Leitin skilaði 550 niðurstöðum

af roadwarrior
Mið 22. Sep 2010 19:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: SSD og virkni í kulda
Svarað: 13
Skoðað: 1803

SSD og virkni í kulda

Hefur einhver reynslu af því hvernig SSD hefur verið að koma út í keyrslu/vinnslu í köldu umhverfi td að boota vél upp í td -10°til -15° umhverfi.
Intel SSD diskar eru til dæmis gefnir upp að virka frá 0° og þar fyrir ofan en mig vantar að vita hvað hann þolir niður á við.
Any ideas??
af roadwarrior
Þri 21. Sep 2010 18:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Símhringingar fyrirtækja
Svarað: 42
Skoðað: 3515

Re: Símhringingar fyrirtækja

Ég er með leyninúmer og hef alltaf verið skráður þannig allveg frá því að ég fékk mér gemsa fyrir fjöldamörgum árum síðan. Fæ nánast aldrei símtöl hvorki frá Hagstofu, Símafyrirtækjum eða öðrum. Síðasta símtal sem ég fékk var frá símanum þar sem ég hef viðskifti þar sem mér var boðið að fá frían rou...
af roadwarrior
Mið 30. Jún 2010 17:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: þarf 50 metra netkapal
Svarað: 45
Skoðað: 4020

Re: þarf 50 metra netkapal

Ekki viss um að þetta gangi nema strengja fyrst stálvir á milli og festa svo Cat kapalinn á stálvírinn. Ástæðan fyrir því að ég segi þetta er sú að kapallinn þolir ekki nema ákveðna vegalengd áður en hann fer að sligast undan sjálfum sér. Annað er spurning um sjálfan kapalinn hvort hann þolir langtí...
af roadwarrior
Sun 23. Maí 2010 04:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að panta tölvuíhluti af ebay
Svarað: 17
Skoðað: 1897

Re: Að panta tölvuíhluti af ebay

Hvað með tölvumúsir er verið að borga vsk af þeim ? ALLAR tölvuvörur bera 25.5%vsk og í einstaka tilfellum einhvern toll samanber ummælin hér að ofan. ALLAR VÖRUR eru VSK skyldar. Reyndar mismundandi mikið eftir vöruflokkum. Stundum sleppa menn við að borga gjöld en það eru í algerum undantekningar...
af roadwarrior
Fös 14. Maí 2010 19:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er best að éta undir tölvunni?
Svarað: 16
Skoðað: 1515

Re: Hvað er best að éta undir tölvunni?

Er þá ekki næst spurning um að stofna þráð sem heitir "Hvað er best að borða inní tölvunni?" :8)
af roadwarrior
Sun 09. Maí 2010 23:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nánast svartur skjár
Svarað: 4
Skoðað: 754

Re: Nánast svartur skjár

Ef þú gúgglar þessa skjátýpu sérðu að þetta er þekkt vandamál með þessa línu/týpu af skjám frá Dell. Það er verið að selja kit á eBay sem er ætlað að laga þetta. Á sjálfur svona skja sem ég reyndi að gera við en gekk ekki.
af roadwarrior
Þri 06. Apr 2010 23:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Slæmar vefsíður
Svarað: 225
Skoðað: 69645

Re: Slæmar vefsíður

SLATTI af síðum sem netvistun.is er ábyrg fyrir. MARGAR með sama grunninn og forljótar í þokkabót :shock:
af roadwarrior
Þri 06. Apr 2010 23:28
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Ertu með fullt af gömlum minnum inní skúr?
Svarað: 11
Skoðað: 1118

Re: Ertu með fullt af gömlum minnum inní skúr?

GuðjónR skrifaði:Ég á RAMBUS minni inní skúr...
Ef einhver veit hvað það er :D

Hva ég keyri vélina mína enþá á svoleiðis. Hún hefur ekki slegið feilpúst enþá :8) 7-9-13 :wink:
af roadwarrior
Sun 21. Mar 2010 18:43
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Ljósritunarvél til sölu
Svarað: 1
Skoðað: 825

