Leitin skilaði 566 niðurstöðum

af falcon1
Fim 11. Jan 2024 22:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er ykkar budget í mat? á mánuði
Svarað: 43
Skoðað: 6827

Re: Hvað er ykkar budget í mat? á mánuði

Ok, ég sem hélt að ég væri að eyða miklu í mat. Ég er einn í búi og fer með svona 70-90 þúsund krónur í mat á mánuði, mest yfirleitt í desember vegna jóla.
af falcon1
Þri 09. Jan 2024 22:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Grafísk Hönnun og atvinnumöguleikar
Svarað: 7
Skoðað: 1590

Re: Grafísk Hönnun og atvinnumöguleikar

Sæll. Ég hefði haldið að sama lögmál gildir hérna eins og í öðrum listrænum greinum. Það er fínt að vera með menntunina, en hvaða gigg þú færð ræðst nánast eingöngu út frá hæfileikum. Starfsmöguleikar í listgreinum fara miklu meira eftir hversu góður sölumaður þú ert frekar en endinlega hæfileikum ...
af falcon1
Þri 26. Des 2023 12:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gleðilega hátíð 2023
Svarað: 20
Skoðað: 1787

Re: Gleðilega hátíð 2023

Gleðilega hátíð og megi nýja árið verða okkur öllum farsælt og gæfuríkt.
af falcon1
Mán 18. Des 2023 11:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2405
Skoðað: 392504

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Fáum við jólahristing?
af falcon1
Mán 18. Des 2023 11:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Menntaðir hugbúnaðarsérfræðingar fá ekki vinnu vegna reynsluleysis og starfa sem öryggisverðir
Svarað: 20
Skoðað: 2532

Re: Menntaðir hugbúnaðarsérfræðingar fá ekki vinnu vegna reynsluleysis og starfa sem öryggisverðir

Þetta hljómar ekki vel. Ég er að stefna á tölvunarfræði... er þetta virkilega staðan að nýútskrifaðir eigi svona erfitt með að fá störf í þessum geira á Íslandi? Reyndar er kosturinn að maður getur leitað eftir atvinnu erlendis líka og þá kannski unnið frá Íslandi.
af falcon1
Sun 26. Nóv 2023 14:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Undirbúningur fyrir háskóla
Svarað: 8
Skoðað: 1161

Re: Undirbúningur fyrir háskóla

Þegar ég skráði mig í frumgreinanámið í HR var talað um að það væri hægt að taka þetta nánast án þess að mæta. Svo voru sumir kennarar sem vildu það alls ekki og maður varð að mæta til að ná áföngunum. Mjög kjánalegt verð ég að segja þar sem það er ekki erfitt að setja þetta upp sem fjarnám. Það er...
af falcon1
Lau 25. Nóv 2023 17:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Undirbúningur fyrir háskóla
Svarað: 8
Skoðað: 1161

Re: Undirbúningur fyrir háskóla

bezzen skrifaði:Ef þú vilt sjá hvaða stærðfræði er verið að tala um, þá held ég að þetta gefi ágæta mynd af því (svona amk ef þú ert að hugsa um verkfræði-/raungreinanám):
https://edbook.hi.is/undirbuningur_stae

Þetta er svo kennt í fyrsta áfanganum í HÍ
https://edbook.hi.is/stae104g

Takk fyrir þetta. :)
af falcon1
Lau 25. Nóv 2023 17:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2405
Skoðað: 392504

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

dadik skrifaði:30cm right?
Jú, að sjálfsögðu! Breytti hjá mér. :)
af falcon1
Lau 25. Nóv 2023 15:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Undirbúningur fyrir háskóla
Svarað: 8
Skoðað: 1161

Re: Undirbúningur fyrir háskóla

Ég er einmitt að klára Menntastoðir hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum (svipað og Mímir) og hefur gengið bara mjög vel hingað til. :) Þannig að nú er maður að pæla í næsta skrefi. Bý á Suðurnesjunum þannig að Keilir er næstur mér en ég vil fara í undirbúningsdeild sem gefur mér mesta möguleikana....
af falcon1
Lau 25. Nóv 2023 14:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2405
Skoðað: 392504

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Lækkaði landið um næstum 30 cm í Svartsengi þegar kvikan hljóp undan? Fellur úr +90mm í -250mm miðað við síðusta grafið.
af falcon1
Lau 25. Nóv 2023 14:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Undirbúningur fyrir háskóla
Svarað: 8
Skoðað: 1161

