Leitin skilaði 311 niðurstöðum

af Gothiatek
Fös 25. Sep 2009 09:42
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða heimabíó er mælt með til að tengja við HTPC
Svarað: 13
Skoðað: 1704

Re: Hvaða heimabíó er mælt með til að tengja við HTPC

Hvað ertu til í að setja mikinn pening í þetta? Þar sem þú segist horfa mikið á HD efni þá myndi ég skoða magnara sem er með HDMI tengjum (nokkur inn og eitt út). Svo er hægt að kaupa einhvern hátalarapakka við en það er kannski ekkert mikið vit í að vera með ægilega fínan magnara og fermingarhátlar...
af Gothiatek
Fim 24. Sep 2009 15:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Permission vesen á firefox í Ubuntu 9.04
Svarað: 4
Skoðað: 940

Re: Permission vesen á firefox í Ubuntu 9.04

Náðu endilega í nýjustu útgáfuna, Firefox 3.5.3. Hann er kominn í repository. Svo uninnstallaði ég firefox 3.0.x en þú ræður hvort þú gerir það.

Hann ætti þá líka að koma með rétt permission.
af Gothiatek
Mið 23. Sep 2009 10:22
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Verslun með hátalarastanda
Svarað: 1
Skoðað: 935

Verslun með hátalarastanda

Er að vinna í að koma mér upp almennilegu heimabíói...meðan ég bíð eftir að magnarinn komi til landsins er ég að koma hátölurunum fyrir. Er að spá hvað sé best að gera fyrir bakhátalarana. Hefur einhver rekist á verslun sem selur hátalarastanda...bakhátalarnir mínir eru 213x300 mm og 10 kg, þannig a...
af Gothiatek
Þri 15. Sep 2009 14:01
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] PS3
Svarað: 14
Skoðað: 1807

Re: [ÓE] PS3

Er ekki að selja mína PS3 en langaði að benda þér á að tjékka á psx.is, er alltaf að sjá PS3 vélar til sölu þar. T.d. http://www.psx.is/forums/TS-PS3-t22528.html
af Gothiatek
Fös 11. Sep 2009 10:25
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: MÁ LOKA. thx
Svarað: 1
Skoðað: 1089

Re: [ÓE] hljoðkerfi

Ég er að selja Bose 3.2.1 GSX Series II heimabíókerfið mitt. Ætla stækka við mig. Kerfið er í fullkomnu lagi og sér ekki á því. Series III sem er til sölu nú kostar 389 þúsund, er reyndar með HDMI og DVD upscale...en sama hljóðkerfi. Kostaði 250 þúsund á sínum tíma. Hæsta boð sem ég hef fengið er 10...
af Gothiatek
Fim 10. Sep 2009 13:28
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Heimabíómagnari fyrir PS3
Svarað: 6
Skoðað: 1264

Re: Heimabíómagnari fyrir PS3

Það sem þú þarft í rauninni er magnari sem getur tekið á móti 5.1/7.1 PCM merki í gegnum HDMI. Aha. Og þessi magnari styður það ekki eftir því sem ég fæ best séð! Þá þyrfti ég að fara í næstu týpu fyrir ofan RX-V863 . Þetta ætti að gefa mér allt sem ég þarf, skv þessu http://www.engadgethd.com/2009...
af Gothiatek
Fim 10. Sep 2009 13:01
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Heimabíómagnari fyrir PS3
Svarað: 6
Skoðað: 1264

Re: Heimabíómagnari fyrir PS3

Það er rétt, PS3 vélin getur náttúrulega decóðað allan andskotann. Maður verður samt að kaupa magnara sem styður allt þetta nýja HD stöff í audio, True-HD og dtsHD. Þessi Yamaha magnari hefur verið að fá mjög góða dóma og ég held maður sé alveg skotheldur með hann næstu árin :) Var bara aðallega að ...
af Gothiatek
Fim 10. Sep 2009 11:41
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Heimabíómagnari fyrir PS3
Svarað: 6
Skoðað: 1264

