Leitin skilaði 327 niðurstöðum

af benson
Mán 22. Mar 2010 22:28
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hjálp við Fartölvu kaup.
Svarað: 10
Skoðað: 1111

Re: Hjálp við Fartölvu kaup.

Þessi á víst að koma í apríl
Mynd
af benson
Sun 21. Mar 2010 23:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verð á iPad
Svarað: 49
Skoðað: 6094

Re: Verð á iPad

siggistfly skrifaði:Enginn Flash stuðningur er ekkert til þess að grenja yfir, Flash er viðbjóður...


Þú ert væntanlega að grínast.
af benson
Lau 13. Mar 2010 19:27
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Álit á sjónvarpsflakkara
Svarað: 6
Skoðað: 843

Re: Álit á sjónvarpsflakkara

Fáðu þér frekar þennan
http://buy.is/product.php?id_product=867

Tengir svo utanáliggjandi flakkara við hann með USB og getur spilað allt, m.a. full HD mkv.
af benson
Sun 21. Feb 2010 12:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Flakkari og afruglari
Svarað: 11
Skoðað: 1637

Re: Flakkari og afruglari

Ef þú vilt vera rosalega klár, þá geturu notað saman lan kapalinn. Það eru tvö pör af snúrum í kaplinum ónotuð og þú gætir notað þau fyrir flakkarann. Þá þarft að vísu crimper og smá reynslu af gerð LAN kapla,en þetta er hægt :) það sem hann sagði. Ef þú ert ekki með töng til að klemma nýja hausa á...
af benson
Lau 20. Feb 2010 14:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ég er óánægður með Tölvutek
Svarað: 160
Skoðað: 15113

Re: Ég er óánægður með Tölvutek

Ég er búinn að posta þessari í nokkrum þráðum hérna: http://zedomax.com/blog/2010/01/08/asus-ul30jt-hands-on-review-ces-2010/ Verst að hún er ekki komin á markað en þú getur fengið UL30VT með core2duo og 512mb skjákorti. Ég hef heyrt að þessi JT eigi að koma í fyrsta helmingi þessa árs en svo hef ég...
af benson
Lau 20. Feb 2010 14:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ég er óánægður með Tölvutek
Svarað: 160
Skoðað: 15113

Re: Ég er óánægður með Tölvutek

Í fyrsta lagi geturðu sjálfur þér um kennt fyrir að hafa keypt Acer. Þú vissir sjálfur að þær eru rusl en lést blekkjast af sölumanni. Ég hef aldrei verslað neitt meira en nokkra jaðarhluti hjá Tölvutek en þau skipti sem ég hef reynt að kaupa tölvu hef ég lent á mjög lélegum sölumönnum. Ég spurði ei...
af benson
Fös 19. Feb 2010 10:10
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: fartölva fyrir skóla og leiki.
Svarað: 12
Skoðað: 1485

Re: fartölva fyrir skóla og leiki.

Ég er búinn að skoða þetta í nokkrar vikur og mín niðurstaða er Asus ul30jt eða Asus ul80jt. ... Gamla týpan kostaði eitthvað um 800-850 dollara og það er búist við að nýja fari eitthvað í kringum 1000 dollara þannig að það ætti að vera undir 200þús kr (kæmi samt ekki á óvart að það væri meira). Ek...
af benson
Fim 18. Feb 2010 23:18
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: fartölva fyrir skóla og leiki.
Svarað: 12
Skoðað: 1485

Re: fartölva fyrir skóla og leiki.

