsetninguna eftir það.