Leitin skilaði 7047 niðurstöðum

af rapport
Lau 15. Jún 2024 14:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Heilsuþráður
Svarað: 16
Skoðað: 502

Re: Heilsuþráður

Ég er antisportisti sem einhvernvegin looka healthy. Fór á eitthvað námskeið "macros" fyrr á árinu og þurfti að logga allt sem ég át í appið "my fitness pal" komst að því að ég borða of lítið og lífi á kaffi, sódavatni og nachos... ef ég fengi ekki aðgang að mötuneyti þá mundi ég...
af rapport
Mið 12. Jún 2024 20:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðin og dauðaslys
Svarað: 20
Skoðað: 1380

Re: Umferðin og dauðaslys

Það tekur í raun enga stund að keyra brautina m.v. tímann sem það tekur að þræða umferðina innanbæjar sem gengur nánast ekkert á álagstímum. Hafandi búið lengi á Reykjanesinu að þá finnst mér núorðið orðið óþolandi að koma á Höfuðborgarsvæðið í alla umferðina í dag, þetta hefur versnað alveg stórko...
af rapport
Mið 12. Jún 2024 16:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðin og dauðaslys
Svarað: 20
Skoðað: 1380

Re: Umferðin og dauðaslys

True, ég er að falla í gildru sem ég hef sjálfur dissað oft...

Þetta er eitthvað hitamál og pirr hjá mér núna þegar ég keyri brautina daglega...

Það tekur í raun enga stund að keyra brautina m.v. tímann sem það tekur að þræða umferðina innanbæjar sem gengur nánast ekkert á álagstímum.
af rapport
Mið 12. Jún 2024 13:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðin og dauðaslys
Svarað: 20
Skoðað: 1380

Re: Umferðin og dauðaslys

Í svari Henjo opinberast hversu illa er staðið að þessum framkvæmdum hér á landi. Það væri tilvalið að hafa breytilegan hámarkshraða m.v. aðstæður á Reykjanesbraut og hámark 110 en hinu opinbera er nokk sama um þessa aðal samgönguleið næstum allra túrista, 30þ. manna byggðarlags og allflestra sem vi...
af rapport
Þri 11. Jún 2024 20:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Framkvæmdir eða sami rasshausafasinn?
Svarað: 15
Skoðað: 1214

Re: Framkvæmdir eða sami rasshausafasinn?

Það er margt rétt gert hjá borginni en það er eitthvað brotið í common sensinu í ótal verkefnum, innflutt strá, pálmatré, snjallruslafötur í miðbænum, selja bílastæði í Hörpu, gefa olíufélögum lóðir, tefja uppbyggingu hjúkrunarheimila með því að útvega ekki byggilegar lóðir... fyrir utan þetta 15 mi...
af rapport
Þri 11. Jún 2024 12:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg á hausnum
Svarað: 159
Skoðað: 23150

Re: Reykjavíkurborg á hausnum

Talandi um að gefa peninga og framtíðartekjur - https://www.stjornarradid.is/library/02-Rit--skyrslur-og-skrar/Minnisbla%c3%b0%20-%20%c3%8dL%20sj%c3%b3%c3%b0ur%201.desember%202023.pdf Er ekki bara verið að selja "skuldabréfin" lán almennings til einkaaðila með afföllum til að skapa ríkissj...
af rapport
Þri 11. Jún 2024 11:59
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv
Svarað: 21
Skoðað: 940

Re: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024 ... gin=helstu

Nú mun ríkið örugglega halda áfram að rukka fullt gjald en bara setja lítið % af innheimtunni til RÚV = sama og gert er með olíugjaldinu
af rapport
Þri 11. Jún 2024 08:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Framkvæmdir eða sami rasshausafasinn?
Svarað: 15
Skoðað: 1214

Re: Framkvæmdir eða sami rasshausafasinn?

