Leitin skilaði 237 niðurstöðum

af kazgalor
Mán 21. Sep 2009 15:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar hjálp við val á skjákorti
Svarað: 16
Skoðað: 1509

Re: Vantar hjálp við val á skjákorti

Ég get allavega sagt að ég er með 260 GTX kortið og ég er að fíla það í tætlur. ég er með 600w spennugjafa, og E400 örgjörva og það virkar fínt,(ef þú varst að spá hversu öflugann PSU þú þyrftir)
af kazgalor
Mán 21. Sep 2009 15:01
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir batterý í Thinkpad R31
Svarað: 3
Skoðað: 658

Re: Óska eftir batterý í Thinkpad R31

Ég er með T40 batterý, er það í það minnsta sambærilegt? settu inn prod. number eða mynd eða eithvað.
af kazgalor
Mán 21. Sep 2009 14:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tengdur.net niðri?
Svarað: 117
Skoðað: 12880

Re: Tengdur.net niðri?

vitiði hvort það er eithver síða með samantekt af air-dates fyrir þætti, þeas allt á sömu blaðsíðu? ég veit að það er hægt að komast að þessu á netinu, en það er frekar tímafrekt að tékka hvern þátt fyrir sig. Datt í hug að eithver vissi um svoleiðis.
af kazgalor
Lau 19. Sep 2009 22:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Setti nýtt vinnsluminni í en...
Svarað: 10
Skoðað: 1557

Re: Setti nýtt vinnsluminni í en...

Runnaðu memtest. getur verið gallað minni, það er í rauninni frekar algengt. þú getur náð í og brennt UBCD (ultimate boot CD) hér. http://www.ultimatebootcd.com/" onclick="window.open(this.href);return false; ferð í diagnostic tools og memtest 86. láttu það vera í svona allavega 4 tíma, stundum kemu...
af kazgalor
Sun 16. Ágú 2009 15:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 260 GTX að svelta?
Svarað: 17
Skoðað: 1296

Re: 260 GTX að svelta?

Ah ok, ég svosem ætla ekkert að rífa úr mér fleiri hár yfir þessu fyrst þetta virkar í l4d :D svo verða það bara tweaks þegar l4d2 og modern warfare 2 koma út :P
af kazgalor
Sun 16. Ágú 2009 06:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 260 GTX að svelta?
Svarað: 17
Skoðað: 1296

Re: 260 GTX að svelta?

Ég runnað 3dmark 06 rétt í þessu og fékk 14361 3DMarks í score. Ég notaði bara default settings, sem er það eina sem maður fær aðgang að með trial version. Gæti eithver með svipað system gert það sama?
af kazgalor
Lau 15. Ágú 2009 19:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 260 GTX að svelta?
Svarað: 17
Skoðað: 1296

Re: 260 GTX að svelta?

til að svara póstunum fyrir ofan, leikirnir sem ég laggaði í voru GTA IV og crysis, hafið samt í huga að ég var ekki í max graphic, og nei það var ekkert í gangi samhliða þeim. skjákortið fór heldur ekki yfir 50 gráður, sem er vel innan marka fyrir þetta kort. og já, allir nýjustu drivers eru til st...
af kazgalor
Lau 15. Ágú 2009 14:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 260 GTX að svelta?
Svarað: 17
Skoðað: 1296

Re: 260 GTX að svelta?

500 watta aflgjafar eru ekki alltaf að gefa frá sér 500 wött . no name aflgjafar eru kannski með 70% . en góðið aflgjafar. eru með um 80-85%. ;) satt, en spurningin er hvort að maður ætti að eyða 20 þús kalli í nýjann eða ekki :? 15 þús kall 580 wött ;) http://tolvutaekni.is/product_info.php?produc...
af kazgalor
Lau 15. Ágú 2009 13:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 260 GTX að svelta?
Svarað: 17
Skoðað: 1296

Re: 260 GTX að svelta?

vesley skrifaði:500 watta aflgjafar eru ekki alltaf að gefa frá sér 500 wött
. no name aflgjafar eru kannski með 70% .

en góðið aflgjafar. eru með um 80-85%. ;)



satt, en spurningin er hvort að maður ætti að eyða 20 þús kalli í nýjann eða ekki :?
af kazgalor
Lau 15. Ágú 2009 12:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 260 GTX að svelta?
Svarað: 17
Skoðað: 1296

Re: 260 GTX að svelta?

nei einmitt, og btw lol danni þetta er lexi vinur hans össa :D
af kazgalor
Lau 15. Ágú 2009 05:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 260 GTX að svelta?
Svarað: 17
Skoðað: 1296

Re: 260 GTX að svelta?

þessi segir 480W fyrir allt draslið, sem mér finnst voooða skrítið, en hinsvegar svipaðist ég um á nvidia síðunni, og undir detailed info þar fann ég:
Minimum System Power Requirement (W) 500 W

þanning það er spurning.....
af kazgalor
Lau 15. Ágú 2009 04:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 260 GTX að svelta?
Svarað: 17
Skoðað: 1296

260 GTX að svelta?

Hæhæ, ég keypti mér nvidia MSi gtx 260 896 mb kort í liðinni viku og er að taka eftir laggi í hinum og þessum leikjum. Ég er velta því fyrir mér hvort það geti verið að spennugjafinn minn sé ekki nógu öflugur til að keyra kortið alveg í botn, ég er með xilence 600w spennugjafa, og því til hliðsjónar...