Undirbúningur fyrir háskóla

Ég er mikið að pæla í að fara í einhverja af þessum undirbúningsdeildum fyrir háskóla, þ.e. Keilir, Háskólagrunn eða Háskólagátt. Er einhver hérna sem hefur reynslu af þeim og hvernig gekk að fara í áframhaldandi nám? Sýnist að bæði Keilir og Háskólagáttin bjóði uppá fjarnám en Háskólagrunnur sé sta...
af falcon1
Mið 22. Nóv 2023 18:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2405
Skoðað: 392504

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Hefur gangurinn lengst?
af falcon1
Mið 22. Nóv 2023 17:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2405
Skoðað: 392504

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það þarf samt líka að spá í hvort að svona sjódæling muni hafi áhrif á neysluvatnið eða er þetta það langt í burtu frá því að það mun ekki hafa nein áhrif?
af falcon1
Mið 22. Nóv 2023 13:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2405
Skoðað: 392504

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sérfræðingar eru að skoða þetta núna: Dælubúnaður gæti kælt hraun og beint því frá byggð https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023/11/22/daelubunadur_gaeti_kaelt_hraun_og_beint_thvi_fra_by/ þannig að pælingin mín um að vera með öflugar dælur er kannski ekki svo rugluð. En jú, líka vera með varnargarð...
af falcon1
Þri 21. Nóv 2023 21:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2405
Skoðað: 392504

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Er þetta að deyja út í bili?
af falcon1
Þri 21. Nóv 2023 21:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hljóðmaður - laun?
Svarað: 9
Skoðað: 1811

Re: Hljóðmaður - laun?

Þetta eru frekar lág laun sem eru gefin upp í þessum samningum, trúi varla að það séu einhverjir á svona lágu kaupi fyrir þetta starf.
af falcon1
Sun 19. Nóv 2023 23:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hljóðmaður - laun?
Svarað: 9
Skoðað: 1811

Re: Hljóðmaður - laun?

Eru hljóðmenn eins og á sjónvarpsstöðvunum og leikhúsunum ekki á föstum launum?
af falcon1
Fös 17. Nóv 2023 16:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hljóðmaður - laun?
Svarað: 9
Skoðað: 1811

Hljóðmaður - laun?

Veit einhver hér hvað hljóðmenn eru að fá sirka í laun? Ég get ómögulega fundið einhverja taxta eða kjarasamninga á netinu.
af falcon1
Mán 13. Nóv 2023 23:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2405
Skoðað: 392504

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Svaklegt að sjá skemmdirnar á húsunum í Grindavík. :( Þau hrundu þó ekki sem betur fer.
af falcon1
Sun 12. Nóv 2023 23:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2405
Skoðað: 392504

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Hvernig sem þetta fer í Grindavík, þá er maður hugsi yfir hvort bærinn verði áfram til og verði í raun bara yfirgefinn til frambúðar. Ljóst að þarna verði áfram mögulegar jarðhræringar og eldgos og hættulegt að vera, þannig að líklega verður bannað að búa í Grindavík. :( Ég held að fasteignamatið í...
af falcon1
Sun 12. Nóv 2023 23:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2405
Skoðað: 392504

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Svo sem ekkert skrítið að svona hamagangur eins og var á föstudaginn valdi öðrum skjálftum í nálægum kerfum.
af falcon1
Lau 11. Nóv 2023 23:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2405
Skoðað: 392504

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ég held því miður að það séu litlar sem engar líkur á að svæðið róist og hætti við að gjósa, ferlið er komið of langt til þess. Auðvitað vonar maður samt að það gerist en ef ekki að þetta komi upp á sem heppilegustum stað og verði lítið gos. Staðan í dag virðist samt vera sú að það gæti alveg opnast...
af falcon1
Fös 10. Nóv 2023 23:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2405
Skoðað: 392504

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ef gosið kemur upp á vondum stað þá verða 30 þúsund manns án hitaveitu, kalts vatns og rafmagns í einhvern tíma. Rafmagnið virðist vera "auðveldast" að koma í einhverja virkni en hitt er vesen, sérstaklega heita vatnið.
af falcon1
Fös 10. Nóv 2023 23:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2405
Skoðað: 392504

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þetta er svakalegt... hugur minn er hjá Grindvíkingum. Vonandi að rýmingin gangi vel og að virkjunin í Svartsengi (og að sjálfsögðu Grindavík einnig) sleppi við stórskaða með tilheyrandi risavandamálum fyrir íbúa á öllu Suðurnesinu.
af falcon1
Fös 10. Nóv 2023 23:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2405
Skoðað: 392504

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

já, sá það einmitt þegar ég var að skoða þennan vef (skjalftalísu) að margir skjálftar virtust vera undir bænum sjálfum.