Minnir að þetta verkefni hafi verið kært og tapast því einn í dómnefndinni var tengdur EFLU og misnotaði aðstöðu sína. Heimild? https://www.visir.is/g/20212193575d/ny-bru-yfir-fossvog-tilbuin-eftir-um-tvo-ar Hversu þreytt að það eru enginn mannvirki búinn til lengur nema eth sem gagnast örfáum?? Ör...
af rapport
Þri 11. Jún 2024 06:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Framkvæmdir eða sami rasshausafasinn?
Svarað: 15
Skoðað: 1214

Re: Framkvæmdir eða sami rasshausafasinn?

Minnir að þetta verkefni hafi verið kært og tapast því einn í dómnefndinni var tengdur EFLU og misnotaði aðstöðu sína.
af rapport
Þri 11. Jún 2024 06:09
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv
Svarað: 21
Skoðað: 940

Re: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv

p.s. Vodafone fær fúlgu fjár fyrir að sjónvarpa RÚV og nú er víst ekki hægt að fá RÚV í fegnum loftnet í Grímsnesi nema hafa afruglara frá Vodafone.... WTF Rúv á að vera opin yfir dreifikerfi Vodafone á DVB-T og DVB-T2 útsendingum. Öll nýrri sjónvörp ráða við þessa móttöku. Það nást 12 aðrar stöðva...
af rapport
Mán 10. Jún 2024 22:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðin og dauðaslys
Svarað: 20
Skoðað: 1380

Umferðin og dauðaslys

https://www.visir.is/g/20242583115d/-vid-viljum-stodva-thessa-throun- Ef við færum í EU þá fengum við án efa styrki til að koma vegakerfinu í lag líkt og Pólland, Króatía og fleiri. Það vantar líka fleiri pitstop með klósettum og hleðslustöðvum svo ferðalög geti gengið vel fyrir sig. En það er margt...
af rapport
Mán 10. Jún 2024 22:17
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv
Svarað: 21
Skoðað: 940

Re: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv

p.s. Vodafone fær fúlgu fjár fyrir að sjónvarpa RÚV og nú er víst ekki hægt að fá RÚV í fegnum loftnet í Grímsnesi nema hafa afruglara frá Vodafone.... WTF Rúv á að vera opin yfir dreifikerfi Vodafone á DVB-T og DVB-T2 útsendingum. Öll nýrri sjónvörp ráða við þessa móttöku. Það nást 12 aðrar stöðva...
af rapport
Mán 10. Jún 2024 18:46
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv
Svarað: 21
Skoðað: 940

Re: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv

p.s. Vodafone fær fúlgu fjár fyrir að sjónvarpa RÚV og nú er víst ekki hægt að fá RÚV í fegnum loftnet í Grímsnesi nema hafa afruglara frá Vodafone.... WTF
af rapport
Mán 10. Jún 2024 18:04
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv
Svarað: 21
Skoðað: 940

Re: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv

Ekki að ég horfi á RÚV en er sammála, það er sniðugra að hafa þetta á spes rás on the side og sýna bara helstu events á RÚV1.

Ætli það sé svona mikið af fólki með uppsafnaða orlofsinneign eða eh?
af rapport
Mán 10. Jún 2024 13:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg á hausnum
Svarað: 159
Skoðað: 23150

Re: Reykjavíkurborg á hausnum

Robert Z. Ali­ber ætti að vita hvað hann er að tala um. https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2024/06/09/telur_kronuna_of_hatt_verdlagda/ Almeningur í landinu heldur að hann sé að græða á þessu ástandi en fattar ekki að hann er að borga þennan mismun. Mismunurinn sést minnst í vöruverði því að vara ...
af rapport
Mán 10. Jún 2024 08:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kauptu tölvuíhluti á netinu
Svarað: 4
Skoðað: 699

Re: Kauptu tölvuíhluti á netinu

Endilega nota íslenskar sérverslanir, þær eru furðu hagstæðar sjá nánar á www.vaktin.is ;-)
af rapport
Sun 09. Jún 2024 11:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg á hausnum
Svarað: 159
Skoðað: 23150