Ljósritunarvél til sölu

Er með 16 ára ljósritunarvél til sölu. Tegundin er Mita DC-1256. Búið er að ljósrita umþb 67þús síður. Vélin hefur alltaf verið í eigu sama aðila. Vélinni fylgir orginal handbók og 2 dufthylki. Einnig er með vélinni þjónustubók þar sem eru skráðar allar viðgerðir og viðhald á henni. Óska eftir verðt...
af roadwarrior
Mán 15. Mar 2010 20:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ég er óánægður með Tölvutek
Svarað: 160
Skoðað: 15113

Re: Ég er óánægður með Tölvutek

Getur einhver útskýrt fyrir mér hvaða vald Kærunefnd Lausafjár- og þjónustukaupa hefur? Upplýsingar um nefndina eru hér: http://www.neytendastofa.is/Pages/270" onclick="window.open(this.href);return false; Tekið af vef Neytendastofu: Aðilar að lausafjár-, þjónustu- og neytendakaupum geta óskað efti...
af roadwarrior
Mán 15. Mar 2010 19:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ég er óánægður með Tölvutek
Svarað: 160
Skoðað: 15113

Re: Ég er óánægður með Tölvutek

Mæli með að menn skoði þessa síðu:
http://www.neytendastofa.is/Pages/648
Ótrúlega mörg vandamál teingd tölvum og viðgerðum á tölvum
af roadwarrior
Lau 13. Mar 2010 16:24
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: óska eftir skjá á lágu verði !.
Svarað: 8
Skoðað: 1070

Re: óska eftir skjá á lágu verði !.

Er með nokkrar túbur, sjá: 19" HP 91 (notaður) kr. 7.000.- nánari upplýsingar: http://reviews.cnet.com/crt-monitors/hp" onclick="window.open(this.href);return false; ... l?tag=psum ---------- 2x 17" Samsung 793DF (nýjir í kassa) kr. 10.000.- stk. nánari upplýsingar: http://www.superwareho...
af roadwarrior
Lau 13. Mar 2010 14:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ég er óánægður með Tölvutek
Svarað: 160
Skoðað: 15113

Re: Ég er óánægður með Tölvutek

Það er enginn tilviljun að margir framleiðendur söluaðilar auglýsa með stórum stöfum að vörur njóti 5 ára ábyrgðar. Þetta á sérstaklega við úti í löndum td UK. Þeir vita sem er að flestir halda að það sé einungis 2 ára ábyrgð á vörum og reyna þess vegna að spila útá þessa reglu til að fá fleiri viðs...
af roadwarrior
Lau 13. Mar 2010 13:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ég er óánægður með Tölvutek
Svarað: 160
Skoðað: 15113

Re: Ég er óánægður með Tölvutek

Ábyrgðartími á ýmsum heimilistækjum er komin í 5 ár. Þetta er ekki einhver regla sem íslendingar settu á uppá sitt einsdæmi, þetta eru reglur sem EU/ESB settu á. Þetta á aðalega við "white goods" Það er líka komið á að framleiðendur verði að sjá til þessa að heimilstæki sem hann seldi viðs...
af roadwarrior
Lau 13. Mar 2010 13:04
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: óska eftir skjá á lágu verði !.
Svarað: 8
Skoðað: 1070

Re: óska eftir skjá á lágu verði !.

Held að það eigi það sama við hér í þessum flokki eins og í Til sölu flokknum..
VARÚÐ: Verðlöggur - farðu varlega í verðsetningu

Þessa dagana eru túbuskjáir "dime a dozen", sama þótt þeir séu "nýjir í kassa"
af roadwarrior
Mið 03. Mar 2010 22:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ég er óánægður með Tölvutek
Svarað: 160
Skoðað: 15113

Re: Ég er óánægður með Tölvutek

Regla númer 1! Fara á heimasíðu framleiðanda þeirrar vöru sem þú átt í vandræðum með og athuga hvort eitthvað fishi sé í gangi með vörur frá þeim. Fór inná heimasíðu Acer í kvöld í öðrum erendagjörðum og fann þar þetta: CRITICAL SAFETY UPDATE REQUIRED Dear valued Acer Customer, Acer has identified a...
af roadwarrior
Sun 21. Feb 2010 12:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 3G hugleiðingar
Svarað: 1
Skoðað: 779