Ég er búinn að skoða þetta í nokkrar vikur og mín niðurstaða er Asus ul30jt eða Asus ul80jt. http://www.mobilemag.com/wp-content/uploads/2010/01/asusnb.jpg Þær eru ekki enn komnar á markað en fyrri version heita ul30vt og ul80vt. Getur googlað þær og séð specs en jt tölvurnar verða með betri örgjörv...
af benson
Sun 14. Feb 2010 01:02
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: fartölvu kaup
Svarað: 22
Skoðað: 3071

Re: fartölvu kaup

Ekki kaupa Acer - þær eru rusl. Margir hérna tala vel um IBM/Lenovo tölvur en persónulega er ég ekki hrifinn af þeim. Dell voru fínar en þeir eru farnir að selja of mikið af tölvum með hönnunargalla eins og studio xps 13. Þær eiga það víst til að hitna of mikið og skemmast. Ef þú villt fá tölvu sem ...
af benson
Fim 11. Feb 2010 18:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: styrkjum svavar kjarrval!
Svarað: 37
Skoðað: 2421

Re: styrkjum svavar kjarrval!

Hvernig?
af benson
Mán 08. Feb 2010 21:57
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Ný fartölva fyrir forritara/poweruser
Svarað: 14
Skoðað: 1609

Re: Ný fartölva fyrir forritara/poweruser

Ég held að þessi sé málið þó hún komi ekki alveg strax: http://zedomax.com/blog/2010/01/08/asus-ul30jt-hands-on-review-ces-2010/ Intel Core i7 640UM/62UM processor with Turbo Boost Technology Intel G545 chipset 4GB DDR3 1066mhz 13.3" 16:9 (1366x768 upplausn) Nvidia GeFOrce 310M (1 GDDR3 VRAM) &...
af benson
Lau 06. Feb 2010 17:01
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hver er sú besta?
Svarað: 14
Skoðað: 1184

Re: Hver er sú besta?

Var að fá mér 12,1" asus eeepc frá buy.is, og mér finnst hún alveg yndisleg. Fyrsta fartölvan sem ég hef átt sem mér finnst actually vera FARTÖLVA, batteríið endist í 5-7 tíma þótt að ég sé með brightnessið á skjánum í botni, svo er hún fislétt og mega þægileg. Fyrir það sem ég nota hana í, su...
af benson
Mið 03. Feb 2010 12:49
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Fartölva á um 150.000
Svarað: 9
Skoðað: 880

Re: Fartölva á um 150.000

Er það ekki rétt hjá mér að Acer á Packard Bell eða öfugt? Er ég að rugla?
af benson
Sun 31. Jan 2010 16:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: setja upp ljósleiðara Vodafone
Svarað: 15
Skoðað: 1963

Re: setja upp ljósleiðara Vodafone

Hmm ég held að þú eigir allavega að geta komist á netið ef linkljósið er komið á boxið.
af benson
Sun 31. Jan 2010 14:12
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: setja upp ljósleiðara Vodafone
Svarað: 15
Skoðað: 1963

Re: setja upp ljósleiðara Vodafone

Ertu með VOX router (hvítur sem stendur upp á rönd)? Er komið linkljós á telsey boxið? Tengdu port4 á routernum (merkt tv) í port 1eða2 á telsey. Portið á routernum er notað undir TV þjónustu á ADSLi og þess vegnar er það merkt TV. Opnaðu browser og þá ættirðu að fá upp upphafssíðuna á routernum. Ef...
af benson
Mið 27. Jan 2010 17:38
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Vantar fartölvu fyrir ca. 70.000 fyrir ömmu, hvað hentar?
Svarað: 6
Skoðað: 837

Re: Vantar fartölvu fyrir ca. 70.000 fyrir ömmu, hvað hentar?

Zt0rM skrifaði:Takk fyrir þetta, ég veit að þetta er ansi tight budget, en þessi hjá Buy.is gæti verið málið, hlýt að geta fengið hana til að fara upp um 9.990 kr. :)


Ég held að ég myndi ekki fá mér Acer þó ég fengi borgað með henni. Það er ekki þess virði miðað við vesenið á þeim.
af benson
Þri 26. Jan 2010 18:27
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: T.S iPhone Mini!
Svarað: 28
Skoðað: 2978

Re: T.S iPhone Mini!