Re: Reykjavíkurborg á hausnum

Hafið í huga að Ísland heldur sér gangandi með því að flytja inn vinnuafl. Ef allt færi í hundana þá dregist sá innflutningur saman. En að fara inn í umpólun í atvinnu og efnahag heimsins vegna gervigreindarinnar og treysta á örmynt er galið. Við þurfum stöðugleika og gegnsæi... og það fæst með evru...
af rapport
Lau 08. Jún 2024 20:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg á hausnum
Svarað: 159
Skoðað: 23150

Re: Reykjavíkurborg á hausnum

Hef alltaf sagt við þá sem eru alltaf að tala um að taka upp Evru, það stoppar ykkur ekkert að fara út og lifa þar. To cool for school...? Við þurfum ekki rafmagn eða internet á Íslandi... við getum notið þess annarstaðar. Fólk sem vil að samfélagið lífi og dafni hér á klakanum er til í að berjast ...
af rapport
Lau 08. Jún 2024 16:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg á hausnum
Svarað: 159
Skoðað: 23150

Re: Reykjavíkurborg á hausnum

Ef við værum með evru þá gætu íslenskir bankar og seðlabankinn hér heima enn "prentað" peninga og með því stjórnað peningamagni í umferð í íslenska hagkerfinu með því að stýra bindiskyldu íslenskra banka. Gróflega er verðmæti ISK = VLF/peningamagn í umferð Með því að draga úr peningamagni ...
af rapport
Lau 08. Jún 2024 12:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg á hausnum
Svarað: 159
Skoðað: 23150

Re: Reykjavíkurborg á hausnum

jonfr1900 skrifaði:Það er allt á hausnum á Íslandi. Þökk sé verðtryggingunni.


Þessi erlendu lán væru nær áhættulaus ef við værum ekki með þessa ótraust krónu. Evran opnar á mun öruggari lántöku og hagstæðari kjöt = meiri tækifæri og hraðari uppbyggingu
af rapport
Fös 07. Jún 2024 22:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg á hausnum
Svarað: 159
Skoðað: 23150

Re: Reykjavíkurborg á hausnum

Gerði stutta Google tilraun, leitaði bæði eftir "more lanes more traffic", og svo "more lanes less traffic". Báðar leitir skiluðu niðurstöðum á þá leið að fjölgun akreina leysti ekki vandann, yki bara við hann. Það meikar ekki sens nema "mass transport" sé aumkunarvert...
af rapport
Fös 07. Jún 2024 18:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg á hausnum
Svarað: 159
Skoðað: 23150

Re: Reykjavíkurborg á hausnum

rostungurinn77 skrifaði:
netkaffi skrifaði:Ég skil ekki af hverju þeir bæta ekki við akrein á Suðurlandsbraut ef það er raunin, það er nóg pláss þarna.


Ein rein í viðbót er aldrei svarið.


Sýnist það samt, þær eru allar í notkun...

Svarið er pottþétt ekki að fækka þeim því þá kæmist enginn á milli staða.
af rapport
Fim 06. Jún 2024 23:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg á hausnum
Svarað: 159
Skoðað: 23150

Re: Reykjavíkurborg á hausnum

Held það séu einkabílarnir sem leggi til landið undir "fyrirbærið"... engar nýjar akreinar, bara tekin af ein akrein fyrir strætó. Kringlumýrarbraut, Sæbraut, þetta verður ekki lengur 2+2 vegir, heldur 1+1. 300 milljarðar bara til að mála akreinar... ekki dýrt í huga þeirra sem stjórna re...
af rapport
Fim 06. Jún 2024 20:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg á hausnum
Svarað: 159
Skoðað: 23150

Re: Reykjavíkurborg á hausnum

Til þeirra sem sögðu að það yrði ekkert úr Borgarlínu. Jú, það er byrjað að gerast: https://i.imgur.com/ZboWlo7.png + Hlemmur er ekki lengur strætóstoppistöð, það gerðist bara fyrir nokkrum dögum. Framkvæmdir eru byrjaðar að breyta öllu svæðinu í torg. Veit ekki af hverju það er ekki á listanum að ...