3G hugleiðingar

Ég er með 3G áskrift hjá símanum og pung frá þeim. Ég á líka auka pung frá símanum sem er ónotaður. Er möguleiki a að nota hann fyrir kort frá Vodafone? Og einnig er möguleiki á að vera með þá báða tengda sömu tölvunni í einu og hafa þannig 2 netteingingar virkar í einu, þannig að ef ég dett úr samb...
af roadwarrior
Fim 28. Jan 2010 22:26
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE Búnaði til að tengja net (lan) yfir rafmagn KOMIÐ
Svarað: 3
Skoðað: 1072

ÓE Búnaði til að tengja net (lan) yfir rafmagn KOMIÐ

Titillin á að seigja mestallt. Hafði hugsað mér að koma netsambandi í bílskúrinn. Sendið skilaboð í pm eða með því að svara hér að neðan
kv
Roadwarrior
af roadwarrior
Lau 23. Jan 2010 13:50
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Bíll til sölu
Svarað: 21
Skoðað: 5452

Re: Bíll til sölu

Viðgerður tjónabíll....himm....væri ekki hissa á því ef þetta væru 2 bílar soðnir saman. 600þkall fyrir bíl sem er svona mikið að, með þessa sögu á bakvið sig (viðgerður tjónabíll), óskoðaður er to much. max 150þkall. Held meira að seigja að það sé of mikið. Það væri mögleiki á fá 600-700 fyrir svon...
af roadwarrior
Fim 31. Des 2009 13:19
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Tölvan kveikir ekki á sér eftir að rafmagnið sló út
Svarað: 16
Skoðað: 2581

Re: Tölvan kveikir ekki á sér eftir að rafmagnið sló út

Prufaðu að taka rafmagnssnúruna úr sambandi svona í ca 1 min og setja svo aftur í samband. Prufaðu því næst að setja hana í gang aftur
af roadwarrior
Lau 26. Sep 2009 22:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 3.5mm jack -> Mini USB
Svarað: 4
Skoðað: 883

Re: 3.5mm jack -> Mini USB

Kíktu í verslunina Íhluti í Skipholti. Ef þeir eiga þetta ekki þá gæti verið að þeir vissu um einhvern sem ætti þetta. Þeir eru bestir í þessum bransa. Ef mann vantar eitthvað sem er spes í snúrum eða rafeindateingdu dóti þá eiga þeir oftast það til. Alltaf gaman að koma þangað.
af roadwarrior
Lau 04. Apr 2009 15:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: SIP fjarskiftafyrirtækið
Svarað: 3
Skoðað: 1018

SIP fjarskiftafyrirtækið

Hefur einhver heyrt um verð eða um meiri upplýsingar frá þessum nýju aðilum?
td. hvort þeir séu farnir að bjóða uppá ADSL til einstaklinga og þá á hvaða kjörum?
af roadwarrior
Fös 03. Okt 2008 21:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vantar hjálp og ráðleggingar á Uppsetning á Proxy server
Svarað: 5
Skoðað: 1313

Re: Vantar hjálp og ráðleggingar á Uppsetning á Proxy server

Geri mér fulla grein fyrir gjaldinu sem er rukkað fyrir 3G enda hef ég notað það sparlega. En ég er að horfa til framtíðar. Íslenski fjarskiptasjóðurinn er að öllum líkindum að fara að semja við Síman um 3G væðingu um landið og ég býst við því að í framhaldinu breytist skilmálar á þann máta að gagna...
af roadwarrior
Mið 01. Okt 2008 22:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vantar hjálp og ráðleggingar á Uppsetning á Proxy server
Svarað: 5
Skoðað: 1313

Vantar hjálp og ráðleggingar á Uppsetning á Proxy server

Sælir Þannig er mál með vexti að ég er með PC tölvu í skottinu á bílnum hjá mér sem ég nota til að hlusta á músik og þvíumlíkt. Ég er með 7" snertiskjá sem stjórnar henni í mælaborðinu í staðin fyrir venjulegt útvarp. Einnig er ég með 3G púng frá Símanum sem ég get notað til að tengjast netinu ...
af roadwarrior
Þri 01. Júl 2008 19:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Buffalo tölvuvörur.
Svarað: 1
Skoðað: 638

Buffalo tölvuvörur.

Kveldið
Kannast einhver hér við hvort einhver hér á Íslandi selji núna í augnablikinu Buffalo tölvuvörur.Fyrir 1-2 árum var fyrirtæki í Skeifuni sem seldi þessar vörur en ég veit ekki hvort þeir séu enþá á lífi.
kv
Roadwarrior
:8)