Heimabíómagnari fyrir PS3

Ég hef verið að velta því fyrir mér að uppfæra heimabíókerfið mitt og koma upp 5.1 kerfi. Vangavelturnar snúast aðallega um magnarann þar sem ég hef fundið hátalara sem ég er sáttur við. Það sem mig vantar er magnari sem ræður vel við PS3 vélina (60GB "fat" vélin), aðallega til að spila Bl...
af Gothiatek
Mán 07. Sep 2009 16:33
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Discovery HD á ljósleiðara Vodafone
Svarað: 7
Skoðað: 1998

Re: Discovery HD á ljósleiðara Vodafone

Það hlýtur að koma síðar. En fyrst við erum að tala um HD myndlykilinn hjá Vodafone, hafið þið sem eruð með þennan Tilgin lykil prófað leiguna? Prófaði í fyrsta skiptið í gær og varð var við örlitlar hljóðtruflanir nokkrum sinnum - þurfti þá að ýta á pásu og aftur á play til að fá hljóðið að fullu i...
af Gothiatek
Fim 03. Sep 2009 16:14
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Discovery HD á ljósleiðara Vodafone
Svarað: 7
Skoðað: 1998

Re: Discovery HD á ljósleiðara Vodafone

Var að tengja HD myndlykil í gær við ljósleiðara Vodafone...Discovery HD hagar sér eins og þú lýsir, ekkert hljóð og mynd höktir eftir nokkrar sec.
af Gothiatek
Mið 02. Sep 2009 12:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nýr sæstrengur tekin í notkun í dag
Svarað: 36
Skoðað: 3860

Re: Nýr sæstrengur tekin í notkun í dag

Ljós hjá Vodafone.

London:
Mynd

París:
Mynd
af Gothiatek
Mið 02. Sep 2009 11:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nýr sæstrengur tekin í notkun í dag
Svarað: 36
Skoðað: 3860

Re: Nýr sæstrengur tekin í notkun í dag

Snilld. Var að fá 50 Mbit ljósleiðarann tengdan í morgun, pantaði áskrifaleiðina með 10 GB innifalið....fínt að færast uppí 30 GB strax á fyrsta degi =D> og hvað eru menn að borga fyrir þann pakka ? Sérð öll þessi verð á heimasíðu Vodafone http://www.vodafone.is/internet/ljosleidari . Bara netið er...
af Gothiatek
Þri 01. Sep 2009 16:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nýr sæstrengur tekin í notkun í dag
Svarað: 36
Skoðað: 3860

Re: Nýr sæstrengur tekin í notkun í dag

Snilld. Var að fá 50 Mbit ljósleiðarann tengdan í morgun, pantaði áskrifaleiðina með 10 GB innifalið....fínt að færast uppí 30 GB strax á fyrsta degi =D>
af Gothiatek
Fös 28. Ágú 2009 09:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Internet Explorer, Mozilla Firefox eða Google Chrome
Svarað: 34
Skoðað: 3056

Re: Internet Explorer, Mozilla Firefox eða Google Chrome

Nota iðulega Firefox en Chrome er að sækja á og ég tek stundum gott sörf í honum.

Hef ekki notað IE í yfir 10 ár...
af Gothiatek
Fim 16. Júl 2009 12:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: HD klippiforrit - video editing
Svarað: 5
Skoðað: 1284

Re: HD klippiforrit - video editing

Takk fyrir þetta. Sýnist Sony Vegas Pro x vera málið. Nú er bara að finna bestu mögulegu leiðina til að exporta video í HD formatti.

Fann þennan guide sem mér sýnist gefa góð ráð ef einhverjir hafa áhuga: http://eugenia.gnomefiles.org/2007/11/09/exporting-with-vegas-for-vimeo-hd/
af Gothiatek
Mið 15. Júl 2009 11:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: HD klippiforrit - video editing
Svarað: 5
Skoðað: 1284

HD klippiforrit - video editing

Var að fjárfesta í Canon SX200 IS vélinni sem býður uppá upptökumöguleika í HD 720p. Er að leita að klippiforrit, bara svona þar sem hægt er að klippa vídjóin til og bæta við texta...basic stöff. Einnig vil ég get exportað video annarsvegar til að geta streamað í PS3 tölvuna í HD gæðum og hinsvegar ...
af Gothiatek
Fös 13. Maí 2005 16:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Undarlegt Photoshop vandamál
Svarað: 2
Skoðað: 712

gnarr skrifaði:fiktaðu í adobe gamma

Svínvirkaði.

