Leitin skilaði 87 niðurstöðum

af elight82
Sun 05. Nóv 2017 19:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: [shitpost] Brauðristin nær ekki að tengjast wifinu
Svarað: 6
Skoðað: 848

[shitpost] Brauðristin nær ekki að tengjast wifinu

Er með nokkurra ára gamla brauðrist sem ég keypti í elko á heimilistækjadögum. Finn ekki wifi takkann og er búinn að týna bæklingnum sem fylgdi. Er einhver með lausn?
af elight82
Sun 22. Okt 2017 17:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bestu kaupin ykkar?
Svarað: 36
Skoðað: 5299

Re: Bestu kaupin ykkar?

JBL Creature II hátalarar sem ég keypti fyrir meira en 10 árum. Frábært sánd úr þessu.
af elight82
Fös 20. Okt 2017 14:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Star Trek Discovery
Svarað: 88
Skoðað: 10232

Re: Star Trek Discovery

Icarus skrifaði:Ég er að fíla þetta Star Trek. Orville er fyndið en það er ekki Sci-Fi. Það er grínþáttur sem gerist í geimnum.


Leikið efni sem gerist í geimnum? Sci-Fi alla leið.
af elight82
Fös 13. Okt 2017 20:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Star Trek Discovery
Svarað: 88
Skoðað: 10232

Re: Star Trek Discovery

Smá „fan theory“ hérna - SPOILER ALERT. Miðað við að þetta er prequel þá höfum við smá upplýsingar, í „framtíðinni“ er þessi tækni ekki notuð og ég ætla að spá því að Michael fái það í gegn að þessum tilraunum sé hætt þar sem eina leiðin til að ferðast með þessum hætti sé að færa sér í nyt kvalræði ...
af elight82
Fös 13. Okt 2017 19:49
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: OZ appið - frítt er best!
Svarað: 89
Skoðað: 19390

Re: OZ appið - frítt er best!

Það virðist vera að Apple TV appið uppfæri ekki dagskrána á milli daga nema maður loki því alveg (tvíklikka á tv takkann og slæda upp). Pínu böggandi.
af elight82
Fös 13. Okt 2017 15:52
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Eitthvað varið Plex Pass?
Svarað: 14
Skoðað: 2218

Re: Eitthvað varið Plex Pass?

Ísland er ekki á Live TV listanum hjá þeim og finnst ólíklegt að það verði breyting á því.
af elight82
Fös 13. Okt 2017 15:52
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Eitthvað varið Plex Pass?
Svarað: 14
Skoðað: 2218

Re: Eitthvað varið Plex Pass?

Færð RT rating og ítarlegra metadata, trailers og eitthvað fleira. Ert líka að styðja við áframhaldandi þróun, sem er jákvætt.
af elight82
Sun 08. Okt 2017 19:31
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELDUR OnePlus 3T 64GB
Svarað: 5
Skoðað: 1045

Re: (TS) OnePlus 3T 64GB

Er þetta sími?
af elight82
Sun 08. Okt 2017 00:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Afþreying um helgina - Movies For Hackers
Svarað: 6
Skoðað: 1125

Re: Afþreying um helgina - Movies For Hackers

eXistenZ á sér alltaf stað í mínu hjarta.
af elight82
Fös 06. Okt 2017 10:49
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Antec P180 mini + E8400
Svarað: 9
Skoðað: 2003

Re: [TS] Antec P180 mini + E8400

Átt PM.
af elight82
Fim 05. Okt 2017 22:32
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Antec P180 mini + E8400
Svarað: 9
Skoðað: 2003

Re: [TS] Antec P180 mini + E8400

Ertu með verðhugmynd?
af elight82
Mið 06. Sep 2017 12:59
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Val á noise cancelling Bluetooth heyrnartólum.
Svarað: 15
Skoðað: 2372

Re: Val á noise cancelling Bluetooth heyrnartólum.

Eina sem pirrar mig er þegar það er vindur úti og það koma miklir skruðningar útaf noise cancellation. Frekar súrt að það sé ekki svona anti-wind-dúskur á hljóðnemunum fyrir noise cancellation. Splæsa í svona? :D https://www.amazon.com/Micover-Stickover-Mini-Universal-Windscreen-Laptops/dp/B006IWYH...
af elight82
Mán 04. Sep 2017 19:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skemmtipakkinn og Endalaust Internet
Svarað: 4
Skoðað: 1145

Re: Skemmtipakkinn og Endalaust Internet

Hef ekki heyrt jákvæða upplifun hjá neinum með net hjá 365.
af elight82
Mið 30. Ágú 2017 16:24
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: HBO Go
Svarað: 1
Skoðað: 1342

Re: HBO Go

Apple TV uppsetning: https://einstein.is/2014/12/26/uppsetning-apple-tv-leidarvisir/ HBO Now (sama og Go nema fyrir þá sem eru ekki með kapaláskrift) https://einstein.is/2015/04/12/notadu-hbo-now-a-islandi-leidarvisir/ Getur líka notað Hulu og keypt HBO viðbót á pakkann þar. https://einstein.is/2012...
af elight82
Mið 30. Ágú 2017 16:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Heimabankahugbúnaður og "væl yfir að ég fékk ekki yfirdrátt sem ég fékk með sömu skuldastöðu um daginn"
Svarað: 47
Skoðað: 6148

Re: Vangefið svar frá arionbanki@arionbanki.is

Fæ oft mjög skrýtin svör úr þjónustuverinu hjá þeim. Þannig að ég skil alveg að þú sért pirraður, ert að spyrja um eitt og færð svar við öðru. En svona eru bankarnir, þeir gera bara það þeim sem sýnist og starfsfólkið þeirra er misjafnt.

