Leitin skilaði 4211 niðurstöðum

af chaplin
Lau 13. Jún 2009 18:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: OpenGL bilað?
Svarað: 16
Skoðað: 1145

Re: OpenGL bilað?

Hvað ert þú að þvæla drengur? Hvaða öðru vefsvæði ertu að tala um og hvað ákvað ég sjálfur? Þú gast ekki svarað almennilega og ég nenni ekki að hlusta á brandarana þína?..

Hættu að svara á þennan póst, ég er að leita af svari við vandamáli ekki rifrildi..
af chaplin
Fös 12. Jún 2009 04:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: OpenGL bilað?
Svarað: 16
Skoðað: 1145

Re: OpenGL bilað?

Ég myndi giska á að skjárinn þinn sé eitthvað bilaður. Áttu annan skjá sem þú getur prufað að tengja við tölvuna? Gerist þetta bara í CS eða öðrum leikjum líka? Nei því miður, og veit ekki með aðra leiki, athuga á því á morgun.. Takk samt fyrir alla aðstoðina. :wink: Gæti líka verið sniðugur og sag...
af chaplin
Fös 12. Jún 2009 02:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: OpenGL bilað?
Svarað: 16
Skoðað: 1145

Re: OpenGL bilað?

Gúrú skrifaði:
daanielin skrifaði:Sá sem finnur út hvað er að fær stóóóra medalíu!


Yfir 9000 internet væru meira aðlaðandi verðlaun.


Farðu út í horn ef þú þarft að vera sniðugur og hefur ekkert gott að segja..
af chaplin
Fös 12. Jún 2009 01:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: OpenGL bilað?
Svarað: 16
Skoðað: 1145

Re: OpenGL bilað?

Ég er að fara á kostum. Reinstallaði leiknum og skjákortsdrivernum, núna er leikurinn bjagaður í öllum forumum (opengl, d3d og software!..) - tók einnig eftir því að í startup screen er hann einnig bjagaður..

Sá sem finnur út hvað er að fær stóóóra medalíu!
af chaplin
Fös 12. Jún 2009 01:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: OpenGL bilað?
Svarað: 16
Skoðað: 1145

Re: OpenGL bilað?

Prufarðirðu örugglega Pincushion stillinguna? Það er langt síðan ég var með túbuskjá en ég lenti stundum í þessu ef að ég stillti hann tíðni sem hann réð ekki við. Á hvaða Hz fer skjárinn þegar þú setur hann í þessa upplausn? Sérð það með því að ýta á menu takkann. Gerist þetta líka þegar þú setur ...
af chaplin
Fös 12. Jún 2009 00:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: OpenGL bilað?
Svarað: 16
Skoðað: 1145

Re: OpenGL bilað?

Herðu fiktaði í öllum stillingum á skjáum, breytti ekki neinu, virkar samt sem áður að spila leikinn í þessari upplausn þegar hann er ekki í full screen.

Annars virkar D3D og software fínt í þessari upplausn.. hver er meginn munurinn á D3D og opengl?
af chaplin
Fös 12. Jún 2009 00:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: OpenGL bilað?
Svarað: 16
Skoðað: 1145

Re: OpenGL bilað?

Þú ert þá væntanlega með túbuskjá? Ýta á menu takkann á skjánum og breyta pincushion, pin balance, screen position, size, etc stillingum þangað til þetta kemur rétt út. Hvaða árátta er þetta annars með að spila CS í svona lágum upplausnum, ekki eins og tölvan ráði ekki við hærri upplausn. Takk fyri...
af chaplin
Fim 11. Jún 2009 18:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: OpenGL bilað?
Svarað: 16
Skoðað: 1145

OpenGL bilað?

Var að spila Counter-Strike, og allt í einu varð skjárinn þvílíkt bjagaður. Ss. Miðjan á hliðunum dregst að miðjum skjánum. Leikurinn er bara bjagaður í 640*480 og 800*600 uppls, vitið hvað er hægt að gera í svona vandamálum?
af chaplin
Mið 10. Jún 2009 11:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Pæla í að fá mér skjá sem er á kringum 35Þ
Svarað: 7
Skoðað: 682

Re: Pæla í að fá mér skjá sem er á kringum 35Þ

Ég segi alltaf Samsung.. ;)
af chaplin
Mið 03. Jún 2009 06:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Holy...SHIT
Svarað: 7
Skoðað: 862

Re: Holy...SHIT

Uuu..... yyiiikes!?
af chaplin
Sun 31. Maí 2009 12:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar ábendingu á örgjörva
Svarað: 19
Skoðað: 1586

Re: Vantar ábendingu á örgjörva

Enginn áhugi hjá þér að fara í Intel? :8)
af chaplin
Sun 31. Maí 2009 12:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvan "stoppar" - spes vandamál
Svarað: 0
Skoðað: 441

Tölvan "stoppar" - spes vandamál

Já er hérna með 4 ára gamla IBM laptop í höndunum, snilldar vél en það hefur komið upp smá vandamál, vandamálið er það að allt í einu stoppar hún að vinna, ekkert bsod, ekkert forrit crashar, hún fer bara á svona pause mode. Hún gerir þetta þegar hún er búin að vera ca. 45min í gangi. Eina leiðin ti...
af chaplin
Fim 28. Maí 2009 06:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Gott minni í yfirklukkun og lág timings!
Svarað: 2
Skoðað: 850

Gott minni í yfirklukkun og lág timings!

Eftir að hafa farið í gegnum það ævintýri að yfirklukka örgjafan, langar að halda áfram og gera smá "project" tölvu og var að athuga hvaða minni ég ætti að sækjast eftir? Stefni á það að yfirklukka minnið eitthvað, en aftur á móti var ég að heyra að timings er víst alveg jafn mikilvægt, sv...
af chaplin
Mán 25. Maí 2009 06:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Gott hljóðkort fyrir FPS leiki?
Svarað: 7
Skoðað: 974

Re: Gott hljóðkort fyrir FPS leiki?

