Leitin skilaði 566 niðurstöðum

af falcon1
Fös 09. Feb 2024 13:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2407
Skoðað: 393841

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Fann þessi spýja sér leið sem ekki var búið að sjá fyrir með líkönum eða hvað?
af falcon1
Fös 09. Feb 2024 10:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 500
Skoðað: 161959

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Ég er sem betur fer með fasta vexti nánast út 2026. En ef þeir væru að losna í dag þá þyrfti ég að borga 94% hærra eða næstum 100 þúsundum krónum meira. Mann munar alveg um það. Vonandi fara vextirnir að lækka eitthvað.
af falcon1
Fös 09. Feb 2024 10:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2407
Skoðað: 393841

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er eins og hraunið hafi ætlað sér að ná í hitaveitulögnina, svo þegar það tókst þá stoppaði það. :dontpressthatbutton https://scontent-dub4-1.xx.fbcdn.net/v/t39.30808-6/426326119_835770528578943_2863996333525837889_n.jpg?_nc_cat=104&ccb=1-7&_nc_sid=3635dc&_nc_ohc=kzfJ3h5RcBQAX-TLN1V&...
af falcon1
Fös 09. Feb 2024 10:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2407
Skoðað: 393841

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er nokkuð ljóst að til framtíðar verður að vera möguleiki á að hitaveitugjafinn til Suðurnesja komi frá annarri borholu (líklega ódýrast) eða öðrum leiðum, það gengur ekki að vera með öll eggin í einni körfu. Þetta þarf líka að hugsa fyrir landið allt.
af falcon1
Fim 08. Feb 2024 16:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2407
Skoðað: 393841

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Væri held ég best að fá bara eitt verulega stórt gos sem myndi klára þetta af svo það sé hægt að byggja upp aftur það sem þarf að byggja upp aftur. Núna er þetta eins og að bíða eftir lottóvinningi með öfugum formerkjum. Hrikalegt ef þetta á að vera svona í áratugi eða næsta árhundraðið.
af falcon1
Lau 27. Jan 2024 17:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Paddy Power virkar ekki
Svarað: 7
Skoðað: 1752

Re: Paddy Power virkar ekki

JReykdal skrifaði:*eitthvað um að fjárhættuspil séu af hinu vonda*

Spurningin er hvort að þetta sé vegna afskipta íslenskra stjórnvalda eða bara vegna ákvarðanna hjá þessu fyrirtæki.

Ég er svo sem ekkert að veðja, finnst þetta bara fróðlegt ef íslenska ríkið er með puttana í þessu.
af falcon1
Lau 27. Jan 2024 17:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Paddy Power virkar ekki
Svarað: 7
Skoðað: 1752

Re: Paddy Power virkar ekki

hagur skrifaði:Geo blockað. Þú gætir eflaust komist inná hana með VPN.

Já, en hvers vegna? Er það vegna íslenskra laga eða bara þeirra ákvörðun?
af falcon1
Fim 25. Jan 2024 13:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2407
Skoðað: 393841

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það væri nú eitthvað ef það uppgvötvaðist nýtt eldgosasvæði undir Vogunum. :eh
af falcon1
Mið 24. Jan 2024 23:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Paddy Power virkar ekki
Svarað: 7
Skoðað: 1752

Paddy Power virkar ekki

Er Paddy Power veðmálasíðan hætt að virka hjá ykkur líka?

Ég fæ bara eftirfarandi:

Restricted

Our Software detects that you may be accessing the Paddy Power website from a country that Paddy Power does not accept bets from or the traffic from your network was detected as being unusual.
af falcon1
Þri 16. Jan 2024 22:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2407
Skoðað: 393841

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ef Grindvíkingar verða borgaðir út þá mun það nú líklegast vera skv. brunabótamati. Svo er spurningin líka hvaða fordæmi þetta gefur, mun þetta bara eiga við um jarðhræringar eða líka snjóflóð og aðrar náttúruhamfarir að ríkið kaupi fólk út? En eitthvað þarf að gera fyrir fólkið, það getur ekki beði...
af falcon1
Þri 16. Jan 2024 22:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg á hausnum
Svarað: 101
Skoðað: 19485

Re: Reykjavíkurborg á hausnum

agnarkb skrifaði:Staðan greinilega mikið alvalegri hjá borginni en látið er um í blöðum. 25 manns á þjónustu og nýsköpunarsviði sagt upp í dag, þ.m.t. mér.
Eflaust ráðnir inn dýrir verktakar í staðinn.

Samhryggist þér með atvinnumissinn. Ömurlegt að missa vinnuna en vonandi finnurðu eitthvað fljótt aftur.
af falcon1
Þri 16. Jan 2024 22:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Finna nýja vinnu
Svarað: 51
Skoðað: 11996

Re: Finna nýja vinnu

Það er held ég góð regla að leggja í þá vinnu að gera kynningarbréfið að hittara, að kynna sér fyrirtækið sem verið er að sækja um hjá og skrifa bréfið til þeirra en ekki bara skipta um nafn fyrirtækis í generísku template-i Það er nú það sem ég meinti með því að aðlaga kynningarbréfið en líklega v...
af falcon1
Þri 16. Jan 2024 17:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Finna nýja vinnu
Svarað: 51
Skoðað: 11996

Re: Finna nýja vinnu

rostungurinn77 skrifaði:Ertu með gott kynningarbréf eða bara kynningarbréf yfir höfuð?

