Leitin skilaði 758 niðurstöðum

af wicket
Mið 12. Des 2018 22:53
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Smartthings vesen
Svarað: 7
Skoðað: 1673

Re: Smartthings vesen

Ertu að nota nýja Smarthings appið eða Smarthings classic? ég hef séð á reddit að nýja appið sé almennt böggað en classic appið virkar fínt, ég nota það enn að minnsta kosti.

Að bæta við tæki er næstum plug n play. Setja tæki í pörunarham og láta appið leita og svo bingó!
af wicket
Lau 01. Des 2018 19:35
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Pappakassar fyrir flutning?
Svarað: 4
Skoðað: 3902

Re: Pappakassar fyrir flutning?

Fáðu kassa undan banönum í Krónunni, langbestu kassarnir. Sterkir og stórir og þeir gefa manni þá ef þeir eiga þá til.
af wicket
Mán 22. Okt 2018 15:06
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Er eitthvað símafyrirtæki sem núllar ekki inneign á 30 dögum?
Svarað: 14
Skoðað: 3746

Re: Er eitthvað símafyrirtæki sem núllar ekki inneign á 30 dögum?

Færð þér bara aukakort/krakkakort/gagnakort sem samnýtir gagnamagnið af þínum eigin GSM síma eða konunnar. Það er innifalið í mörgum leiðum.

Miklu þægilegra en að þurfa að spá í einhverju frelsis dóti.
af wicket
Þri 09. Okt 2018 19:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að borga með síma frekar en með korti
Svarað: 20
Skoðað: 3967

Re: Að borga með síma frekar en með korti

Frekar en að sækja/aflæsa síma , opna appið, skanna barcode, samþykkja færslu, slökkva á síma og setja í vasann? Vona persónulega að sem flestir söluaðilar taki þetta í notkun svo að það meiki sens að setja þetta upp. Ekki eins og Síminn Pay t.d. sem fáir eru með og henta bara notendum Símans. Hvað...
af wicket
Fim 27. Sep 2018 11:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Breyta DNS í router frá Nova
Svarað: 23
Skoðað: 3882

Re: Breyta DNS í router frá Nova

Þegar að Roam Like Home byrjaði var Vodefone ekki með neinar kvaðir. En þeir breyttu því svo og nýta sér fair usage policy eins og lögin leyfa og gera ráð fyrir.
af wicket
Þri 18. Sep 2018 10:33
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: iPhone XS-Max áhugaleysi verslana?
Svarað: 37
Skoðað: 6639

Re: iPhone XS-Max áhugaleysi verslana?

Þetta er Apple, þeir stjórna ferðinni.
af wicket
Þri 18. Sep 2018 10:25
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: iPhone XS-Max áhugaleysi verslana?
Svarað: 37
Skoðað: 6639

Re: iPhone XS-Max áhugaleysi verslana?

Apple stýrir þessu. Ísland er ekki í fasa 1 í forsölu / afhendingum. Höfum síðustu skipti verið í fasa 2.

Forsala má byrja 21.sept og afhending 28.sept miðað við það sem mér var sagt hjá mínum viðskiptastjóra.
af wicket
Mið 29. Ágú 2018 12:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nova TV
Svarað: 9
Skoðað: 2425

Re: Nova TV

Vonandi virkar þetta betur en Oz og 365 appið sem er með því versta sem ég hef prófað. Þetta virkar ágætlega, ekkert spes en virkar. Ég er ekkert að fara að henda myndlyklinum aftur í Vodafone, ég treysti IPTV kerfum símafélaganna miklu betur til að standa sig en svona öppum þegar mikið liggur við e...
af wicket
Lau 18. Ágú 2018 15:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Jæja, Síminn
Svarað: 8
Skoðað: 1888