Andriante skrifaði:Getur keypt þér Razer megalodon þegar þau koma út.. Það er óþarfi að kaupa hljóðkort fyrir þau heyrnatól


Hvað er svona sérstakt við þau í stuttu máli, og hvað er langt í þau? ;)
af chaplin
Lau 23. Maí 2009 07:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Gott hljóðkort fyrir FPS leiki?
Svarað: 7
Skoðað: 974

Gott hljóðkort fyrir FPS leiki?

Er semsagt aðeins að detta í counter-strike aftur, og langar að athuga hvort að menn séu að spila með eitthvað sérstakt hljóðkort? Ef svo er afhverju? Og hvað er þetta sem hljóðkort hafa yfir þau sem eru innbyggð? :8)
af chaplin
Lau 16. Maí 2009 07:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ógeðsleg mistök! Öll hjálp vel þegin!
Svarað: 8
Skoðað: 1326

Re: Ógeðsleg mistök! Öll hjálp vel þegin!

DiskInternals Uneraser var eina forritið sem fann "týnda" harðadiskinn.. en takk fyrir tillögurnar og nei er ekki búinn að setja neitt á hann, hef ekkert fundið hann so far í mycomputer. ;) :(
af chaplin
Fös 15. Maí 2009 04:53
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ógeðsleg mistök! Öll hjálp vel þegin!
Svarað: 8
Skoðað: 1326

Ógeðsleg mistök! Öll hjálp vel þegin!

Þannig vill svo til að ég vildi prufa sérstaka XP útgáfu sem ég var að fá, ég er með 3 diska, einn utanáliggjandi 300GB og tvo í tölvunni, einn 500GB og einn 300GB. Ég vildi setja upp nýja kerfi á 300GB diskinn sem var í tölvunni, svo ég slekk á tölvunni, tek 500GB diskinn úr sambandi, set windows d...
af chaplin
Sun 10. Maí 2009 22:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Helvítis Síminn og hans siðlausa pakk!
Svarað: 34
Skoðað: 3151

Re: Helvítis Síminn og hans siðlausa pakk!

Síminn er það mesta grín fyrirtæki sem ég veit um, skil ekki afhverju svona margir notendur kjósa að vera þar.. þjónustu verið er eins hjá öllum símafyrirtækjum, félagi minn vann í símaverinu þegar hann var 15-16 ára og vissi 0 hvað hann væri að gera, hann fékk bók til að leiðbeina sér step for step...
af chaplin
Þri 05. Maí 2009 04:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 2 x Skjákort, betra en eitt?
Svarað: 9
Skoðað: 981

Re: 2 x Skjákort, betra en eitt?

Okey flott, takk fyrir svarið, hef heyrt að ég þyrfti nýtt moðurborð fyrir slíkt, hvar kemst ég að því og þurfa skjákortin að vera alveg eins?
af chaplin
Þri 05. Maí 2009 02:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 2 x Skjákort, betra en eitt?
Svarað: 9
Skoðað: 981

2 x Skjákort, betra en eitt?

Hvað græðir maður á að hafa tvö skjákort í tölvunni sinni? Búinn að heyra að maður fái +50% performance, en hvernig virkar það? Tengi ég aðeins annað kortið í skjáinn, og vinnur hitt kortið bara.. án þess að vera tengt annað en í móðurborðið? Eða tengi ég bæði kortin í skjáinn? Smá aðstoð strákar.. :P
af chaplin
Fös 01. Maí 2009 19:41
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: SuperPi 1M
Svarað: 308
Skoðað: 53705

Re: SuperPi 1M

Búinn að ná 6420 í 14sek =) nokkuð sáttur þar sem hann var +2* fyrir oc..
af chaplin
Fös 01. Maí 2009 03:39
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: E6600
Svarað: 4
Skoðað: 1052

Re: E6600

Ég náði C2D E6420 úr 2.13GHz í 3.4GHz og load þá er hitinn ca. 35°C, þeas CPU - áður en ég clockaði var hitinn +44°C og svo tók ég eftir að FanEQ í bios var disabled, stillti hann, heyrist ekkert hærra í viftunni samt auka 800rpm og já, er hún nuna í chilli rétt undir 30°C.. ;)
af chaplin
Fös 01. Maí 2009 03:29
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Hversu hátt er intel dual core að komast á stock kælingu
Svarað: 3
Skoðað: 1076

Re: Hversu hátt er intel dual core að komast á stock kælingu

Er á 2.13GHz og OC í 3.4GHz með stock viftu.. Idle 28-32°C - Run 33-35°C
af chaplin
Fös 01. Maí 2009 03:28
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Hversu mikið myndi ég græða á að overclocka þetta?
Svarað: 19
Skoðað: 2186

Re: Hversu mikið myndi ég græða á að overclocka þetta?

Ég klukkaði 2.13GHz örgjafann minn í 3.4GHz og græddi já slatt á því :P
af chaplin
Mið 29. Apr 2009 03:55
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: CPU Overclock keppni :)
Svarað: 30
Skoðað: 4408

Re: CPU Overclock keppni :)

Ss. maðurinn sem á dýrustu kælinguna vinnur? :roll: Annars sé ég fyrir mér marga segja "FOKKIN FOKK ÖRGJAFINN ÓNÝTUR GTFO!" :lol: Annars mín klukkun so far, stock kæling. http://img301.imageshack.us/img301/3403/96582911.jpg Ps. Hnykill, hvað er hitastigið á örgjafanum þínum og hvernig kæli...