þetta er bara þessi heðbundni fake mini sími sem lítur út alveg eins og iphone en er svo langt frá því að vera iPhone. líklegast fínasti sími en þetta kostar frá 10-30 þús. og þegar að þú ert kominn í 30 þá er sjónvarp í honum. þannig að ef að þú ert kominn með 80 þús. tilboð endilega taktu því. vo...
af benson
Sun 24. Jan 2010 15:06
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Ný fartölva fyrir forritara/poweruser
Svarað: 14
Skoðað: 1609

Re: Ný fartölva fyrir forritara/poweruser

Ég er í svipuðum hugleiðingum og þú. Tölvunarfræði í HR næsta haust og mig vantar nýja laptop sem er hröð og ég gef mér það að bilanatíðni sé lág ef ég kaupi eitthvað annað en Acer. Hversu stóran skjá þarftu? 13", 15", stærra? Ég var frekar heitur fyrir Dell Studio XPS 13 en hún á víst að ...
af benson
Mið 13. Jan 2010 11:01
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Fartölvukaup fyrir skóla (budget ca 200k)
Svarað: 18
Skoðað: 1607

Re: Fartölvukaup fyrir skóla (budget ca 200k)

viddi skrifaði:Ef þú ættlar í Studio xps þá myndi ég mæla með því að þú talir við Lárus í shopusa hann er að flytja inn og selja dell vélar með ábyrgð á mun lægra verði en hjá ejs, síminn hjá honum er: 772-4080


Snilld, ég tékka á þessu!
af benson
Mið 13. Jan 2010 08:56
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Fartölvukaup fyrir skóla (budget ca 200k)
Svarað: 18
Skoðað: 1607

Re: Fartölvukaup fyrir skóla (budget ca 200k)

AntiTrust skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Mæli með Asus fartölvum. Traustar og bila lítið.


Nýlegu línurnar já, voru í efsta sæti í reliability charts fyrir 2009.


Já ég var búinn að heyra þetta. Ég heyrði líka að HP voru mest unreliable og í öðru sæti... Dell :/
af benson
Þri 12. Jan 2010 22:43
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Fartölvukaup fyrir skóla (budget ca 200k)
Svarað: 18
Skoðað: 1607

Re: Fartölvukaup fyrir skóla (budget ca 200k)

Ég er með LED skja og hann er mun bjartari og orkusparneyttari en hinn skjárinn. Ég keypti mina í Ástralíu og fekk hana senda, ég hringdi bara niður í EJS og bað þá um að færa ábyrgðina frá Ástralíu til Íslands(getur tekið 2-3vikur). Gallinn við það er samt að þá er bara ábyrgð á hlutunum ekki vinn...
af benson
Þri 12. Jan 2010 22:03
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Fartölvukaup fyrir skóla (budget ca 200k)
Svarað: 18
Skoðað: 1607

Re: Fartölvukaup fyrir skóla (budget ca 200k)

Hvað er þessi tölva að kosta í EJS? Myndi athuga hvort það sé ódýrara að kaupa tölvu úti og færa ábyrgðina heim. Hún kostar 250k í EJS en það er örugglega hægt að prútta um 5-10% afslátt. Þeir eiga víst bara 2 eftir og ég myndi staðgreiða. Ókosturinn er að þeir eru ekki með LED skjái og skjákortið ...
af benson
Þri 12. Jan 2010 21:24
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Fartölvukaup fyrir skóla (budget ca 200k)
Svarað: 18
Skoðað: 1607

Re: Fartölvukaup fyrir skóla (budget ca 200k)

Sony er off. Dýrt og ég nenni ekki að standa í þessu ef eitthvað bilar. Toshiba voru nice fyrir nokkrum árum en mér finnst þær eitthvað svo klossaðar í dag. Ég ætla samt að skoða þessar U500, þær looka allavega ágætlega. Takk fyrir ábendinguna. Ástæðan fyrir því að ég vil helst ekki Lenovo/IBM er að...