Leitin skilaði 195 niðurstöðum

af frr
Þri 21. Ágú 2018 13:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ef viftan er farin í PSu, tekur eitthvað að gera við hann?
Svarað: 12
Skoðað: 2251

Re: Ef viftan er farin í PSu, tekur eitthvað að gera við hann?

Þetta eru nánast undantekningarlaust venjulegar kassaviftur og auðvelt að skipta um, þó það þurfi að lóða,
Hins vegar myndi ég ekki púkka upp á Intertech PSU. Mín reynsla er ekki góð af þeim.
af frr
Mán 20. Ágú 2018 16:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ef viftan er farin í PSu, tekur eitthvað að gera við hann?
Svarað: 12
Skoðað: 2251

Re: Ef viftan er farin í PSu, tekur eitthvað að gera við hann?

Ef þú þarft að spyrja, þá kaupirðu nýjann, annars værirðu búinn að skipta sjálfur um viftu, ef ekkert annað er sjáanlegt að.
af frr
Fim 16. Ágú 2018 12:17
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvaða ódýra fartölva (50 - 70 þús. kr.)?
Svarað: 3
Skoðað: 1091

Re: Hvaða ódýra fartölva (50 - 70 þús. kr.)?

Myndi ekki kaupa tölvu með 1366x768 í upplausn.
Mætti athuga notaða Thinkpad og kaupa nýja rafhlöðu af ebay, ef ekki má teygja á buddunni.
Hér er t.d. ein
https://bland.is/til-solu/raftaeki/tolv ... d/3836185/
af frr
Mið 15. Ágú 2018 11:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skrítið skrækt hljóð sem heyrist í Míkrafóninum
Svarað: 21
Skoðað: 3021

Re: Skrítið skrækt hljóð sem heyrist í Míkrafóninum

Veðja á að þetta tengist rafmagninu hjá þér. Gömul spennistöð í hverfinu. Fagmaður sem sagði mér það, í mínu tilviki. Ég glímdi við sama vandamál á ódýru USB tónlistarhljóðkorti, gerðist ekki í fartölvu eða með betra hljóðkorti, sem ég er með núna. Surge protector breytti engu, en UPS gæti dugað eða...
af frr
Fim 09. Ágú 2018 12:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [Nútímatækni] Mid/High-end Skólatölvan 2018
Svarað: 16
Skoðað: 7176

Re: [Nútímatækni] Skólatölvan 2018

Prik fyrir að 7. kynslóðar örgjörvar eru ekki á listanum. Verðið allt allt of hátt hér, miðað við tölvur með 8. kynslóð. Takk fyrir það, tek það samt fram að ég myndi sennilega kjósa 7. kynslóð Dual-Core frá Intel, umfram 8. kynslóð Quad-Core á ódýrari vélum þar sem ódýari vélar eiga oft erfitt með...
af frr
Fim 09. Ágú 2018 12:28
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Að fella stórar aspir
Svarað: 12
Skoðað: 7927

Re: Að fella stórar aspir

Ég notaði koparnagla og það virtist svínvirka. Það er um 10 ár síðan.
af frr
Þri 07. Ágú 2018 16:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [Nútímatækni] Mid/High-end Skólatölvan 2018
Svarað: 16
Skoðað: 7176

Re: [Nútímatækni] Skólatölvan 2018

Prik fyrir að 7. kynslóðar örgjörvar eru ekki á listanum.
Verðið allt allt of hátt hér, miðað við tölvur með 8. kynslóð.
af frr
Fim 05. Júl 2018 16:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: leita að power adapter fyrir tæki
Svarað: 6
Skoðað: 1663

Re: leita að power adapter fyrir tæki

Spennubreytir fyrir útiljósaséríu ætti að duga.
Yfirleitt 24 volt og meira en nægur amperfjöldi.
Til í flestum geymslum.
af frr
Fös 27. Apr 2018 13:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..
Svarað: 33
Skoðað: 5602

Re: Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..

Þín eru gölluð ef noise cancelling virkar ekki með snúru, en þau þurfa að vera hlaðin og í gangi fyrir noise cancelling. http://helpguide.sony.net/mdr/1000x/v1/en/contents/TP0001176178.html Mér finnst mín frábær. Ekki síst með ldac suppporti í Android Oreo. Varðandi Bluetooth dongle, prófaðu að færa...
af frr
Fös 27. Apr 2018 11:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fartölvu kaup, vantar hjálp.
Svarað: 2
Skoðað: 670

Re: Fartölvu kaup, vantar hjálp.