P.S.: Bankanum þínum er sama um þig.
af elight82
Mán 28. Ágú 2017 13:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Dr. Gunni ósáttur með Tölvutækni..
Svarað: 76
Skoðað: 10789

Re: Dr. Gunni ósáttur með Tölvutækni..

urban skrifaði:Ég held samt að mæta(og þar að leiðandi borga sig inn)á tónleika hjá honum sé ekki rétta leiðin til þess að gera hann gjaldþrota...


Jaá hann er að vinna í Fjallakofanum á Laugavegi svo ég efast nú um að hann sé að lifa á því að halda tónleika.
af elight82
Þri 22. Ágú 2017 14:45
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Macbook hleðslutæki
Svarað: 4
Skoðað: 591

Re: [TS] Macbook hleðslutæki

Er eitthvað sýnilegt slit?
af elight82
Sun 25. Sep 2016 19:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða búðir selja svona "sleeves" utanum kapla
Svarað: 10
Skoðað: 1479

Re: Hvaða búðir selja svona "sleeves" utanum kapla

Þetta fæst í Ikea.
af elight82
Þri 19. Jan 2016 18:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 3a.is - Þrenna
Svarað: 66
Skoðað: 8870

Re: 3a.is - Þrenna

En mér líst vel á að maður geti notað uppsafnað gagnamagn, það er alveg nýtt á íslenskum markaði.
af elight82
Þri 19. Jan 2016 18:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 3a.is - Þrenna
Svarað: 66
Skoðað: 8870

Re: 3a.is - Þrenna

Ég er góður hjá Nova, þarf ekki Þrþrírnnu.
af elight82
Mán 04. Jan 2016 23:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er eitthvað á Íslandi sem telja mætti skynsama fjárfestingu annað en fasteign?
Svarað: 106
Skoðað: 9458

Re: Er eitthvað á Íslandi sem telja mætti skynsama fjárfestingu annað en fasteign?

Myndlist er álíka öruggur fjárfestingarkostur og hlutabréf. Kosturinn við listaverk umfram hlutabréfin er sá að þú ert alltaf að styðja við menningu, hvort sem þú græðir eða tapar.
af elight82
Sun 03. Jan 2016 11:22
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Kætast menn og konur>>> 4K hjá Símanum ??
Svarað: 30
Skoðað: 4348

Re: Kætast menn og konur>>> 4K hjá Símanum ??

Vitandi að 4K væri „handan við hornið“ ákváðu framleiðendur og dreifingaraðilar efnis hérna á Íslandi að 720p væri „nógu gott“. Verðið á búnaði hafði mikið að segja með það enda er öll endurnýjun á slíku stór fjárfesting sem þarf að skoða vandlega. Ef það er hugarfarið þá verðum við að nálgast 4k e...
af elight82
Sun 03. Jan 2016 10:05
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Kætast menn og konur>>> 4K hjá Símanum ??
Svarað: 30
Skoðað: 4348

Re: Kætast menn og konur>>> 4K hjá Símanum ??

Vitandi að 4K væri „handan við hornið“ ákváðu framleiðendur og dreifingaraðilar efnis hérna á Íslandi að 720p væri „nógu gott“. Verðið á búnaði hafði mikið að segja með það enda er öll endurnýjun á slíku stór fjárfesting sem þarf að skoða vandlega.
af elight82
Fim 26. Mar 2015 10:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Viking lager Vs Viking gyltur
Svarað: 33
Skoðað: 3206

Re: Viking lager Vs Viking gyltur

Að Einstök undanskildum er ekki til góður bjór frá Vífilfelli, þeir nota hreinlega ekki nógu góð hráefni til þess að bjórinn þeirra teljist af einhverjum standard.
af elight82
Fim 26. Mar 2015 10:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað finnst ykkur um þessa geirvörtubyltingu á twitter ?
Svarað: 74
Skoðað: 8756

Re: Hvað finnst ykkur um þessa geirvörtubyltingu á twitter ?

GuðjónR skrifaði:En fyrst stelpurnar eru svona góðar að sýna okkur sitt verðum við þá ekki að sýna þeim okkar? #freethewilly
https://twitter.com/hashtag/freethewilly


Munurinn er að typpi eru kynfæri á meðan brjóst eru það ekki.