Re: Jæja, Síminn

Ég er einmitt svo ánægður með þennan router miðað við aðra routera sem ég hef haft frá fjarskiptafyrirtækjum. Það er ekkert spes við það að þeir þurfi að tala við framleiðanda, það er hann sem býr til vélbúnaðinn og hugbúnaðinn og Síminn væntanlega gerir ekkert nema að setja inn sín gildi svo hann t...
af wicket
Mið 27. Jún 2018 15:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: WPA3 wifi öryggisstaðalinn er kominn út
Svarað: 2
Skoðað: 969

Re: WPA3 wifi öryggisstaðalinn er kominn út

Easy Connect er samt optional fídus, þannig að maður þarf að trúa og treysta á router framleiðendur að setja hann með, sem er ákveðinn bömmer.
af wicket
Mán 25. Jún 2018 14:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Að dreifa Wi-fi með cat kapli
Svarað: 28
Skoðað: 3525

Re: Að dreifa Wi-fi með cat kapli

Ef þau eru hjá Símanum ættu þau að geta fengið nýja Sagemcom routerinn þeirra. Ég er með hann og internet á sömu snúru úr switch við sjónvarpið, ekkert sér VLAN lengur heldur virkar TV og internet yfir sömu 1Gb snúruna. Snúran fer í switch, þaðan í myndlykil og í allar hinar græjurnar. Gaurinn frá S...
af wicket
Mán 18. Jún 2018 12:57
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: hvaða app fyrir HM- 4k?
Svarað: 5
Skoðað: 1339

Re: hvaða app fyrir HM- 4k?

BBC er með helming leikjanna á móti ITV. Ég hef horft á nokkra 4k+HDR leiki í gegnum BBC iplayer en það virkaði bara á iplayer í sjónvarpinu en ekki í ATV t.d. Það er listi á síðunni þeirra yfir supported tæki, og þeir segja þetta test og takmarkaður fjöldi strauma í boði. Maður þarf að byrja að hor...
af wicket
Þri 22. Maí 2018 19:07
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari Mílu, IpTv hökt, ogfl
Svarað: 17
Skoðað: 3791

Re: Ljósleiðari Mílu, IpTv hökt, ogfl

Hvaða router ertu með? Router frá ISP eða þinn eigin?
af wicket
Fim 17. Maí 2018 01:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sérverkefni - Skattur
Svarað: 4
Skoðað: 1218

Sérverkefni - Skattur

Ég var beðin að skrifa nokkrar greinar í blað hér í bæ. Ég mun senda reikning mánaðarlega fyrir X fjölda greina, ca. 15þús pr grein sem geta max verið 4 í mánuði. Þetta geri ég bara í mínum frítíma utan minnar venjulegu vinnu. Er ég þá verktaki og þarf að borga í lífeyrissjóð af þessum aukatekjum (l...
af wicket
Fim 05. Apr 2018 10:53
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nettengingar fyrirtækja
Svarað: 21
Skoðað: 3573

Re: Nettengingar fyrirtækja

Þú ert að borga meira fyrir hluti sem þú notar ekkert mögulega. QoS, SLA um uppitíma og viðbrögð og allskonar þannig. Gætir bara látið einn starfsmann kaupa tengingu sem einstakling og látið fyrirtækið vera greiðanda. Þá fáið þið heimilistengingu á venjulegi verði, en minni þjónustu ef þið þurfið á ...
af wicket
Mið 04. Apr 2018 15:07
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvort Bose eða Sony heyrnartól
Svarað: 9
Skoðað: 1794

Re: Hvort Bose eða Sony heyrnartól

Bæði geggjuð, bæði frábær.

Mátaðu þau, þau sem þér finnast þægilegri eru rétti kosturinn. Ekkert rangt val á milli þessara tveggja.
af wicket
Lau 24. Mar 2018 17:26
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Getur einhver hér á Spjallinu svarað spurningum varðandi DVB-T/T2?
Svarað: 48
Skoðað: 6075

Re: Getur einhver hér á Spjallinu svarað spurningum varðandi DVB-T/T2?

@JReykdal Hvað finnst þér og starfsmönnum rúv um að dreifikerfið vinnuveitanda ykkar fyrir sjónvarp og útvarp sé í eigu ykkar stærsta samkeppnisaðila?