Thanx...
af Gothiatek
Fös 13. Maí 2005 10:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Undarlegt Photoshop vandamál
Svarað: 2
Skoðað: 712

Undarlegt Photoshop vandamál

Sælir, Ég hef ekki notað Photoshop í þó nokkurn tíma og ætlaði að fara vinna í því í gær, nema hvað að allar myndir sem ég opna í PS birtast dökkar. Veit ekki alveg hvernig ég á að útskýra það öðruvísi en að litirnir eru dekkri en þeir eiga að vera. Það sem ég hef reynt að gera til að laga þetta er ...
af Gothiatek
Fim 28. Apr 2005 11:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vandræðiri með widescreen upplausn í suse 9.2
Svarað: 11
Skoðað: 2582

JReykdal er að tala um X config skránna, annaðhvort /etc/X11/xorg.conf eða /etc/X11/XFree86 (jafnvel /etc/X11/XFree86-4). Notaði xorg.conf ef hún er til staðar. Þar er að finna eitthvað í áttina við: Section "Device" þar sem er að finna Driver. Prófaðu að breyta því í i810. Upplausninni ge...
af Gothiatek
Lau 26. Mar 2005 10:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Linux GeForce Driver,, Hjálp
Svarað: 17
Skoðað: 2784

Hef reyndar ekki sett upp þennan driver, en grunar að skráin sé ekki executable. Prófaðu chmod 755 NVIDIA-Linux-x86-1.0-7167-pkg1.run og síðan "sh NVIDIA-Linux-x86-1.0-7167-pkg1.run". Ef það virkar ekki getur þú líka prófað að keyra skránna beint ./NVIDIA-Linux-x86-1.0-7167-pkg1.run það ætti að vera...
af Gothiatek
Fim 17. Mar 2005 18:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: PHP & MySql timestamp
Svarað: 23
Skoðað: 10215

Ég mæli nú ekki með því að nota session tíma sem id á töfluna, kannski ertu bara að fikta með session og þá er það hið besta mál. Heldur er ekki sniðugt að vera sækja MAX(id) úr grunni og bæta við 1 (væntanlega þá til að skrifa nýja færslu í grunninn sem er einum hærri en sú fyrri)...því hvað ætlaru...
af Gothiatek
Sun 13. Mar 2005 23:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Uppsetning á Fedora -Spurningar-
Svarað: 11
Skoðað: 2211

Til að svara lið 4 hjá þér..

Opera = uh, Opera
msn = Gaim
Thunderbird er til á linux
i-tunes = amarok
dc++ = til einhver linux forrit fyrir dc, sjálfur er ég aldrei á þessu
antivirus = þarft þess ekki (en þau eru til) :lol:
af Gothiatek
Fim 24. Feb 2005 13:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: forrit til að monitora net traffík
Svarað: 5
Skoðað: 1772

Ég nota AWStats til að analyzera apache loggana mína.

Virkar fínt, sýnir allar upplýsingar sem til þarf.
af Gothiatek
Fim 23. Des 2004 11:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Taka upp hljóð frá kasettu yfir á tölvu
Svarað: 5
Skoðað: 1189

Getur náttúrulega keypt þér PlusDeck hjá ThinkGeek.com :shock:
af Gothiatek
Sun 05. Des 2004 10:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: procps pakka vandamál
Svarað: 2
Skoðað: 965

Undarlegt.

En af hverju ertu að reyna að fjarlægja ps og top. Ef þú setur aftur inn procps pakkann (þekki reyndar ekki pakkakerfið í Slackware) þá ætti hann að skrifa yfir ps og top sem þú ert með fyrir með nýjum binaries...

Myndi prófa það :wink: