Leitin skilaði 4211 niðurstöðum

af chaplin
Lau 15. Ágú 2009 17:13
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Antec P190, Gigabyte X38-DQ6, Q6600 G0, 150GB Raptor, o.fl.
Svarað: 84
Skoðað: 10024

Re: Antec P190, Gigabyte X38-DQ6, Q6600 G0, 150GB Raptor, o.fl.

emmi skrifaði:25k í móðurborð og cpu.

Ertu að fara smíða þér aðra tölvu, því þit setup er mun betra en þetta..
af chaplin
Lau 15. Ágú 2009 17:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Q9550 leiðindi
Svarað: 13
Skoðað: 1317

Re: Q9550 leiðindi

Til að byrja með VERÐURU að skipta um kælikrem þegar þú skiptir um viftu eða tekur viftu af og setur aftur á. Svo hljómar þetta eins og örgjafinn sé ekki að fá næg volt, búinn að prufa að hækka voltin um eitt skref? Ef það virkar ekki, prufaðu þá eitt í viðbóð og hækkaðu nb líka um eitt skref. Ekki ...
af chaplin
Lau 15. Ágú 2009 00:11
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: C2D E6420 - 65nm - 2.13 > 3.6
Svarað: 5
Skoðað: 1650

Re: Core 2 Duo E6420 yfirklukkun - Rétt gert?

Það var líka mikið rétt hjá þér, stock er 1.35 og hún gat keyrt á þessum hraða á stock voltum svo jú, örlítið overvolt.
af chaplin
Lau 15. Ágú 2009 00:09
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: CPU Overclock keppni :)
Svarað: 30
Skoðað: 4407

Re: CPU Overclock keppni :)

Hnykill, hversu stable er þetta clock hjá þér? Annars er mín komin í 3.8GHz (2.13GHz stock) og ekki alveg nógi stable, þarf aðeins að grúska í henni svo þetta set virki 100%..
af chaplin
Fim 06. Ágú 2009 03:21
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: E6400 og Gigabyte P35
Svarað: 5
Skoðað: 1109

Re: E6400 og Gigabyte P35

Við erum nánast með sömu tölvuna, ég er með E6420 og Abit P35-E og staðan hjá mér er svona http://img80.imageshack.us/img80/5473/dsc00565whz.jpg Ss. 3.6GHz, on load er ég ca. 15-20°C undir danger svæðinu.. á stock kælingu náði ég 3.2GHz á sama hita, þá var ég með 1.39V. Þú ert safe.
af chaplin
Fim 06. Ágú 2009 03:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Rig þráðurinn
Svarað: 822
Skoðað: 324295

Re: Rig þráðurinn

Turnkassi: CoolMaster Móðurborð: Abit P35-E Örgjörvi: Intel Core 2 Duo E6420 @ 3.6 Ghz Vinnsluminni (RAM): 4GB Meshkin 1000MHz 5-5-5-12 Skjákort: MSI Geforce 8800 GTS 320MB Harðir diskar: Seagate 500GB 32MB Aflgjafi: Coolmax 450W Skjár: Samsung SyncMaster T220 Lyklaborð: Logitech Mús: Logitech G5 M...
af chaplin
Fim 06. Ágú 2009 03:05
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: SuperPi 1M
Svarað: 308
Skoðað: 53700

Re: SuperPi 1M

Úr

Mynd

í

Mynd

Tók C2D E6420 úr 2.13GHz í 3.6GHz, stefni að ná undir 12sek, verðu smá vesen held ég..
af chaplin
Fim 06. Ágú 2009 03:02
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Kingston 4GB 800MHz DDR2 Non-ECC CL5 DIMM (2x2GB)
Svarað: 16
Skoðað: 2647

Re: Kingston 4GB 800MHz DDR2 Non-ECC CL5 DIMM (2x2GB)

Átti 8GB af þessu minni og sakna þess sárt að hafa selt það, myndi kaupa þetta ef ég væri ekki nýbúinn að kaupa 4gb af Meshkin.. :wink:
af chaplin
Sun 05. Júl 2009 18:42
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: I7 yfirklukkun
Svarað: 20
Skoðað: 2697

Re: I7 yfirklukkun

ég svara fyrri spurningunni seinna en ég var að spá í þessa kælingu CoolerMaster Hyper N520 http://www.extremeoverclocking.com/reviews/cooling/Cooler_Master_Hyper_N520_4.html" onclick="window.open(this.href);return false; myndi hún flokkast sem góð ? Þessi er mjög góð, hitinn hjá mér u.þ.b. 20°C læ...
af chaplin
Sun 05. Júl 2009 17:50
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: I7 yfirklukkun
Svarað: 20
Skoðað: 2697

Re: I7 yfirklukkun

ég svara fyrri spurningunni seinna en ég var að spá í þessa kælingu CoolerMaster Hyper N520 http://www.extremeoverclocking.com/reviews/cooling/Cooler_Master_Hyper_N520_4.html" onclick="window.open(this.href);return false; myndi hún flokkast sem góð ? Miðað við hvað greinin segir að þá á hún að vera...
af chaplin
Sun 05. Júl 2009 05:10
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: I7 yfirklukkun
Svarað: 20
Skoðað: 2697

Re: I7 yfirklukkun

Annars er hæsta clock sem ég veit um á 940 @ 4.9GHz. Nærð honum leikandi í 4.0GHz, létt að ná 4.2GHz, fínt að ná 4.4GHz og með góðri kælingu nærðu honum í 4.6GHz.

http://www.overclock.net/intel-cpus/439 ... daily.html
af chaplin
Sun 05. Júl 2009 04:58
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: I7 yfirklukkun
Svarað: 20
Skoðað: 2697

Re: I7 yfirklukkun

True, en hver er munurinn á Quad og i4?
af chaplin
Lau 04. Júl 2009 19:16
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: I7 yfirklukkun
Svarað: 20
Skoðað: 2697

Re: I7 yfirklukkun

Átt held ég alveg að ná honum í 4.6GHz ef ég man rétt..
af chaplin
Fim 25. Jún 2009 07:49
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Yfirklukkun
Svarað: 10
Skoðað: 1649

Re: Yfirklukkun

Eina sem ég veit um örgjafan þinn er að hann nær 4GHz leikandi á stock kælingu. ;) http://www.overclock.net/intel-cpus/375950-intel-e8400-club.html" onclick="window.open(this.href);return false; Þarna er basicly klúbbu sem fjallar um að klukka örgjafan þinn, nota þessa síðu mikið og náði t.d. mínum ...
af chaplin
Mið 24. Jún 2009 20:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Headphones. Lokuð vs. Opin
Svarað: 11
Skoðað: 1652

Re: Headphones. Lokuð vs. Opin

Takk allir fyrir svörin!

Einarr skrifaði:ertu að fara nota þau í leiki eða tónlist?


Mjög svo bæði, samt örugglega meira tónlist.

Bara finnst það svo nett að heyra 0 í kringum mig en svo segir fólk að opin gefi betri hljóm.. :cry:
af chaplin
Mið 24. Jún 2009 07:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Headphones. Lokuð vs. Opin
Svarað: 11
Skoðað: 1652

Headphones. Lokuð vs. Opin

Er að íhuga að fá mér ný headphones, uppfæra úr Sennheiser HD515. Það sem ég hef verið að skoða er Sennheiser HD595 og Bose. Sennheiser headphonein eru opin en Bose eru lokuð. http://www.bose.com/controller?url=/shop_online/headphones/audio_headphones/around_ear_headphones/index.jsp" onclick="window...
af chaplin
Þri 23. Jún 2009 20:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvan finnur ekki disk.
Svarað: 2
Skoðað: 520

Re: Tölvan finnur ekki disk.

Buinn að redda þessu - takk ;)
af chaplin
Þri 23. Jún 2009 07:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvan finnur ekki disk.
Svarað: 2
Skoðað: 520

Tölvan finnur ekki disk.

Var að fá nýjan HDD, skelli honum í utanáliggjandi boxið, kveiki á því, tölvan sér hvernig diskur þetta er, hann er í DM, virðist sjálst alstaðar nema í Computer.. hvernig fixxar maður þann anskota?
af chaplin
Þri 16. Jún 2009 05:04
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Of hár hiti? (Mynd)
Svarað: 5
Skoðað: 1135

Re: Of hár hiti? (Mynd)

Allt of hátt! Mjög líklegast kæling þar sem það virkaði að hafa borðviftu til að kæla hana :lol: Átt samt að ná meira o-clocki en þetta með stock kælingu án þess að vera í veseni..

En ef ég ætti að skjóta væri hámarkið kannski um 70°C, færð viðvörun eftir það og loks þá slekkur tölvan á sér.
af chaplin
Mán 15. Jún 2009 18:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skrollið á G5
Svarað: 8
Skoðað: 1039

Re: Skrollið á G5

Feel your pain man, and já þetta heitir víst mouse skates, hægt að fá þetta í held ég flest öllum tölvuverslunum. ;)
af chaplin
Mán 15. Jún 2009 17:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skrollið á G5
Svarað: 8
Skoðað: 1039

Re: Skrollið á G5

Félagi minn var með nákvæmlega sama vandamál, í hans tilviki var gormur eða eitthvað drasl brotið í músinni, gæti verið það.
af chaplin
Sun 14. Jún 2009 18:24
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Sjúkt mod !!
Svarað: 6
Skoðað: 888

Re: Sjúkt mod !!

Haha frekar nett.. ;)
af chaplin
Sun 14. Jún 2009 13:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvutek - gróft svindl?
Svarað: 14
Skoðað: 3685

Re: Tölvutek - gróft svindl?

Alltaf verið ánægður með Tölvutek, alltaf fengið mjög góða þjónustu þarna..

Og efast um að þeir hafi gert þessa lýsingu viljandi, bara mjög algengt að í dag séu seldir Core2Duo í laptops svo..
af chaplin
Sun 14. Jún 2009 05:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: OpenGL bilað?
Svarað: 16
Skoðað: 1145

Re: OpenGL bilað?

Djöfullinn, ég sem var að fá skjáinn og þvílíkt ánægður með hann.. :| En það verður þá bara að hafa það, mín heppni í hnotskurn. :wink:

Ps. á eitthver túbuskjá sem hann vill losna við, helst 17". :wink:
af chaplin
Lau 13. Jún 2009 22:10
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Ný tölva, hvaða leik a mar að profa?
Svarað: 15
Skoðað: 1397

Re: Ný tölva, hvaða leik a mar að profa?

Prototype gæti verið góður fyrir slíkt. ;)