Mér persónulega (engin tengsl við rúv eða fjarskiptafyrirtækin) finnst það galið. Rúv/ríkið ætti bara að eiga þetta :)
af wicket
Fös 23. Mar 2018 22:20
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Getur einhver hér á Spjallinu svarað spurningum varðandi DVB-T/T2?
Svarað: 48
Skoðað: 6075

Re: Getur einhver hér á Spjallinu svarað spurningum varðandi DVB-T/T2?

Það sem er galið við þetta er að ríkið/við/rúv eigum ekki kerfið sem er byggt upp fyrir almannaþjónustuna sem rúv er heldur Vodafone. Það hlýtur að vera sárt fyrir rúv-ara að dreifiðkerfið "þeirra" er rekið og í eigu þeirra stærsta samkeppnisaðila. Auðvitað hefði kerfið fyrst að það var by...
af wicket
Mið 14. Mar 2018 13:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Opna port á TG789vac
Svarað: 11
Skoðað: 2163

Re: Opna port á TG789vac

Ég er einmitt miklu ánægðari með þetta nýja firmware og GUI en það sem var áður.

Finnst einfaldara að setja upp þessar 10-14 port reglur og UPNP virkar eins og í sögu sem var ekki alltaf raunin með gamla dótið.
af wicket
Þri 06. Mar 2018 09:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 1 Gb/s ljósleiðara tenging verðsamanburður
Svarað: 9
Skoðað: 2343

Re: 1 Gb/s ljósleiðara tenging verðsamanburður

Nova hækkar línugjald í 3190 frá og með næstu mánaðarmótum.
af wicket
Fös 16. Feb 2018 11:09
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Setja upp windows á mac.
Svarað: 3
Skoðað: 1681

Re: Setja upp windows á mac.

Einfaldast að setja upp OS X og setja Windows svo upp í gegnum BootCamp sem er leið Apple til að dual-boota þessum tveimur stýrikerfum.
af wicket
Lau 03. Feb 2018 22:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verðsamanburður á farsímaþjónustu símafyrirtækjanna
Svarað: 10
Skoðað: 1905

Re: Verðsamanburður á farsímaþjónustu símafyrirtækjanna

Breiðbandsleiðara? Breibandið var ekki fiber to the home heldur fiber að götuskáp og svo coax. Míla lagði svo það kerfi niður og nýtti fiberinn að götuskáp til að setja upp VDSL2 kerfið sitt fyrir mörgum árum síðan.
af wicket
Fim 01. Feb 2018 22:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sjónvarp Símans á ljósnet Mílu - Vodafone
Svarað: 11
Skoðað: 1953

Re: Sjónvarp Símans á ljósnet Mílu - Vodafone

Það er hægt að vera með Sjónvarp Símans á VDSL kerfi Mílu þó að Vodafone sé ISP. Vodafone vill auðvitað ekki að þú sért að nota Sjónvarp Símans, þeir vilja að þú borgir til þeirra. Þeir segja því nei sem default svar sé þess kostur. Veit um nokkra með Sjónvarp Símans með Ljósnet hjá Vodafone, það va...
af wicket
Mið 31. Jan 2018 21:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Router/switch ???
Svarað: 17
Skoðað: 2211

Re: Router/switch ???

EdgeRouter, alvöru stöff sem er í þeirri stærð sem þú talar um :)
af wicket
Sun 14. Jan 2018 17:45
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Smart homes - Snjall heimili
Svarað: 176
Skoðað: 37564

Re: Smart homes - Snjall heimili

Ég er með SmartThings brú, Danfoss loka, Danalock V2, fullt af Hue og IKEA tradfri, Logitech harmony, rakaskynjara, hurðaskynjara og gluggaskynjara ásamt IP myndavél til að fylgjast með hreyfingu, Google Home og 2x Home mini Er líka með fullt af smartplugs sem gera ljós og innstungur gáfaðar þar sem...