Miðað við budget kemur þessi til greina, (leitarvélin á laptop.is er frábær): https://kisildalur.is/?p=2&id=3693 Stækka ssd og minni. Annars ber að vara sig á að síðustu árin hafa komið low power I7 örgjörvar sem gefa frábæra rafhlöðuendingu, en eru ekki sérlega hraðvirkir. Þú ert væntanlega að ...
af frr
Fös 27. Apr 2018 10:58
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Gigaset A415 - virkja númerabirtingu
Svarað: 3
Skoðað: 957

Re: Gigaset A415 - virkja númerabirtingu

Líkurnar á því að þeir hjá símanum eru að bulla eða eitthvað að í búnaði hjá þeim, eru yfirgnæfandi.
En það er líka hægt að prófa annan síma, eða þennan á annari línu.
https://community.bt.com/t5/Landline/Ca ... -p/1251915
af frr
Þri 20. Mar 2018 11:37
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Gefins] Tölvu Stöff
Svarað: 22
Skoðað: 5339

Re: [Gefins] Tölvu Stöff

Er routerinn falur?
af frr
Þri 13. Mar 2018 11:08
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Corsair CWCH80 Vökvakæling 7.000 kr.
Svarað: 5
Skoðað: 1188

Re: [TS] Corsair CWCH80 Vökvakæling 7.000 kr.

Tek þetta á 7.000
af frr
Mán 12. Mar 2018 17:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Blue Screen vandamál
Svarað: 19
Skoðað: 6677

Re: Blue Screen vandamál

Það beinast öll spjót að disknum, miðað við að villan tengist disk/skáarkerfi.
skilar sfc /scannow villum eða fullt file system check?
af frr
Mán 12. Mar 2018 15:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ráðgjöf v/ kaupa á low-budget tölvu
Svarað: 13
Skoðað: 3932

Re: Ráðgjöf v/ kaupa á low-budget tölvu

Full hd skjár og 15,6 skjár. Eitthvað í líkingu við þetta: https://kisildalur.is/?p=2&id=3522 Það sem er ódýrara hér (með Windows) er allt með 1366x768, eða skelfilegum afköstum og ætlað í þriðja heiminn. Ekki þess virði og lágupplausnarskjáirnir eru óskýrir miðað við fullhd, sérstaklega fyrir e...
af frr
Fim 01. Mar 2018 23:14
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Síminn farinn að vera tregur. Hard reset?
Svarað: 6
Skoðað: 2115

Re: Síminn farinn að vera tregur. Hard reset?

Myndi reyna clear system cache fyrst.
af frr
Þri 27. Feb 2018 13:17
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Seldir] Skjáir - 27" og 24" BenQ
Svarað: 10
Skoðað: 1658

Re: [TS] Skjáir - 27" og 24" BenQ

Býð 13 í þann stærri.
af frr
Fös 09. Feb 2018 12:38
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Er að leita að headphones og vantar álit
Svarað: 11
Skoðað: 2182

Re: Er að leita að headphones og vantar álit

Þessi sem þú ert að pæla í virðast fín og það eru yfirleitt bestu kaupin í dag að versla af gömlu þekktu merkjunum.

Sony MDR1000X slær Bose QC-35 út í hljómgæðum, ef þú vilt fikra þig ofar.
Ég er með bæði svo ég er ekki að segja þetta út í bláinn.
af frr
Fim 25. Jan 2018 15:27
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS: I3 3320 + móðurborð
Svarað: 2
Skoðað: 623

Re: TS: I3 3320 + móðurborð

Það væri gagnlegt að hafa wattafjöldann á því PSU sem fylgir með.
Það eru tvær stærðir almennt í gangi.
af frr
Mán 04. Des 2017 11:54
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELT-------------------1155 Móðurborð + 8GB minni 10.000 kr.
Svarað: 3
Skoðað: 780

Re: 1155 Móðurborð + 8GB minni 10.000 kr.

Tekk þetta saman á 10.000.
af frr
Mán 20. Nóv 2017 13:36
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: miðstöð í Golf 2004 blæs köldu
Svarað: 12
Skoðað: 2986

Re: miðstöð í Golf 2004 blæs köldu

Ég er ekki bifvélavirki, en hef gert við mína bíla að langmestu leiti sjálfur,þ.m.t. skipt um tímareim. En ég er tengdur bifvélavirkjafjölskyldu, sonur minn hefur rifið vélar gersamlega í snepla og sett saman aftur, hann var einu sinni viss um að heitari vatnslás ylli því að miðstöðin hitaði ekki, e...
af frr
Fim 16. Nóv 2017 14:41
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Góðir earbuds ?
Svarað: 15
Skoðað: 1960

Re: Góðir earbuds ?

Ef þú villt það besta:

https://penonaudio.com/YUIN-PK1?search=PK1
Ekki víst að ódýr sími drífi þessi. En PK3 er ódýrara og með minna viðnám (32 Ohm) og býsna góð

Persónulega myndi ég skoða bluetooth headphones, og fyrir börn myndi ég ekki velja tappa sem stingast í eyrun.