Góð ferilskrá er eitt en án kynningarbréfs þá efa ég að nokkur nenni að pæla í þér.

Ég er með kynningarbréf sem ég svo aðlaga að því fyrirtæki og starfi sem ég sæki um.
af falcon1
Þri 16. Jan 2024 16:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2407
Skoðað: 393841

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það eru auðvitað allir að gera sitt besta undir fáránlega erfiðum kringumstæðum.
af falcon1
Þri 16. Jan 2024 16:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Finna nýja vinnu
Svarað: 51
Skoðað: 11996

Re: Finna nýja vinnu

úff... það ætlar að ganga illa að finna aðra vinnu. Maður fær ekki einu sinni viðtöl. :( Hvað ætli maður sé að gera vitlaust? Er maður að verða of gamall eða hvað? Það bjargar geðheilsunni að maður sé í námi þótt það sé ekki fullt nám þar sem ég ætla að vinna með því, þ.e. ef maður fær einhverja vin...
af falcon1
Þri 16. Jan 2024 12:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2407
Skoðað: 393841

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Magnús Tumi að segja það sem er orðið augljóst að ekki sé hægt að búa í Grindavík í langan tíma. https://www.visir.is/g/20242515943d/ekki-buandi-i-grinda-vik-naestu-manudi-og-jafn-vel-ar Nú er spurningin hvernig er best að tryggja Grindvíkingum öruggt húsaskjól, þarf að fara í einhverjar aðgerðir ei...
af falcon1
Þri 16. Jan 2024 00:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2407
Skoðað: 393841

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Smá off en samt on topic. Af hverju er ríkið ekki búið að kickstarta umræðu um nýjan alþjóðaflugvöll og flutning á Reykjavíkurflugvelli? Litli flugvöllurinn í Vatnsmýri er ekki að fara taka við af KEF ef allt fer í steik þar og næsti varaflugvöllur er Akureyri eða Egilsstaðir. Það væri ekki óvitlau...
af falcon1
Þri 16. Jan 2024 00:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2407
Skoðað: 393841

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Já. Það er gaman hvernig þetta virðist vera frekar heidlstætt sýnidæmi um kosti og galla varnargarðana. Þeir beina hrauni, staðfest. En hvert þeir beina því þarf ekki að vera frábært heldur. Þessi varnargarður hefur mögulega valdið meiri skaða en hann hefur bjargað með því að beina hrauninu yfir he...
af falcon1
Sun 14. Jan 2024 22:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2407
Skoðað: 393841

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

úff... þetta er frekar óhugnalegt og það sér ekkert fyrir endann á þessum jarðhræringum. Þetta eru engar smá hreyfingar sem eru þarna á ferðinni.
af falcon1
Lau 13. Jan 2024 23:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2407
Skoðað: 393841

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

já, þetta lítur vægast sagt illa út með framtíðarbúsetu í Grindavík. Því miður.
af falcon1
Lau 13. Jan 2024 23:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig lærið þið? :)
Svarað: 20
Skoðað: 3206

Re: Hvernig lærið þið? :)

Semboy skrifaði:Ég á svo síma template forrit sem ég sjálfur bjó til, þetta er eins og 'Viltu vinna milljón?'. Þar sem ég filli inn spurningar og svör við því.

Þannig að þú gerir spurningaleik úr því sem þú ert að læra? :D
af falcon1
Lau 13. Jan 2024 23:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig lærið þið? :)
Svarað: 20
Skoðað: 3206

Re: Hvernig lærið þið? :)

Cozmic skrifaði:Glósa eins og motherfucker. Sérstaklega stærðfræði, og reyna glósa á blaði ekki skrifa á lyklaborði, festist betur í minninu þannig fyrir mig.
Sammála þessu með lyklaborðið, mér finnst ég muna betur það sem ég handskrifa eða teikna upp en ef ég pikka eitthvað á lyklaborðið.
af falcon1
Lau 13. Jan 2024 23:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig lærið þið? :)
Svarað: 20
Skoðað: 3206

Re: Hvernig lærið þið? :)

cocacola123 skrifaði:OneNote

Handskrifa allar glósur (með ipad eða 360 laptop) og smelli inn öllum glæru pdf í Onenote.

Categorise-a allt þannig að maður er eldsnöggur að fletta upp.

Ég er að nota OneNote, er hægt að leita í handskrifuðum glósum? Hvernig flokkarðu þetta hjá þér?
af falcon1
Lau 13. Jan 2024 23:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig lærið þið? :)
Svarað: 20
Skoðað: 3206

Re: Hvernig lærið þið? :)

Man einu sinni þegar ég fékk að hafa námsbókina meðferðis í lokapróf, fannst einsog ég væri að svindla. En auðvitað á þetta að vera normið. Próf á að prófa skilning, ekki minni. já, kannast við þetta þegar ég var að taka mín fyrstu próf í langan tíma síðastliðið haust. Fannst ég vera að svindla að ...
af falcon1
Fös 12. Jan 2024 22:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig lærið þið? :)
Svarað: 20
Skoðað: 3206

Hvernig lærið þið? :)

Ég er dáldið forvitinn að vita hvernig ykkur finnst/fannst best að læra. Lesið þið bara bókina yfir og munið allt eða eruð þið að glósa í tætlur? :D Svo t.d. stærðfræðiformúlur, hvernig finnst ykkur best að leggja þær á minnið án þess að byrja að rugla þeim saman? Hjá mér er það helst sjónrænt þ.e. ...